Daníel Þór var lagður í einelti í tíu ár: Barátta á hverjum degi að mæta í skólann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 11:22 Daníel Þór Marteinsson var lagður í einelti alla sína grunnskólagöngu eða meira og minna í tíu ár. Hann segir að eineltið hafi náð hápunkti á unglingsárunum, það er í 9. og 10. bekk en Daníel kom í útvarpsþáttinn Brennsluna á FM957 og ræddi reynslu sína. Daníel gekk í Árbæjarskóla og segir að það hafi tekið sinn toll að mæta í skólann. „Þetta var barátta á hverjum degi að mæta og barátta við sjálfan sig. Þetta var ekkert grín eða þetta var kannski saklaust grín fyrir aðra en mig,“ segir Daníel.Hefur mikil áhrif á Daníel enn í dag Hann telur að lítið hafi verið gert til að uppræta eineltið þó skólayfirvöld hafi reynt að bregðast við með því að skamma gerendurna, veita þeim tiltal og boða til fundar með foreldrum. Það skilaði hins vegar ekki miklu. „Fólk var bara með brögð, sá við þessu og tók upp sama leik,“ segir Daníel. Hann segir eineltið hafa haft mjög mikil áhrif á skólagöngu sína og mótað hann mjög mikið sem manneskju. „Þetta hefur ennþá áhrif í dag og mótaði mig til dæmis mikið í samskiptum við annað fólki og svo álit mitt gagnvart fólki.“„Ég hef reyndar mikið spur mig hvað er normið“ Aðspurður í hverju eineltið fólst segir Daníel að það hafi verið allt mögulegt. Það var gert grín að útliti hans og hann var uppnefndur svo eitthvað sé nefnt. Þá var Daníel í sérkennslu en að hans mati skiptir félagslegi þátturinn mikli máli til að koma í veg fyrir einelti. Hann hafi verið mikið einn og kannski ekki passað inn í normið. „Ég hef reyndar mikið spurt mig hvað er normið,“ segir Daníel. Hann hvetur þá sem líður illa og kvíða því að fara í skólann að opna sig og segja frá. Þá sé mikilvægt að foreldrar ræði við börnin sín um muninn á saklausu gríni og einelti. Þá verði fólk að vera vakandi fyrir því sem er í gangi í kringum það. Lesa má nánar um upplifun Daníels af eineltinu á monroe.is og hlusta á viðtalið við Daníel í Brennslunni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 Þrettán ára bandarískur drengur fyrirfór sér eftir margra ára einelti Faðir Daniel Fitzpatrick birti um tuttugu mínútna myndband þar sem hann beinir orðum sínum meðal annars til foreldra eineltisseggja sonar síns. 15. ágúst 2016 09:56 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Daníel Þór Marteinsson var lagður í einelti alla sína grunnskólagöngu eða meira og minna í tíu ár. Hann segir að eineltið hafi náð hápunkti á unglingsárunum, það er í 9. og 10. bekk en Daníel kom í útvarpsþáttinn Brennsluna á FM957 og ræddi reynslu sína. Daníel gekk í Árbæjarskóla og segir að það hafi tekið sinn toll að mæta í skólann. „Þetta var barátta á hverjum degi að mæta og barátta við sjálfan sig. Þetta var ekkert grín eða þetta var kannski saklaust grín fyrir aðra en mig,“ segir Daníel.Hefur mikil áhrif á Daníel enn í dag Hann telur að lítið hafi verið gert til að uppræta eineltið þó skólayfirvöld hafi reynt að bregðast við með því að skamma gerendurna, veita þeim tiltal og boða til fundar með foreldrum. Það skilaði hins vegar ekki miklu. „Fólk var bara með brögð, sá við þessu og tók upp sama leik,“ segir Daníel. Hann segir eineltið hafa haft mjög mikil áhrif á skólagöngu sína og mótað hann mjög mikið sem manneskju. „Þetta hefur ennþá áhrif í dag og mótaði mig til dæmis mikið í samskiptum við annað fólki og svo álit mitt gagnvart fólki.“„Ég hef reyndar mikið spur mig hvað er normið“ Aðspurður í hverju eineltið fólst segir Daníel að það hafi verið allt mögulegt. Það var gert grín að útliti hans og hann var uppnefndur svo eitthvað sé nefnt. Þá var Daníel í sérkennslu en að hans mati skiptir félagslegi þátturinn mikli máli til að koma í veg fyrir einelti. Hann hafi verið mikið einn og kannski ekki passað inn í normið. „Ég hef reyndar mikið spurt mig hvað er normið,“ segir Daníel. Hann hvetur þá sem líður illa og kvíða því að fara í skólann að opna sig og segja frá. Þá sé mikilvægt að foreldrar ræði við börnin sín um muninn á saklausu gríni og einelti. Þá verði fólk að vera vakandi fyrir því sem er í gangi í kringum það. Lesa má nánar um upplifun Daníels af eineltinu á monroe.is og hlusta á viðtalið við Daníel í Brennslunni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 Þrettán ára bandarískur drengur fyrirfór sér eftir margra ára einelti Faðir Daniel Fitzpatrick birti um tuttugu mínútna myndband þar sem hann beinir orðum sínum meðal annars til foreldra eineltisseggja sonar síns. 15. ágúst 2016 09:56 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15
Þrettán ára bandarískur drengur fyrirfór sér eftir margra ára einelti Faðir Daniel Fitzpatrick birti um tuttugu mínútna myndband þar sem hann beinir orðum sínum meðal annars til foreldra eineltisseggja sonar síns. 15. ágúst 2016 09:56