Lögreglan um afgirtan Austurvöll: Göngum ekki lengra en yfirvöld fara fram á Birgir Olgeirsson skrifar 20. júní 2016 18:42 Jón H.B. Snorrason aðstoðarlögreglustjóri segist hafa setið fundi með forsætisráðuneytinu, borginni og Alþingi þar sem rætt var hvernig takmarka mætti hávaðamengun á Austurvelli á 17. júní. Vísir/Björg Eva Erlendsdóttir „Það er náttúrlega lögreglan sem setur upp þess afmörkun en við erum með þessa afmörkun í góðu samstarfi og samvinnu við þau yfirvöld sem standa að þessum hátíðarhöldum og tölum ábendingum og áhyggjum þeirra,“ segir Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, um svæðið sem girt var af vegna hátíðardagskrá á Austurvelli í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga síðastliðinn föstudag. Svæðið var stækkað til muna miðað við fyrri ár og vakti undran viðstaddra sem áttu erfitt með að sjá og heyra það sem þar fór fram. Ákvörðunin hefur verið umdeild og undraðist formaður þjóðhátíðarnefndar, Þórgnýr Thoroddsen, á þessari ákvörðun. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, sagði fullt tilefni fyrir Reykjavíkurborg að endurskoða samkomulag við forsætisráðuneytið og Alþingi um hátíðarhöld á Austurvelli þar sem almenningi hefði verið haldið frá hátíðarhöldunum í ár.Engar sérstakar ráðstafanir voru fyrirhugaðar á fimmtudagMorgunblaðið birti frétt á þjóðhátíðardaginn sjálfan þar sem því var haldið fram að umræður um að takmarka aðgengi almennings að hátíðarhöldunum hefðu átt sér stað bæði í þjóðhátíðarnefnd og innan forsætisráðuneytisins. Haft var eftir Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra að hann telji girðingar af hinu illa og að yfirvöld ættu að treysta fólki. Hann lagði áherslu á að ákvörðunin væri ekki í höndum forsætisráðuneytisins heldur þjóðhátíðarnefndar og lögreglu. Jón H.B. sagði við Morgunblaðið að ekki yrði gripið til neinna sérstakra ráðstafanna en sagði þó að hann hefði setið undirbúningsfund með fulltrúum frá forsætisráðuneytinu, borgaryfirvöldum og Alþingi vegna hátíðahaldanna þar sem rætt var sérstaklega hvernig mætti takmarka hávaðamengun með hliðsjón af þeim mótmælum sem voru við hátíðahöldin í fyrra.Allt gert í góðri samvinnu við yfirvöld Jón H.B. segir í samtali við Vísi að þessi takmörkun á Austurvelli í ár hafi verið ákveðna og framkvæmda í góðri samvinnu við þau yfirvöld sem standa að þessari hátíðardagskrá. „Og tekið tillit til þeirra sjónarmiða og tekið mið af þeim áhyggjum sem þau eru með,“ segir Jón H.B. En eftir stendur að forsætisráðuneytið, borgin og Alþingi segjast ekki hafa farið fram á frekari takmarkanir á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra. Aðspurður segist Jón H.B. eiga erfitt með að trúa að þessir aðilar séu með þessum yfirlýsingum að hlaupast undan þessari ákvörðun. „Þau voru með okkur á fundum þar sem þetta var ákveðið. Það eru við sem ákveðum þetta en við göngum ekki lengra en þeir vilja allavega, jafnvel styttra,“ segir Jón H.B. Tengdar fréttir Formaður þjóðhátíðarnefndar undrast mikla öryggisgæslu „Mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Þórgnýr Thoroddsen. 18. júní 2016 14:47 Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17. júní 2016 16:19 Forseta borgarstjórnar hugnast illa aðgreining milli valdhafa og almennings á 17. júní Í samkomulagi Reykjavíkurborgar við forsætisráðuneytið og Alþingi er að finna uppsagnarákvæði sem öllum samningsaðilum er heimilt að grípa til. 18. júní 2016 19:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
„Það er náttúrlega lögreglan sem setur upp þess afmörkun en við erum með þessa afmörkun í góðu samstarfi og samvinnu við þau yfirvöld sem standa að þessum hátíðarhöldum og tölum ábendingum og áhyggjum þeirra,“ segir Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, um svæðið sem girt var af vegna hátíðardagskrá á Austurvelli í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga síðastliðinn föstudag. Svæðið var stækkað til muna miðað við fyrri ár og vakti undran viðstaddra sem áttu erfitt með að sjá og heyra það sem þar fór fram. Ákvörðunin hefur verið umdeild og undraðist formaður þjóðhátíðarnefndar, Þórgnýr Thoroddsen, á þessari ákvörðun. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, sagði fullt tilefni fyrir Reykjavíkurborg að endurskoða samkomulag við forsætisráðuneytið og Alþingi um hátíðarhöld á Austurvelli þar sem almenningi hefði verið haldið frá hátíðarhöldunum í ár.Engar sérstakar ráðstafanir voru fyrirhugaðar á fimmtudagMorgunblaðið birti frétt á þjóðhátíðardaginn sjálfan þar sem því var haldið fram að umræður um að takmarka aðgengi almennings að hátíðarhöldunum hefðu átt sér stað bæði í þjóðhátíðarnefnd og innan forsætisráðuneytisins. Haft var eftir Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra að hann telji girðingar af hinu illa og að yfirvöld ættu að treysta fólki. Hann lagði áherslu á að ákvörðunin væri ekki í höndum forsætisráðuneytisins heldur þjóðhátíðarnefndar og lögreglu. Jón H.B. sagði við Morgunblaðið að ekki yrði gripið til neinna sérstakra ráðstafanna en sagði þó að hann hefði setið undirbúningsfund með fulltrúum frá forsætisráðuneytinu, borgaryfirvöldum og Alþingi vegna hátíðahaldanna þar sem rætt var sérstaklega hvernig mætti takmarka hávaðamengun með hliðsjón af þeim mótmælum sem voru við hátíðahöldin í fyrra.Allt gert í góðri samvinnu við yfirvöld Jón H.B. segir í samtali við Vísi að þessi takmörkun á Austurvelli í ár hafi verið ákveðna og framkvæmda í góðri samvinnu við þau yfirvöld sem standa að þessari hátíðardagskrá. „Og tekið tillit til þeirra sjónarmiða og tekið mið af þeim áhyggjum sem þau eru með,“ segir Jón H.B. En eftir stendur að forsætisráðuneytið, borgin og Alþingi segjast ekki hafa farið fram á frekari takmarkanir á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra. Aðspurður segist Jón H.B. eiga erfitt með að trúa að þessir aðilar séu með þessum yfirlýsingum að hlaupast undan þessari ákvörðun. „Þau voru með okkur á fundum þar sem þetta var ákveðið. Það eru við sem ákveðum þetta en við göngum ekki lengra en þeir vilja allavega, jafnvel styttra,“ segir Jón H.B.
Tengdar fréttir Formaður þjóðhátíðarnefndar undrast mikla öryggisgæslu „Mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Þórgnýr Thoroddsen. 18. júní 2016 14:47 Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17. júní 2016 16:19 Forseta borgarstjórnar hugnast illa aðgreining milli valdhafa og almennings á 17. júní Í samkomulagi Reykjavíkurborgar við forsætisráðuneytið og Alþingi er að finna uppsagnarákvæði sem öllum samningsaðilum er heimilt að grípa til. 18. júní 2016 19:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Formaður þjóðhátíðarnefndar undrast mikla öryggisgæslu „Mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Þórgnýr Thoroddsen. 18. júní 2016 14:47
Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17. júní 2016 16:19
Forseta borgarstjórnar hugnast illa aðgreining milli valdhafa og almennings á 17. júní Í samkomulagi Reykjavíkurborgar við forsætisráðuneytið og Alþingi er að finna uppsagnarákvæði sem öllum samningsaðilum er heimilt að grípa til. 18. júní 2016 19:00