Djammaði með bróður Kate Middleton: „Hann var aðeins að klípa í rassinn á mér“ ingvar haraldsson skrifar 18. janúar 2015 22:57 Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir hitti James Middleton á djamminu um helgina. vísir/getty Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir djammaði með James Middleton um helgina en hann er bróðir Kate Middleton, hertogaynjunnar af Cambridge og eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Ingibjörg segist hafa hitt James á Hressingarskálanum og ber honum að mestu söguna vel. „Hann var aðeins að klípa í rassinn á mér en var mikill herramaður að öðru leyti,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir James hafa verið með þremur öðrum mönnum. „Þeir voru voða venjulegir og voru ekkert segja okkur hverjir þeir væru. Ég vissi ekkert hver þetta var en svo sagði einn vinur hans vinkonu minni hver þetta væri. Þá goggle-uðum við hann og föttuðum hver þetta var,“ segir Ingibjörg. Hún segir vinkonurnar hafa skemmt sér fram eftir nótt með James á Hressingarskálanum en svo hafi þau bæði haldið sína leið. Ingibjörg segir James og félaga hafa komið til landsins á föstudag en hann hugðist halda af landi brott í dag. Þá hafi hópurinn gist á 101 hótel um helgina. James Middleton er 27 ára gamall, fimm árum yngri en Kate. Hann rekur kökugerðarfyrirtækið Cake Kit Company sem býr til sérmerktar kökur fyrir afmæli og önnur tilefni. Þá las James ritningarorð í brúðkaupi Kate og Vilhjálms. Þá hefur James verið duglegur að vekja athygli á stöðu lesblindra á Bretlandi en hann er sjálfur lesblindur. Tengdar fréttir Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15 Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6. janúar 2015 10:00 Pippa fór með gamanmál Pippa Middleton sagði brandara um rassinn á sér í ræðu. 26. febrúar 2014 23:00 Kate Moss daðrar við prinsinn „Hvar er eiginkona þín?“ 14. maí 2014 19:30 Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3. nóvember 2014 12:30 Kate Middleton klæddi sig upp sem norn á hrekkjavöku Gamlar myndir af hertogaynjunni líta dagsins ljós. 31. október 2014 22:00 Birti mynd af berum rassi Kate Middleton Afturendi hertogaynjunnar kallaður fallegur í þýska blaðinu Bild. 27. maí 2014 22:00 Frænka Kate Middleton er fatafella Katrina Darling strippar með kórónu á höfðinu við lagið God Save the Queen. 20. janúar 2014 16:00 Hertogaynjan verslar í Gap 1. apríl 2014 18:30 Pippa Middleton á sjó yfir Verslunarmannahelgina Í júní hjólaði Pippa þvert yfir Bandaríkin og safnaði í leiðinni um fjórum milljónum til styrktar Samtökum hjartveikra í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir djammaði með James Middleton um helgina en hann er bróðir Kate Middleton, hertogaynjunnar af Cambridge og eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Ingibjörg segist hafa hitt James á Hressingarskálanum og ber honum að mestu söguna vel. „Hann var aðeins að klípa í rassinn á mér en var mikill herramaður að öðru leyti,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir James hafa verið með þremur öðrum mönnum. „Þeir voru voða venjulegir og voru ekkert segja okkur hverjir þeir væru. Ég vissi ekkert hver þetta var en svo sagði einn vinur hans vinkonu minni hver þetta væri. Þá goggle-uðum við hann og föttuðum hver þetta var,“ segir Ingibjörg. Hún segir vinkonurnar hafa skemmt sér fram eftir nótt með James á Hressingarskálanum en svo hafi þau bæði haldið sína leið. Ingibjörg segir James og félaga hafa komið til landsins á föstudag en hann hugðist halda af landi brott í dag. Þá hafi hópurinn gist á 101 hótel um helgina. James Middleton er 27 ára gamall, fimm árum yngri en Kate. Hann rekur kökugerðarfyrirtækið Cake Kit Company sem býr til sérmerktar kökur fyrir afmæli og önnur tilefni. Þá las James ritningarorð í brúðkaupi Kate og Vilhjálms. Þá hefur James verið duglegur að vekja athygli á stöðu lesblindra á Bretlandi en hann er sjálfur lesblindur.
Tengdar fréttir Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15 Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6. janúar 2015 10:00 Pippa fór með gamanmál Pippa Middleton sagði brandara um rassinn á sér í ræðu. 26. febrúar 2014 23:00 Kate Moss daðrar við prinsinn „Hvar er eiginkona þín?“ 14. maí 2014 19:30 Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3. nóvember 2014 12:30 Kate Middleton klæddi sig upp sem norn á hrekkjavöku Gamlar myndir af hertogaynjunni líta dagsins ljós. 31. október 2014 22:00 Birti mynd af berum rassi Kate Middleton Afturendi hertogaynjunnar kallaður fallegur í þýska blaðinu Bild. 27. maí 2014 22:00 Frænka Kate Middleton er fatafella Katrina Darling strippar með kórónu á höfðinu við lagið God Save the Queen. 20. janúar 2014 16:00 Hertogaynjan verslar í Gap 1. apríl 2014 18:30 Pippa Middleton á sjó yfir Verslunarmannahelgina Í júní hjólaði Pippa þvert yfir Bandaríkin og safnaði í leiðinni um fjórum milljónum til styrktar Samtökum hjartveikra í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15
Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6. janúar 2015 10:00
Pippa fór með gamanmál Pippa Middleton sagði brandara um rassinn á sér í ræðu. 26. febrúar 2014 23:00
Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3. nóvember 2014 12:30
Kate Middleton klæddi sig upp sem norn á hrekkjavöku Gamlar myndir af hertogaynjunni líta dagsins ljós. 31. október 2014 22:00
Birti mynd af berum rassi Kate Middleton Afturendi hertogaynjunnar kallaður fallegur í þýska blaðinu Bild. 27. maí 2014 22:00
Frænka Kate Middleton er fatafella Katrina Darling strippar með kórónu á höfðinu við lagið God Save the Queen. 20. janúar 2014 16:00
Pippa Middleton á sjó yfir Verslunarmannahelgina Í júní hjólaði Pippa þvert yfir Bandaríkin og safnaði í leiðinni um fjórum milljónum til styrktar Samtökum hjartveikra í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2014 19:30