Víkingaklappið klýfur þjóðina Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. ágúst 2016 11:15 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er í augum margra holdgervingur víkingaklappsins. Vísir/Vilhelm/Garðar Áður voru það axir víkinganna sem klufu þjóðina í herðar niður, nú er það klappið þeirra. Allt frá því að fyrsta víkingaklappið small á leik Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar hefur það farið sem eldur í sinu, jafn innanlands sem utan. Hver þjóðin á fætur annarri hefur lyft upp höndunum og beðið bassatrommusláttsins; hvort sem það eru franskir eða velskir knattspyrnumenn, danskir útskriftarnemar,sænskir eða írskir sjónvarpsþáttastjórnendur eða tónlistarmenn á stórtónleikum í Danmörku, Svíþjóð og Ibiza. Þá fengu jafnvel eyjaskeggjar á Papúa Nýju-Gíneu sinn skerf af klappinu þegar U20-ára kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu tók klappið upp á sína arma. Íslenskir ráðamenn eru ekki heldur óhultir, þeir geta ekki skrifað undir auknar styrkveitingar án þess að þurfa að klappa í kjölfarið. Sjá einnig: Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í GarðabæNú virðast samt hafa orðið vatnaskil í sögu víkingaklappsins, ef marka má samfélagsumræðuna. Það sem áður sameinaði þjóðina á Arnarhóli og á knattspyrnuvöllum í Frakklandi virðist nú vera orðið tákn sundrungar. Steinininn virðist algjörlega hafa tekið úr um helgina þegar rokkararnir í hljómsveitinni í Muse leiddu víkingaklappið í Laugardalshöll. Mörgum fannst um skemmtilegt uppátæki að ræða, eins og viðbrögðin við þessari færslu bera með sér. Meðan öðrum var nóg boðið og heimtuðu endurgreiðslu.Borgaði 16k fyrir miða og víkingaklappið var tekið, hvert fer ég til að fá endurgreitt? #muse— Sindri Björnsson (@Sindri95) August 6, 2016 Það var verið að taka víkingaklappið á Muse. Þetta er íslenski botninn.— Halla Björk (@hallabjork) August 6, 2016 Afhverju þurfa íslendingar alltaf að ofnota allt? #vikingaklapp #muse— Ragnar Þór Emilsson (@Ragnarthor1) August 6, 2016 Ég ætla ekki að erfa það við #Muse að starta víkingaklappinu einu sinni, en þetta "víkingauppklapp" var svo mikið #plebb— Óli ?? (@dvergur) August 7, 2016 Þrátt fyrir að ekki sé liðinn mánuður frá síðustu spyrnunni á Evrópumótinu virðist stór hópur þjóðarinnar vera tilbúinn að sparka víkingaklappinu út í hafsauga. Andúðin á fyrrum sameiningartákninu er svo mikil að fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson sá sig tilneyddan í Bakþönkum Fréttablaðsins í dag til að kalla eftir samræðu um víkingaklappið. „Við þurfum að komast að niðurstöðu. Fólk er farið að rífast um þetta og nú þurfa málsmetandi aðilar að leggja lóð sín á vogaskálarnar. Það er nauðsyn,“ skrifar övæntingarfullur Kjartan. Hér að neðan má sjá brot af hinum gífurlega skiptu skoðunum á víkingaklappinu og til að reynast að komast til botns í deilunni spyr Vísir einfaldlega: Geyma eða gleyma?Gefum sagnfræðingnum Stefáni Pálssyni orðið: Sýnist af Luton-spjallborðinu að íslenska víkingaklappið sé strax orðið últra-hallærislegt og ósvalt. Við erum orðin Macarena.— Stefán Pálsson (@Stebbip) August 8, 2016 Ég get ekki meira víkingaklapp— Þórhildur (@thorhildurhlin) August 7, 2016 Án gríns, fólk sem dissar þetta víkingaklapp er þreyttara en víkingaklappið. Just shut the fuck up.— Daníel Magnússon (@danielmagg77) August 6, 2016 Hvernig væri nú að slaka á með þetta víkingaklapp fram að næsta landsleik, maður er farinn að heyra þetta liggur við inn á bókasöfnum— toti86 (@totismari) July 31, 2016 Rapparinn Emmsjé Gauti segir forsenduna vera bolta. Víkingaklappið má fokka sér á meðan það er ekki bolti nálægt. Plís hættið nú— Emmsjé (@emmsjegauti) August 7, 2016 Víkingaklappið heyrðist að sama skapi á Þjóðhátíð á dögunum og eins og búist var við voru viðbrögðin blendin. Þessi háværi minnihluti verður að fara að sætta sig við það að víkingaklappið verður tekið í dalnum og það verður stemning. #fössari— Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) July 29, 2016 hahahahahaahahahaha það er verið að taka víkingaklappið í brekkunni I CAN'T BREATHE — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) July 29, 2016 Athafnakonan Lilja er svekkt. Mér finnst afskaplega leiðinlegt að Víkingaklappið sé ekki lengur inn. Ég er ný nei sko nýbúin að ná taktinum í því #húh #húúúh #húhhúh— Lilja Gylfadottir (@liljagylfa) August 8, 2016 Víkingaklappið og kennitöluflakk. Framlag okkar til mannkynsins. Verði ykkur að góðu— Ásþór Sævar (@asthor_s) August 7, 2016 Hversu gott þarf maður að hafa það til að missa sig í pirringi yfir "Víkingaklappinu"? Þarf maður kannski bara að vera svangur?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) August 7, 2016 Rétt í þessu var tuð yfir víkingaklappinu að verða þreyttara en klappið sjálft— Gunnar Már Elíasson (@GunnarEliasson) August 7, 2016 Hættið að væla, segir fjölmiðlamaðurinn Hjörvar. Víkingaklappið sé afmælissöngur okkar tíma. Hættið að væla yfir Víkingaklappinu. Þetta er eins og að væla yfir afmælissöngnum. Þetta er komið til að vera. Deal with it!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 7, 2016 Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Pogba: Gerðum þetta af virðingu fyrir Íslandi Paul Pogba og félagar í franska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta með 2-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitaleiknum í gær. 8. júlí 2016 12:08 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Áður voru það axir víkinganna sem klufu þjóðina í herðar niður, nú er það klappið þeirra. Allt frá því að fyrsta víkingaklappið small á leik Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar hefur það farið sem eldur í sinu, jafn innanlands sem utan. Hver þjóðin á fætur annarri hefur lyft upp höndunum og beðið bassatrommusláttsins; hvort sem það eru franskir eða velskir knattspyrnumenn, danskir útskriftarnemar,sænskir eða írskir sjónvarpsþáttastjórnendur eða tónlistarmenn á stórtónleikum í Danmörku, Svíþjóð og Ibiza. Þá fengu jafnvel eyjaskeggjar á Papúa Nýju-Gíneu sinn skerf af klappinu þegar U20-ára kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu tók klappið upp á sína arma. Íslenskir ráðamenn eru ekki heldur óhultir, þeir geta ekki skrifað undir auknar styrkveitingar án þess að þurfa að klappa í kjölfarið. Sjá einnig: Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í GarðabæNú virðast samt hafa orðið vatnaskil í sögu víkingaklappsins, ef marka má samfélagsumræðuna. Það sem áður sameinaði þjóðina á Arnarhóli og á knattspyrnuvöllum í Frakklandi virðist nú vera orðið tákn sundrungar. Steinininn virðist algjörlega hafa tekið úr um helgina þegar rokkararnir í hljómsveitinni í Muse leiddu víkingaklappið í Laugardalshöll. Mörgum fannst um skemmtilegt uppátæki að ræða, eins og viðbrögðin við þessari færslu bera með sér. Meðan öðrum var nóg boðið og heimtuðu endurgreiðslu.Borgaði 16k fyrir miða og víkingaklappið var tekið, hvert fer ég til að fá endurgreitt? #muse— Sindri Björnsson (@Sindri95) August 6, 2016 Það var verið að taka víkingaklappið á Muse. Þetta er íslenski botninn.— Halla Björk (@hallabjork) August 6, 2016 Afhverju þurfa íslendingar alltaf að ofnota allt? #vikingaklapp #muse— Ragnar Þór Emilsson (@Ragnarthor1) August 6, 2016 Ég ætla ekki að erfa það við #Muse að starta víkingaklappinu einu sinni, en þetta "víkingauppklapp" var svo mikið #plebb— Óli ?? (@dvergur) August 7, 2016 Þrátt fyrir að ekki sé liðinn mánuður frá síðustu spyrnunni á Evrópumótinu virðist stór hópur þjóðarinnar vera tilbúinn að sparka víkingaklappinu út í hafsauga. Andúðin á fyrrum sameiningartákninu er svo mikil að fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson sá sig tilneyddan í Bakþönkum Fréttablaðsins í dag til að kalla eftir samræðu um víkingaklappið. „Við þurfum að komast að niðurstöðu. Fólk er farið að rífast um þetta og nú þurfa málsmetandi aðilar að leggja lóð sín á vogaskálarnar. Það er nauðsyn,“ skrifar övæntingarfullur Kjartan. Hér að neðan má sjá brot af hinum gífurlega skiptu skoðunum á víkingaklappinu og til að reynast að komast til botns í deilunni spyr Vísir einfaldlega: Geyma eða gleyma?Gefum sagnfræðingnum Stefáni Pálssyni orðið: Sýnist af Luton-spjallborðinu að íslenska víkingaklappið sé strax orðið últra-hallærislegt og ósvalt. Við erum orðin Macarena.— Stefán Pálsson (@Stebbip) August 8, 2016 Ég get ekki meira víkingaklapp— Þórhildur (@thorhildurhlin) August 7, 2016 Án gríns, fólk sem dissar þetta víkingaklapp er þreyttara en víkingaklappið. Just shut the fuck up.— Daníel Magnússon (@danielmagg77) August 6, 2016 Hvernig væri nú að slaka á með þetta víkingaklapp fram að næsta landsleik, maður er farinn að heyra þetta liggur við inn á bókasöfnum— toti86 (@totismari) July 31, 2016 Rapparinn Emmsjé Gauti segir forsenduna vera bolta. Víkingaklappið má fokka sér á meðan það er ekki bolti nálægt. Plís hættið nú— Emmsjé (@emmsjegauti) August 7, 2016 Víkingaklappið heyrðist að sama skapi á Þjóðhátíð á dögunum og eins og búist var við voru viðbrögðin blendin. Þessi háværi minnihluti verður að fara að sætta sig við það að víkingaklappið verður tekið í dalnum og það verður stemning. #fössari— Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) July 29, 2016 hahahahahaahahahaha það er verið að taka víkingaklappið í brekkunni I CAN'T BREATHE — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) July 29, 2016 Athafnakonan Lilja er svekkt. Mér finnst afskaplega leiðinlegt að Víkingaklappið sé ekki lengur inn. Ég er ný nei sko nýbúin að ná taktinum í því #húh #húúúh #húhhúh— Lilja Gylfadottir (@liljagylfa) August 8, 2016 Víkingaklappið og kennitöluflakk. Framlag okkar til mannkynsins. Verði ykkur að góðu— Ásþór Sævar (@asthor_s) August 7, 2016 Hversu gott þarf maður að hafa það til að missa sig í pirringi yfir "Víkingaklappinu"? Þarf maður kannski bara að vera svangur?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) August 7, 2016 Rétt í þessu var tuð yfir víkingaklappinu að verða þreyttara en klappið sjálft— Gunnar Már Elíasson (@GunnarEliasson) August 7, 2016 Hættið að væla, segir fjölmiðlamaðurinn Hjörvar. Víkingaklappið sé afmælissöngur okkar tíma. Hættið að væla yfir Víkingaklappinu. Þetta er eins og að væla yfir afmælissöngnum. Þetta er komið til að vera. Deal with it!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 7, 2016
Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Pogba: Gerðum þetta af virðingu fyrir Íslandi Paul Pogba og félagar í franska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta með 2-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitaleiknum í gær. 8. júlí 2016 12:08 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37
Pogba: Gerðum þetta af virðingu fyrir Íslandi Paul Pogba og félagar í franska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta með 2-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitaleiknum í gær. 8. júlí 2016 12:08
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00
Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15