Formaður VR segir að með sama áframhaldi verði rauðu strikin virk í febrúar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 25. júlí 2015 19:04 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Rauðu strikin í kjarasamningum gætu hæglega farið að virka þegar samningarnir verða teknir upp í febrúar. Þá færi staðan á vinnumarkaði aftur á byrjunarreit.Samningar við bankamenn lausir200 starfsmenn fjármálafyrirtækja hækka um 200 þús. kr. á mánuði, en bankamenn eru hástökkvarar samkvæmt tekjublaði frjálsrar verslunar, samningar við bankamenn eru lausir en þeir munu væntanlega fara fram á aðrir starfsmenn fái líka kjarabætur. Ólafía segir að þótt það sé of snemmt að vera með dómsdagsspár og skoða þurfi málið í heild sinni sé þó ástæða til að minna á að ef einstaka hópar fari fram úr því sem fékkst fram í samningum, sé hægt að rifta samningum þegar hann varð endurskoðaður í febrúar. Hún hafi áhyggjur af því að sú verði raunin eins og það líti út núna.Annað launaumhverfi bankanna Og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að almenningur hafi setið eftir, það sé ljóst af því sem fram kemur í tekjublaðinu. „Það er áberandi að bankakerfið er að búa sér til eitthvað annað launakerfi en aðrar atvinnugreinar,“ segir Árni Páll. „Það er líka sláandi að sjá arðgreiðslur og hagnað vegna sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum í sjávarútveginum. Þeim er að ganga vel, þessum fyrirtækjum, sem nutu góðs af gengisfalli krónunnar. Eftir situr almenningur með afleiðingarnar af því gengisfalli. Við sjáum háar skattgreiðslur hjá lykilfólki í þessum greinum, sem endurspegla góða afkomu. Almenningur borgaði fyrir þennan afkomubata með falli krónunnar og hærri skuldum. Það er ekki búið að jafna þann reikning.“ Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Rauðu strikin í kjarasamningum gætu hæglega farið að virka þegar samningarnir verða teknir upp í febrúar. Þá færi staðan á vinnumarkaði aftur á byrjunarreit.Samningar við bankamenn lausir200 starfsmenn fjármálafyrirtækja hækka um 200 þús. kr. á mánuði, en bankamenn eru hástökkvarar samkvæmt tekjublaði frjálsrar verslunar, samningar við bankamenn eru lausir en þeir munu væntanlega fara fram á aðrir starfsmenn fái líka kjarabætur. Ólafía segir að þótt það sé of snemmt að vera með dómsdagsspár og skoða þurfi málið í heild sinni sé þó ástæða til að minna á að ef einstaka hópar fari fram úr því sem fékkst fram í samningum, sé hægt að rifta samningum þegar hann varð endurskoðaður í febrúar. Hún hafi áhyggjur af því að sú verði raunin eins og það líti út núna.Annað launaumhverfi bankanna Og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að almenningur hafi setið eftir, það sé ljóst af því sem fram kemur í tekjublaðinu. „Það er áberandi að bankakerfið er að búa sér til eitthvað annað launakerfi en aðrar atvinnugreinar,“ segir Árni Páll. „Það er líka sláandi að sjá arðgreiðslur og hagnað vegna sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum í sjávarútveginum. Þeim er að ganga vel, þessum fyrirtækjum, sem nutu góðs af gengisfalli krónunnar. Eftir situr almenningur með afleiðingarnar af því gengisfalli. Við sjáum háar skattgreiðslur hjá lykilfólki í þessum greinum, sem endurspegla góða afkomu. Almenningur borgaði fyrir þennan afkomubata með falli krónunnar og hærri skuldum. Það er ekki búið að jafna þann reikning.“
Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11
Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Skuldir heimilanna lækkuðu og færri fá vaxtabætur og barnabætur. 24. júlí 2015 12:19
Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25. júlí 2015 16:01
Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25. júlí 2015 14:37
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44