Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 08:45 Vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni aðeins hætta sjálfviljugur hjá félaginu ef leikmenn hans óski eftir því. Titilvörnin hjá Chelsea hefur farið skelfilega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið aðeins tvo af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni og er í sextánda sæti með átta stig. Mourinho lét gamminn geisa í viðtali við Sky Sports eftir 3-1 tap fyrir Southampton um helgina og sagði meðal annars að hann væri besti knattspyrnustjóri í sögu Chelsea. Sjö mínútna einræðu hans má sjá hér. Enskir fjölmiðlar fullyrtu að krísufundur hafi þegar verið haldinn hjá Chelsea um stöðu Mourinho og að portúgalski stjórinn muni halda starfi sínu enn um sinn. „Fólk getur sagt það sem það vill,“ sagði Mourinho í öðru viðtali í gærkvöldi. „Ég held að þú ættir að leita beint til leikmannanna. Það eina sem fengi mig til að hætta væri ef þeir segðust ekki lengur treysta mér.“ „Það er það eina. Ekki tilbúnar heimildir fjölmiðla heldur aðeins leikmennirnir sjálfir.“ Mourinho segir að hann sé nú að ganga í gegnum erfiðasta kafla síns knattspyrnustjóraferils. „Ég skil nú hversu stór ég er. Ég er ekki hræddur. Ég er ekki grátandi né örvæntingafullur. Ég geri mér grein fyrir því hversu stór ég var og hversu stór ég er.“ „Lífið er auðvelt þegar maður er meistari. Tilfinningin sem maður fær með tapi er ekki góð en ég er ánægður með sjálfan mig og hvernig ég er að takast á við ástandið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni aðeins hætta sjálfviljugur hjá félaginu ef leikmenn hans óski eftir því. Titilvörnin hjá Chelsea hefur farið skelfilega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið aðeins tvo af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni og er í sextánda sæti með átta stig. Mourinho lét gamminn geisa í viðtali við Sky Sports eftir 3-1 tap fyrir Southampton um helgina og sagði meðal annars að hann væri besti knattspyrnustjóri í sögu Chelsea. Sjö mínútna einræðu hans má sjá hér. Enskir fjölmiðlar fullyrtu að krísufundur hafi þegar verið haldinn hjá Chelsea um stöðu Mourinho og að portúgalski stjórinn muni halda starfi sínu enn um sinn. „Fólk getur sagt það sem það vill,“ sagði Mourinho í öðru viðtali í gærkvöldi. „Ég held að þú ættir að leita beint til leikmannanna. Það eina sem fengi mig til að hætta væri ef þeir segðust ekki lengur treysta mér.“ „Það er það eina. Ekki tilbúnar heimildir fjölmiðla heldur aðeins leikmennirnir sjálfir.“ Mourinho segir að hann sé nú að ganga í gegnum erfiðasta kafla síns knattspyrnustjóraferils. „Ég skil nú hversu stór ég er. Ég er ekki hræddur. Ég er ekki grátandi né örvæntingafullur. Ég geri mér grein fyrir því hversu stór ég var og hversu stór ég er.“ „Lífið er auðvelt þegar maður er meistari. Tilfinningin sem maður fær með tapi er ekki góð en ég er ánægður með sjálfan mig og hvernig ég er að takast á við ástandið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Mourinho: Undanfarnar vikur hafa verið þær erfiðustu á ferlinum Knattspyrnustjóri Chelsea segir að síðustu vikur hafi reynt á hann en hann vonast til þess að læra af slöku gengi Chelsea undanfarnar vikur. 2. október 2015 17:00
Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01
Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4. október 2015 13:45
Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3. október 2015 12:30