Karl Garðars: Síðasta ríkisstjórn gekk of langt í niðurskurði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 21:45 Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir síðustu ríkisstjórn hafa gengið allt of langt í niðurskurði. Hún hafi nagað heilbrigðiskerfið inn að beini og að það hafi verið í rúst þegar ný ríkisstjórn tók við árið 2013. „Þessum flokkum var vissulega ákveðin vorkunn. Það varð jú hrun og mikill niðurskurður var nauðsynlegur. Höfum samt eitt á hreinu. Á niðurskurðartímum verður að forgangsraða. Það er aldrei mikilvægara en á slíkum stundum. Það var gengið allt of langt í niðurskurði í heilbrigðismálum á síðasta kjörtímabili,” sagði Karl í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Karl sagði að hugsanlega hafi niðurskurður verið nauðsynlegur, en að ekki hafi verið nauðsynlegt að byrja á þeim sem höfðu það lakast í þjóðfélaginu – eldri borgarum. „Það var ekki fallegt. Það var ekki sanngjarnt,” sagði hann. Þá sagði Karl að breytinga sé þörf á fjármálakerfinu. Framsóknarflokkurinn hafi til að mynda talað fyrir samfélagsbanka og að þá þurfi að fara varlega í sölu banka. Jafnframt þurfi að taka á bónusgreiðslum fjármálastofnana, enda sé aldrei hægt að réttlæta þær greiðslur. „Flokksþing Framsóknarflokksins hefur samþykkt ályktun mína bann við þeim – því miður hefur það ekki orðið að veruleika í því stjórnarsamstarfi sem við erum í.”Fylgjast má með eldhúsdagsumræðum hér. Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir síðustu ríkisstjórn hafa gengið allt of langt í niðurskurði. Hún hafi nagað heilbrigðiskerfið inn að beini og að það hafi verið í rúst þegar ný ríkisstjórn tók við árið 2013. „Þessum flokkum var vissulega ákveðin vorkunn. Það varð jú hrun og mikill niðurskurður var nauðsynlegur. Höfum samt eitt á hreinu. Á niðurskurðartímum verður að forgangsraða. Það er aldrei mikilvægara en á slíkum stundum. Það var gengið allt of langt í niðurskurði í heilbrigðismálum á síðasta kjörtímabili,” sagði Karl í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Karl sagði að hugsanlega hafi niðurskurður verið nauðsynlegur, en að ekki hafi verið nauðsynlegt að byrja á þeim sem höfðu það lakast í þjóðfélaginu – eldri borgarum. „Það var ekki fallegt. Það var ekki sanngjarnt,” sagði hann. Þá sagði Karl að breytinga sé þörf á fjármálakerfinu. Framsóknarflokkurinn hafi til að mynda talað fyrir samfélagsbanka og að þá þurfi að fara varlega í sölu banka. Jafnframt þurfi að taka á bónusgreiðslum fjármálastofnana, enda sé aldrei hægt að réttlæta þær greiðslur. „Flokksþing Framsóknarflokksins hefur samþykkt ályktun mína bann við þeim – því miður hefur það ekki orðið að veruleika í því stjórnarsamstarfi sem við erum í.”Fylgjast má með eldhúsdagsumræðum hér.
Tengdar fréttir Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26 Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. 26. september 2016 15:26
Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. 26. september 2016 19:15
Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30
Árni Páll: Skattgreiðendur eiga ekki að greiða fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu Oddný Harðardóttir vill taka upp annan gjaldmiðil og hefja aðildarviðræður við ESB. 26. september 2016 21:30