Chewbacca konan farin að birtast í spjallþáttunum: „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá gullmedalíu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2016 16:30 Við eigum eftir að sjá meira af Candace Payne. Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook sem sýnt var í beinni útsendingu. Þegar þetta er skrifað hafa yfir 136 milljónir manns horft myndbandið fræga en aðeins eru tveir þrír síðan hún setti það inn. Candace setti upp grímuna í beinni útsendingu með hjálp Facebook Live en hver sem er getur sent út í beinni. Myndbandið hefur algjörlega sprengt skalann en vinsælasta Facebook Live myndbandið. Candace er orðin heimsfræg og má búast við henni í öllum helstu spjallþáttum vestanhaf. Hún mætti í morgun í Good Morning America og ræddi þar um alla þessa athygli. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá gullmedalíu,“ segir Candace Payne í samtali við GMA en hún var aldrei góð í íþróttum og vill því fá sinn gullpening fyrir metið. „Ég var í búðinni fyrir sjálfan mig og ætlaði að kaupa jóga buxur á mig, því ég er að reyna að fara meira í ræktina, sem er ekki að ganga nægilega vel. Ég endaði samt á því að fara í leikfangahluta búðarinnar, því ég hræddist þessar jógabuxur. Svo ég hugsaði með mér að kaupa bara eitthvað dót fyrir barnið mitt. Þegar ég er að ganga um leikfangahluta búðarinnar rak ég öxlina óvart í einhvern kassa og það kom eitthvað hljóð úr kassanum,“ segir Payne. Hún segist hafa heyrt hljóðið í Chewbacca og strax hugsað með sér; „Börnin mín þurfa þetta ekkert, en ég verð að eignast þetta. Í hreinskilni sagt þá held ég bara að allir í heiminum hafi þörf fyrir hlátur og það sé ástæðan fyrir því að þetta varð svona vinsælt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við hana. Tengdar fréttir Chewbacca-konan sprengdi skalann: 130 milljónir hafa horft á hana ærast af gleði Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook. 22. maí 2016 19:18 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Eðvarð Atli grenjaði úr hlátri yfir Chewbacca konunni Eins og Lífið greindi frá í morgun er eitt allra vinsælasta myndbandið í heiminum í dag af bandarískri konu að nafni Candace Payne. 20. maí 2016 16:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook sem sýnt var í beinni útsendingu. Þegar þetta er skrifað hafa yfir 136 milljónir manns horft myndbandið fræga en aðeins eru tveir þrír síðan hún setti það inn. Candace setti upp grímuna í beinni útsendingu með hjálp Facebook Live en hver sem er getur sent út í beinni. Myndbandið hefur algjörlega sprengt skalann en vinsælasta Facebook Live myndbandið. Candace er orðin heimsfræg og má búast við henni í öllum helstu spjallþáttum vestanhaf. Hún mætti í morgun í Good Morning America og ræddi þar um alla þessa athygli. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá gullmedalíu,“ segir Candace Payne í samtali við GMA en hún var aldrei góð í íþróttum og vill því fá sinn gullpening fyrir metið. „Ég var í búðinni fyrir sjálfan mig og ætlaði að kaupa jóga buxur á mig, því ég er að reyna að fara meira í ræktina, sem er ekki að ganga nægilega vel. Ég endaði samt á því að fara í leikfangahluta búðarinnar, því ég hræddist þessar jógabuxur. Svo ég hugsaði með mér að kaupa bara eitthvað dót fyrir barnið mitt. Þegar ég er að ganga um leikfangahluta búðarinnar rak ég öxlina óvart í einhvern kassa og það kom eitthvað hljóð úr kassanum,“ segir Payne. Hún segist hafa heyrt hljóðið í Chewbacca og strax hugsað með sér; „Börnin mín þurfa þetta ekkert, en ég verð að eignast þetta. Í hreinskilni sagt þá held ég bara að allir í heiminum hafi þörf fyrir hlátur og það sé ástæðan fyrir því að þetta varð svona vinsælt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við hana.
Tengdar fréttir Chewbacca-konan sprengdi skalann: 130 milljónir hafa horft á hana ærast af gleði Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook. 22. maí 2016 19:18 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Eðvarð Atli grenjaði úr hlátri yfir Chewbacca konunni Eins og Lífið greindi frá í morgun er eitt allra vinsælasta myndbandið í heiminum í dag af bandarískri konu að nafni Candace Payne. 20. maí 2016 16:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Chewbacca-konan sprengdi skalann: 130 milljónir hafa horft á hana ærast af gleði Myndbandið af Candace Payne ærast af gleði þegar hún setti upp Chewbacca grímu er orðið langvinsælasta myndband í sögu Facebook. 22. maí 2016 19:18
Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17
Eðvarð Atli grenjaði úr hlátri yfir Chewbacca konunni Eins og Lífið greindi frá í morgun er eitt allra vinsælasta myndbandið í heiminum í dag af bandarískri konu að nafni Candace Payne. 20. maí 2016 16:00