Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 08:45 Vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni aðeins hætta sjálfviljugur hjá félaginu ef leikmenn hans óski eftir því. Titilvörnin hjá Chelsea hefur farið skelfilega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið aðeins tvo af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni og er í sextánda sæti með átta stig. Mourinho lét gamminn geisa í viðtali við Sky Sports eftir 3-1 tap fyrir Southampton um helgina og sagði meðal annars að hann væri besti knattspyrnustjóri í sögu Chelsea. Sjö mínútna einræðu hans má sjá hér. Enskir fjölmiðlar fullyrtu að krísufundur hafi þegar verið haldinn hjá Chelsea um stöðu Mourinho og að portúgalski stjórinn muni halda starfi sínu enn um sinn. „Fólk getur sagt það sem það vill,“ sagði Mourinho í öðru viðtali í gærkvöldi. „Ég held að þú ættir að leita beint til leikmannanna. Það eina sem fengi mig til að hætta væri ef þeir segðust ekki lengur treysta mér.“ „Það er það eina. Ekki tilbúnar heimildir fjölmiðla heldur aðeins leikmennirnir sjálfir.“ Mourinho segir að hann sé nú að ganga í gegnum erfiðasta kafla síns knattspyrnustjóraferils. „Ég skil nú hversu stór ég er. Ég er ekki hræddur. Ég er ekki grátandi né örvæntingafullur. Ég geri mér grein fyrir því hversu stór ég var og hversu stór ég er.“ „Lífið er auðvelt þegar maður er meistari. Tilfinningin sem maður fær með tapi er ekki góð en ég er ánægður með sjálfan mig og hvernig ég er að takast á við ástandið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni aðeins hætta sjálfviljugur hjá félaginu ef leikmenn hans óski eftir því. Titilvörnin hjá Chelsea hefur farið skelfilega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið aðeins tvo af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni og er í sextánda sæti með átta stig. Mourinho lét gamminn geisa í viðtali við Sky Sports eftir 3-1 tap fyrir Southampton um helgina og sagði meðal annars að hann væri besti knattspyrnustjóri í sögu Chelsea. Sjö mínútna einræðu hans má sjá hér. Enskir fjölmiðlar fullyrtu að krísufundur hafi þegar verið haldinn hjá Chelsea um stöðu Mourinho og að portúgalski stjórinn muni halda starfi sínu enn um sinn. „Fólk getur sagt það sem það vill,“ sagði Mourinho í öðru viðtali í gærkvöldi. „Ég held að þú ættir að leita beint til leikmannanna. Það eina sem fengi mig til að hætta væri ef þeir segðust ekki lengur treysta mér.“ „Það er það eina. Ekki tilbúnar heimildir fjölmiðla heldur aðeins leikmennirnir sjálfir.“ Mourinho segir að hann sé nú að ganga í gegnum erfiðasta kafla síns knattspyrnustjóraferils. „Ég skil nú hversu stór ég er. Ég er ekki hræddur. Ég er ekki grátandi né örvæntingafullur. Ég geri mér grein fyrir því hversu stór ég var og hversu stór ég er.“ „Lífið er auðvelt þegar maður er meistari. Tilfinningin sem maður fær með tapi er ekki góð en ég er ánægður með sjálfan mig og hvernig ég er að takast á við ástandið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00
Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01
Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45
Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30