Innlent

Fimm handteknir í Efra-Breiðholti vegna ágreinings

Birgir Olgeirsson skrifar
Málið til rannsóknar hjá lögreglu.
Málið til rannsóknar hjá lögreglu. Vísir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fimm einstaklinga í Efra-Breiðholti fyrr í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu varð ágreiningur á milli þessara aðila sem leiddi til þess að þeir voru handteknir. Engin átök brutust út vegna þessa ágreinings að sögn lögreglu en engu að síður voru þessir fimm handteknir og er málið nú til rannsóknar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×