Djammaði með bróður Kate Middleton: „Hann var aðeins að klípa í rassinn á mér“ ingvar haraldsson skrifar 18. janúar 2015 22:57 Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir hitti James Middleton á djamminu um helgina. vísir/getty Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir djammaði með James Middleton um helgina en hann er bróðir Kate Middleton, hertogaynjunnar af Cambridge og eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Ingibjörg segist hafa hitt James á Hressingarskálanum og ber honum að mestu söguna vel. „Hann var aðeins að klípa í rassinn á mér en var mikill herramaður að öðru leyti,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir James hafa verið með þremur öðrum mönnum. „Þeir voru voða venjulegir og voru ekkert segja okkur hverjir þeir væru. Ég vissi ekkert hver þetta var en svo sagði einn vinur hans vinkonu minni hver þetta væri. Þá goggle-uðum við hann og föttuðum hver þetta var,“ segir Ingibjörg. Hún segir vinkonurnar hafa skemmt sér fram eftir nótt með James á Hressingarskálanum en svo hafi þau bæði haldið sína leið. Ingibjörg segir James og félaga hafa komið til landsins á föstudag en hann hugðist halda af landi brott í dag. Þá hafi hópurinn gist á 101 hótel um helgina. James Middleton er 27 ára gamall, fimm árum yngri en Kate. Hann rekur kökugerðarfyrirtækið Cake Kit Company sem býr til sérmerktar kökur fyrir afmæli og önnur tilefni. Þá las James ritningarorð í brúðkaupi Kate og Vilhjálms. Þá hefur James verið duglegur að vekja athygli á stöðu lesblindra á Bretlandi en hann er sjálfur lesblindur. Tengdar fréttir Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15 Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6. janúar 2015 10:00 Pippa fór með gamanmál Pippa Middleton sagði brandara um rassinn á sér í ræðu. 26. febrúar 2014 23:00 Kate Moss daðrar við prinsinn „Hvar er eiginkona þín?“ 14. maí 2014 19:30 Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3. nóvember 2014 12:30 Kate Middleton klæddi sig upp sem norn á hrekkjavöku Gamlar myndir af hertogaynjunni líta dagsins ljós. 31. október 2014 22:00 Birti mynd af berum rassi Kate Middleton Afturendi hertogaynjunnar kallaður fallegur í þýska blaðinu Bild. 27. maí 2014 22:00 Frænka Kate Middleton er fatafella Katrina Darling strippar með kórónu á höfðinu við lagið God Save the Queen. 20. janúar 2014 16:00 Hertogaynjan verslar í Gap 1. apríl 2014 18:30 Pippa Middleton á sjó yfir Verslunarmannahelgina Í júní hjólaði Pippa þvert yfir Bandaríkin og safnaði í leiðinni um fjórum milljónum til styrktar Samtökum hjartveikra í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2014 19:30 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir djammaði með James Middleton um helgina en hann er bróðir Kate Middleton, hertogaynjunnar af Cambridge og eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Ingibjörg segist hafa hitt James á Hressingarskálanum og ber honum að mestu söguna vel. „Hann var aðeins að klípa í rassinn á mér en var mikill herramaður að öðru leyti,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segir James hafa verið með þremur öðrum mönnum. „Þeir voru voða venjulegir og voru ekkert segja okkur hverjir þeir væru. Ég vissi ekkert hver þetta var en svo sagði einn vinur hans vinkonu minni hver þetta væri. Þá goggle-uðum við hann og föttuðum hver þetta var,“ segir Ingibjörg. Hún segir vinkonurnar hafa skemmt sér fram eftir nótt með James á Hressingarskálanum en svo hafi þau bæði haldið sína leið. Ingibjörg segir James og félaga hafa komið til landsins á föstudag en hann hugðist halda af landi brott í dag. Þá hafi hópurinn gist á 101 hótel um helgina. James Middleton er 27 ára gamall, fimm árum yngri en Kate. Hann rekur kökugerðarfyrirtækið Cake Kit Company sem býr til sérmerktar kökur fyrir afmæli og önnur tilefni. Þá las James ritningarorð í brúðkaupi Kate og Vilhjálms. Þá hefur James verið duglegur að vekja athygli á stöðu lesblindra á Bretlandi en hann er sjálfur lesblindur.
Tengdar fréttir Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15 Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6. janúar 2015 10:00 Pippa fór með gamanmál Pippa Middleton sagði brandara um rassinn á sér í ræðu. 26. febrúar 2014 23:00 Kate Moss daðrar við prinsinn „Hvar er eiginkona þín?“ 14. maí 2014 19:30 Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3. nóvember 2014 12:30 Kate Middleton klæddi sig upp sem norn á hrekkjavöku Gamlar myndir af hertogaynjunni líta dagsins ljós. 31. október 2014 22:00 Birti mynd af berum rassi Kate Middleton Afturendi hertogaynjunnar kallaður fallegur í þýska blaðinu Bild. 27. maí 2014 22:00 Frænka Kate Middleton er fatafella Katrina Darling strippar með kórónu á höfðinu við lagið God Save the Queen. 20. janúar 2014 16:00 Hertogaynjan verslar í Gap 1. apríl 2014 18:30 Pippa Middleton á sjó yfir Verslunarmannahelgina Í júní hjólaði Pippa þvert yfir Bandaríkin og safnaði í leiðinni um fjórum milljónum til styrktar Samtökum hjartveikra í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2014 19:30 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Hitti næstum því Hugh Hefner "Við blöðruðum helling,“ segir Arna Bára Playboy fyrirsæta sem er stödd í Mexíkó. 5. maí 2014 14:15
Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6. janúar 2015 10:00
Pippa fór með gamanmál Pippa Middleton sagði brandara um rassinn á sér í ræðu. 26. febrúar 2014 23:00
Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3. nóvember 2014 12:30
Kate Middleton klæddi sig upp sem norn á hrekkjavöku Gamlar myndir af hertogaynjunni líta dagsins ljós. 31. október 2014 22:00
Birti mynd af berum rassi Kate Middleton Afturendi hertogaynjunnar kallaður fallegur í þýska blaðinu Bild. 27. maí 2014 22:00
Frænka Kate Middleton er fatafella Katrina Darling strippar með kórónu á höfðinu við lagið God Save the Queen. 20. janúar 2014 16:00
Pippa Middleton á sjó yfir Verslunarmannahelgina Í júní hjólaði Pippa þvert yfir Bandaríkin og safnaði í leiðinni um fjórum milljónum til styrktar Samtökum hjartveikra í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2014 19:30