Lögreglan mun ekki greina frá niðurstöðu rannsóknar á Móabarðsmálinu Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2016 10:43 Réttarmeinafræðingur fékk gögn í hendurnar vegna rannsóknar á Móabarðsmálinu um páska. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú eftir fullnaðarniðurstöðu réttarmeinafræðings vegna rannsóknar á kæru vegna líkamsárásar á hendur konu við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður ofbeldis- og kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir réttarmeinafræðinginn vera með til rannsóknar áverka sem fundust á konunni. Hann sagði að lögreglan muni ekki greina frá niðurstöðu þessarar rannsóknar þegar hún liggur fyrir. Aðspurður segir hann ekkert nýtt hafa komið fram við rannsókn málsins síðastliðnar vikur. Forsaga málsins er sú að lögreglan var kölluð að heimili við Móabarð í Hafnarfirði mánudaginn 15. Febrúar. Kona, sem hafði verið ein heima með ungbarn sitt, var með alvarlega áverka og lýsti því hvernig ókunnugur maður hefði ráðist á sig. Konan sagði manninn hafa bankað upp á um áttaleytið, sagst vera starfsmaður orkufyrirtækis og að hann þyrfti að lesa af mælum. Konan bauð manninum inn og sagði manninn hafa ráðist á sig. Lögreglan lýsti í kjölfarið eftir manni án þess að upplýsa hvers vegna hans væri leitað. Var hann sagður 180 sentímetrar á hæð, fölleitur, dökkklæddur með svarta hanska og húfu. Var hann talinn á aldrinum 35 til 45 ára. Árni Þór sagði í samtali við Vísi 9. mars síðastliðinn að þannig hefði konan lýst árásarmanninum. Konan sagðist síðan aftur hafa orðið fyrir árás sama manns sunnudagskvöldið 21. mars. Lögreglan lýsti aftur eftir manninum sem er enn ófundinn. Árni Þór segir í samtali við Vísi að það aðkoma réttarmeinafræðings sé reglubundin ferill í rannsókn mála og hann nýttur til að kanna alla þætti málsins sem gætu mögulega leitt lögreglu áfram í rannsókn sinni. Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú eftir fullnaðarniðurstöðu réttarmeinafræðings vegna rannsóknar á kæru vegna líkamsárásar á hendur konu við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður ofbeldis- og kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir réttarmeinafræðinginn vera með til rannsóknar áverka sem fundust á konunni. Hann sagði að lögreglan muni ekki greina frá niðurstöðu þessarar rannsóknar þegar hún liggur fyrir. Aðspurður segir hann ekkert nýtt hafa komið fram við rannsókn málsins síðastliðnar vikur. Forsaga málsins er sú að lögreglan var kölluð að heimili við Móabarð í Hafnarfirði mánudaginn 15. Febrúar. Kona, sem hafði verið ein heima með ungbarn sitt, var með alvarlega áverka og lýsti því hvernig ókunnugur maður hefði ráðist á sig. Konan sagði manninn hafa bankað upp á um áttaleytið, sagst vera starfsmaður orkufyrirtækis og að hann þyrfti að lesa af mælum. Konan bauð manninum inn og sagði manninn hafa ráðist á sig. Lögreglan lýsti í kjölfarið eftir manni án þess að upplýsa hvers vegna hans væri leitað. Var hann sagður 180 sentímetrar á hæð, fölleitur, dökkklæddur með svarta hanska og húfu. Var hann talinn á aldrinum 35 til 45 ára. Árni Þór sagði í samtali við Vísi 9. mars síðastliðinn að þannig hefði konan lýst árásarmanninum. Konan sagðist síðan aftur hafa orðið fyrir árás sama manns sunnudagskvöldið 21. mars. Lögreglan lýsti aftur eftir manninum sem er enn ófundinn. Árni Þór segir í samtali við Vísi að það aðkoma réttarmeinafræðings sé reglubundin ferill í rannsókn mála og hann nýttur til að kanna alla þætti málsins sem gætu mögulega leitt lögreglu áfram í rannsókn sinni.
Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30
Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00
Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30
Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33
Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23