Uppræta þurfi kennitöluflakk án þess að kæfa frumkvöðlastarfsemi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. febrúar 2016 12:19 Fréttablaðið/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra stendur við orð sín um að styðja ekki við frumvarp þingmanns Framsóknarflokksins gegn kennitöluflakki, en meðal annars hefur ASÍ lýst furðu yfir viðbrögðum hennar. Hún segir íslenskt atvinnulíf geta misst af ákveðnum tækifærum með slíku frumvarpi. Alþýðusamband Íslands lýsti í vikunni yfir furðu vegna viðbragða Ragnheiðar Elínar Árnadóttir iðnaðarráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. Ragnheiður sagðist ekki styðja frumvarpið, það væri of íþyngjandi, ekki síst fyrir nýsköpunarfyrirtæki þar sem menn þurfi oft á tíðum að gera margar tilraunir með rekstur, líkt og hún orðaði það. „Vandinn við þetta frumvarp er sá að í fyrsta lagi eru menn ekki, og ég er ekki sannfærð, um að þetta muni uppræta þetta mein vegna þess að þeir sem verið er að reyna að ná til sem stunda kennitöluflakk, sem er annað heldur en að fara í gjaldþrot, það er ekki ólöglegt að fara í gjaldþrot þegar rekstur af einhverjum ástæðum mistekst. Kennitöluflakk er það athæfi sem fólk stundar með einbeittan brotavilja að skilja eftir skuldir og skuldbindingar og færa eignir yfir í nýtt félag og halda svo áfram. Ég er ekki sannfærð um að þetta frumvarp nái til þess,” sagði Ragnheiður í Bítinu á morgun. Flutningsmenn frumvarpsins voru fulltrúar allra flokka á Alþingi, annarra en Sjálfstæðisflokksins, en málið er frá Karli Garðarssyni, þingmanni Framsóknarflokksins, komið. Þar era ð meginefni lagt til að stofnendur, stjórnarmenn og framkvæmdastjórar hlutafélaga megi ekki á næstliðnum þremur árum hafa verið í forsvari fyrir tvö eða fleiri félög sem orðið hafa gjaldþrota. Ragnheiður segir að vissulega þurfi að uppræta kennitöluflakk, en að ekki megi kæfa frumkvöðlastarfsemi. Þannig sé íslenskt atvinnulíf að missa af tækifærum sem samfélag. „Við þurfum að ná þeim sem eru að stunda ólöglega athæfið en ekki kæfa frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun og athafna sig í íslensku atvinnulífi vegna þess að þá erum við að missa af tækifærum sem samfélag,” segir hún. Viðtalið við Ragnheiði má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22. febrúar 2016 15:41 Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra stendur við orð sín um að styðja ekki við frumvarp þingmanns Framsóknarflokksins gegn kennitöluflakki, en meðal annars hefur ASÍ lýst furðu yfir viðbrögðum hennar. Hún segir íslenskt atvinnulíf geta misst af ákveðnum tækifærum með slíku frumvarpi. Alþýðusamband Íslands lýsti í vikunni yfir furðu vegna viðbragða Ragnheiðar Elínar Árnadóttir iðnaðarráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. Ragnheiður sagðist ekki styðja frumvarpið, það væri of íþyngjandi, ekki síst fyrir nýsköpunarfyrirtæki þar sem menn þurfi oft á tíðum að gera margar tilraunir með rekstur, líkt og hún orðaði það. „Vandinn við þetta frumvarp er sá að í fyrsta lagi eru menn ekki, og ég er ekki sannfærð, um að þetta muni uppræta þetta mein vegna þess að þeir sem verið er að reyna að ná til sem stunda kennitöluflakk, sem er annað heldur en að fara í gjaldþrot, það er ekki ólöglegt að fara í gjaldþrot þegar rekstur af einhverjum ástæðum mistekst. Kennitöluflakk er það athæfi sem fólk stundar með einbeittan brotavilja að skilja eftir skuldir og skuldbindingar og færa eignir yfir í nýtt félag og halda svo áfram. Ég er ekki sannfærð um að þetta frumvarp nái til þess,” sagði Ragnheiður í Bítinu á morgun. Flutningsmenn frumvarpsins voru fulltrúar allra flokka á Alþingi, annarra en Sjálfstæðisflokksins, en málið er frá Karli Garðarssyni, þingmanni Framsóknarflokksins, komið. Þar era ð meginefni lagt til að stofnendur, stjórnarmenn og framkvæmdastjórar hlutafélaga megi ekki á næstliðnum þremur árum hafa verið í forsvari fyrir tvö eða fleiri félög sem orðið hafa gjaldþrota. Ragnheiður segir að vissulega þurfi að uppræta kennitöluflakk, en að ekki megi kæfa frumkvöðlastarfsemi. Þannig sé íslenskt atvinnulíf að missa af tækifærum sem samfélag. „Við þurfum að ná þeim sem eru að stunda ólöglega athæfið en ekki kæfa frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun og athafna sig í íslensku atvinnulífi vegna þess að þá erum við að missa af tækifærum sem samfélag,” segir hún. Viðtalið við Ragnheiði má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22. febrúar 2016 15:41 Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22. febrúar 2016 15:41
Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25. febrúar 2016 07:00