Chewbacca konan farin að birtast í spjallþáttunum: „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá gullmedalíu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2016 16:30 Við eigum eftir að sjá meira af Candace Payne. Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook sem sýnt var í beinni útsendingu. Þegar þetta er skrifað hafa yfir 136 milljónir manns horft myndbandið fræga en aðeins eru tveir þrír síðan hún setti það inn. Candace setti upp grímuna í beinni útsendingu með hjálp Facebook Live en hver sem er getur sent út í beinni. Myndbandið hefur algjörlega sprengt skalann en vinsælasta Facebook Live myndbandið. Candace er orðin heimsfræg og má búast við henni í öllum helstu spjallþáttum vestanhaf. Hún mætti í morgun í Good Morning America og ræddi þar um alla þessa athygli. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá gullmedalíu,“ segir Candace Payne í samtali við GMA en hún var aldrei góð í íþróttum og vill því fá sinn gullpening fyrir metið. „Ég var í búðinni fyrir sjálfan mig og ætlaði að kaupa jóga buxur á mig, því ég er að reyna að fara meira í ræktina, sem er ekki að ganga nægilega vel. Ég endaði samt á því að fara í leikfangahluta búðarinnar, því ég hræddist þessar jógabuxur. Svo ég hugsaði með mér að kaupa bara eitthvað dót fyrir barnið mitt. Þegar ég er að ganga um leikfangahluta búðarinnar rak ég öxlina óvart í einhvern kassa og það kom eitthvað hljóð úr kassanum,“ segir Payne. Hún segist hafa heyrt hljóðið í Chewbacca og strax hugsað með sér; „Börnin mín þurfa þetta ekkert, en ég verð að eignast þetta. Í hreinskilni sagt þá held ég bara að allir í heiminum hafi þörf fyrir hlátur og það sé ástæðan fyrir því að þetta varð svona vinsælt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við hana. Tengdar fréttir Chewbacca-konan sprengdi skalann: 130 milljónir hafa horft á hana ærast af gleði Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook. 22. maí 2016 19:18 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Eðvarð Atli grenjaði úr hlátri yfir Chewbacca konunni Eins og Lífið greindi frá í morgun er eitt allra vinsælasta myndbandið í heiminum í dag af bandarískri konu að nafni Candace Payne. 20. maí 2016 16:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook sem sýnt var í beinni útsendingu. Þegar þetta er skrifað hafa yfir 136 milljónir manns horft myndbandið fræga en aðeins eru tveir þrír síðan hún setti það inn. Candace setti upp grímuna í beinni útsendingu með hjálp Facebook Live en hver sem er getur sent út í beinni. Myndbandið hefur algjörlega sprengt skalann en vinsælasta Facebook Live myndbandið. Candace er orðin heimsfræg og má búast við henni í öllum helstu spjallþáttum vestanhaf. Hún mætti í morgun í Good Morning America og ræddi þar um alla þessa athygli. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá gullmedalíu,“ segir Candace Payne í samtali við GMA en hún var aldrei góð í íþróttum og vill því fá sinn gullpening fyrir metið. „Ég var í búðinni fyrir sjálfan mig og ætlaði að kaupa jóga buxur á mig, því ég er að reyna að fara meira í ræktina, sem er ekki að ganga nægilega vel. Ég endaði samt á því að fara í leikfangahluta búðarinnar, því ég hræddist þessar jógabuxur. Svo ég hugsaði með mér að kaupa bara eitthvað dót fyrir barnið mitt. Þegar ég er að ganga um leikfangahluta búðarinnar rak ég öxlina óvart í einhvern kassa og það kom eitthvað hljóð úr kassanum,“ segir Payne. Hún segist hafa heyrt hljóðið í Chewbacca og strax hugsað með sér; „Börnin mín þurfa þetta ekkert, en ég verð að eignast þetta. Í hreinskilni sagt þá held ég bara að allir í heiminum hafi þörf fyrir hlátur og það sé ástæðan fyrir því að þetta varð svona vinsælt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við hana.
Tengdar fréttir Chewbacca-konan sprengdi skalann: 130 milljónir hafa horft á hana ærast af gleði Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook. 22. maí 2016 19:18 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Eðvarð Atli grenjaði úr hlátri yfir Chewbacca konunni Eins og Lífið greindi frá í morgun er eitt allra vinsælasta myndbandið í heiminum í dag af bandarískri konu að nafni Candace Payne. 20. maí 2016 16:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Chewbacca-konan sprengdi skalann: 130 milljónir hafa horft á hana ærast af gleði Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook. 22. maí 2016 19:18
Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17
Eðvarð Atli grenjaði úr hlátri yfir Chewbacca konunni Eins og Lífið greindi frá í morgun er eitt allra vinsælasta myndbandið í heiminum í dag af bandarískri konu að nafni Candace Payne. 20. maí 2016 16:00