Segir það heyra til undantekninga að greiðslumat sé rétt Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. september 2016 19:00 Lögmaðurinn Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson segir það oft koma upp að greiðslumat sem framkvæmt er af fjármálastofnun sé rangt. Það leiði að jafnaði til þess að ábyrgð ábyrgðarmanna sé ógild. Fréttablaðið greindi frá því í dag að Úrskurðarnefnd fjármálafyrirtækja hefði nýlega kveðið upp úrskurð þar sem ábyrgð tveggja ábyrgðarmanna var ógild því bankinn gat ekki sýnt fram á gögn um greiðslumat lántakans. Vilhjálmur útskýrir að árið 2005 hafi fallið dómur í Hæstarétti sem sé skýr um slík mál. Fjölmörg mál hafi komið upp eftir dóminn þar sem ábyrgðir hafi verið felldar úr gildi vegna þess a gögn um greiðslumat fundust ekki. „í þeim tilvikum þá hafa ábyrgðir að meginstefnunni til verið ógiltar. Ekki nema það eitthver sérsjónarmið eigi við sem geta réttlætt það að hún sé ekki ógilt. Þetta hefur gengið það langt að fjármálastofnanir taka af ábyrgðir ef fólk hefur samband og segir að það sé ekki til greiðslumat.“ Hann segir að samkvæmt samkomulagi frá 1998 og 2001 milli fjármálafyrirtækja og stjórnvalda sé engin vafi á því að fjármálafyrirtækjum beri skylda til þess að gera greiðslumat við tilteknar aðstæður. Skyldan sé einnig óskráð regla. Þá segir Vilhjálmur það allt of oft koma fyrir að greiðslumat hafi raunverulega verið framkvæmt, en matið sé hreinlega rangt. Hann segir að þá þurfi að skoða hvort matið hafi verið nægilega rangt til þess að vafi sé fyrir hendi um hvort það hefði átt að standast. „Það heyrist nánast til undantekninga að greiðslumöt sem við skoðum séu rétt,“ segir Vilhjálmur og bætir við „Vegna þess að ef að greiðslumatið hefði verið neikvætt þá hefði fjármálafyrirtækinu borið, að fá það sérstaklega staðfest frá ábyrgðarmanni hvort hann vildi vera í ábyrgð þrátt fyrir að það væri neikvætt.“ Vilhjálmur hvetur fólk sem er í ábyrgð fyrir aðra til að kanna hvort greiðslumat sé til staðar eða hvort matið sé rétt. En hvaða fjármálastofnanir eru það sem hafa framkvæmt rangt greiðslumat? „Það eru allir stóru bankanir og allir þessir helstu sparisjóðir sem við höfum skoðað,“ segir hann. Hann útskýrir að í svona málum sé litið til ýmissa þátta. Dómstólar líti þó nánast alltaf á það þannig að ef greiðslumat sé ekki til staðar sé ábyrgðarskuldbinding ógild. Það sama gildi ef greiðslumatið er ekki rétt. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira
Lögmaðurinn Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson segir það oft koma upp að greiðslumat sem framkvæmt er af fjármálastofnun sé rangt. Það leiði að jafnaði til þess að ábyrgð ábyrgðarmanna sé ógild. Fréttablaðið greindi frá því í dag að Úrskurðarnefnd fjármálafyrirtækja hefði nýlega kveðið upp úrskurð þar sem ábyrgð tveggja ábyrgðarmanna var ógild því bankinn gat ekki sýnt fram á gögn um greiðslumat lántakans. Vilhjálmur útskýrir að árið 2005 hafi fallið dómur í Hæstarétti sem sé skýr um slík mál. Fjölmörg mál hafi komið upp eftir dóminn þar sem ábyrgðir hafi verið felldar úr gildi vegna þess a gögn um greiðslumat fundust ekki. „í þeim tilvikum þá hafa ábyrgðir að meginstefnunni til verið ógiltar. Ekki nema það eitthver sérsjónarmið eigi við sem geta réttlætt það að hún sé ekki ógilt. Þetta hefur gengið það langt að fjármálastofnanir taka af ábyrgðir ef fólk hefur samband og segir að það sé ekki til greiðslumat.“ Hann segir að samkvæmt samkomulagi frá 1998 og 2001 milli fjármálafyrirtækja og stjórnvalda sé engin vafi á því að fjármálafyrirtækjum beri skylda til þess að gera greiðslumat við tilteknar aðstæður. Skyldan sé einnig óskráð regla. Þá segir Vilhjálmur það allt of oft koma fyrir að greiðslumat hafi raunverulega verið framkvæmt, en matið sé hreinlega rangt. Hann segir að þá þurfi að skoða hvort matið hafi verið nægilega rangt til þess að vafi sé fyrir hendi um hvort það hefði átt að standast. „Það heyrist nánast til undantekninga að greiðslumöt sem við skoðum séu rétt,“ segir Vilhjálmur og bætir við „Vegna þess að ef að greiðslumatið hefði verið neikvætt þá hefði fjármálafyrirtækinu borið, að fá það sérstaklega staðfest frá ábyrgðarmanni hvort hann vildi vera í ábyrgð þrátt fyrir að það væri neikvætt.“ Vilhjálmur hvetur fólk sem er í ábyrgð fyrir aðra til að kanna hvort greiðslumat sé til staðar eða hvort matið sé rétt. En hvaða fjármálastofnanir eru það sem hafa framkvæmt rangt greiðslumat? „Það eru allir stóru bankanir og allir þessir helstu sparisjóðir sem við höfum skoðað,“ segir hann. Hann útskýrir að í svona málum sé litið til ýmissa þátta. Dómstólar líti þó nánast alltaf á það þannig að ef greiðslumat sé ekki til staðar sé ábyrgðarskuldbinding ógild. Það sama gildi ef greiðslumatið er ekki rétt.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira