Sáu ekki ástæðu til að tilkynna tölvuatvik Sigmundar Davíðs til lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. september 2016 10:31 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Bessastöðum tæpri viku eftir að hann tilkynnti um mögulegt innbrot í tölvu sína. Vísir/Anton Rekstrarfélag Stjórnarráðsins taldi ekki ástæðu til þess að tilkynna lögreglu um öryggisatvik sem upp kom í tengslum við tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra þann 1. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðmundar H. Kjæernested framkvæmdastjóra Rekstrarfélagsins við fyrirspurn Vísis en um liðna helgi sagði Sigmundur Davíð frá því á miðstjórnarfundi Framsóknar að brotist hefði verið inn í tölvuna hana. Í kjölfarið var Rekstrarfélagið, sem sér um tölvuöryggismál Stjórnarráðsins, spurt út í innbrotið en í svari félagsins við fyrirspurn Kjarnans á mánudag kom fram að ekki hefðu fundist staðfest ummerki um að innbrot í tölvuna hafi átt sér stað. Sigmundur Davíð sagði í viðtali við Reykjavík síðdegis á mánudag að hann sjálfur hefði ekki tilkynnt málið til lögreglu heldur látið Rekstrarfélagið vita. Tölvan hefði verið skoðuð og sagði Sigmundur að tæknimenn hafi fundið viðhengi í tölvupósti sem var í raun njósnaforrit til að komast inn í tölvu. Honum hafi verið sagt að það eina örugga í stöðunni hafi verið að skipta um harða diskinn í tölvunni; ekki hafi verið nóg að strauja hana. Rekstrarfélagið staðfestir hvorki að njósnaforrit hafi fundist í viðhenginu né að Sigmundi hafi verið ráðlagt að skipta um harðan disk þar sem félagið telur sig ekki geta farið nánar í efnisatriði málsins og vísar til 1. töluliðar 10. málsgreinar upplýsingalaga sem kveður á um að takmarka megi aðgang almennings að upplýsingum ef þær varða öryggi ríkisins eða varnarmál. Í svari við fyrirspurn Vísis um hvaða ferli fari í gang innan Stjórnarráðsins þegar grunur leikur á að brotist hafi verið inn í tölvu einhvers af æðstu ráðamönnum ríkisins segir að staðarnet og tölvur Stjórnarráðsins verði reglulega fyrir ýmsum árásum líkt og algengt er hjá stjórnvöldum víða um heim. „Áhersla er lögð á að gæta að öryggi gagna og upplýsinga og unnið er samkvæmt vottuðu öryggisstjórnunarkerfi ISO27001. Það segir m.a. til um hvernig haga skuli viðbrögðum ef upp koma öryggisfrávik. Öryggisstjórnunarkerfið er endurskoðað með reglubundnum hætti. Þá á Stjórnarráðið í góðu samstarfi við Ríkislögreglustjóra og aðra sem bera ábyrgð á öryggi æðstu stjórnar ríkisins,“ segir í svari framkvæmdastjóra Rekstrarfélags Stjórnarráðsins. Tengdar fréttir Tölvuskeytið til Sigmundar líklega það sama og flestir hafa fengið Friðrik Skúlason tölvuöryggissérfræðingur segir milljónir slíkra pósta senda út daglega. 13. september 2016 19:33 Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13. september 2016 11:30 Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13. september 2016 10:26 Mest lesið Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira
Rekstrarfélag Stjórnarráðsins taldi ekki ástæðu til þess að tilkynna lögreglu um öryggisatvik sem upp kom í tengslum við tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra þann 1. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðmundar H. Kjæernested framkvæmdastjóra Rekstrarfélagsins við fyrirspurn Vísis en um liðna helgi sagði Sigmundur Davíð frá því á miðstjórnarfundi Framsóknar að brotist hefði verið inn í tölvuna hana. Í kjölfarið var Rekstrarfélagið, sem sér um tölvuöryggismál Stjórnarráðsins, spurt út í innbrotið en í svari félagsins við fyrirspurn Kjarnans á mánudag kom fram að ekki hefðu fundist staðfest ummerki um að innbrot í tölvuna hafi átt sér stað. Sigmundur Davíð sagði í viðtali við Reykjavík síðdegis á mánudag að hann sjálfur hefði ekki tilkynnt málið til lögreglu heldur látið Rekstrarfélagið vita. Tölvan hefði verið skoðuð og sagði Sigmundur að tæknimenn hafi fundið viðhengi í tölvupósti sem var í raun njósnaforrit til að komast inn í tölvu. Honum hafi verið sagt að það eina örugga í stöðunni hafi verið að skipta um harða diskinn í tölvunni; ekki hafi verið nóg að strauja hana. Rekstrarfélagið staðfestir hvorki að njósnaforrit hafi fundist í viðhenginu né að Sigmundi hafi verið ráðlagt að skipta um harðan disk þar sem félagið telur sig ekki geta farið nánar í efnisatriði málsins og vísar til 1. töluliðar 10. málsgreinar upplýsingalaga sem kveður á um að takmarka megi aðgang almennings að upplýsingum ef þær varða öryggi ríkisins eða varnarmál. Í svari við fyrirspurn Vísis um hvaða ferli fari í gang innan Stjórnarráðsins þegar grunur leikur á að brotist hafi verið inn í tölvu einhvers af æðstu ráðamönnum ríkisins segir að staðarnet og tölvur Stjórnarráðsins verði reglulega fyrir ýmsum árásum líkt og algengt er hjá stjórnvöldum víða um heim. „Áhersla er lögð á að gæta að öryggi gagna og upplýsinga og unnið er samkvæmt vottuðu öryggisstjórnunarkerfi ISO27001. Það segir m.a. til um hvernig haga skuli viðbrögðum ef upp koma öryggisfrávik. Öryggisstjórnunarkerfið er endurskoðað með reglubundnum hætti. Þá á Stjórnarráðið í góðu samstarfi við Ríkislögreglustjóra og aðra sem bera ábyrgð á öryggi æðstu stjórnar ríkisins,“ segir í svari framkvæmdastjóra Rekstrarfélags Stjórnarráðsins.
Tengdar fréttir Tölvuskeytið til Sigmundar líklega það sama og flestir hafa fengið Friðrik Skúlason tölvuöryggissérfræðingur segir milljónir slíkra pósta senda út daglega. 13. september 2016 19:33 Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13. september 2016 11:30 Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13. september 2016 10:26 Mest lesið Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira
Tölvuskeytið til Sigmundar líklega það sama og flestir hafa fengið Friðrik Skúlason tölvuöryggissérfræðingur segir milljónir slíkra pósta senda út daglega. 13. september 2016 19:33
Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13. september 2016 11:30
Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13. september 2016 10:26