„Höfum aldrei verið nærri“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. janúar 2015 20:01 Sátt er loks í sjónmáli í kjaradeilu skurðlækna og ríkisins. Deiluaðilar hafa setið við samningaborðið frá klukkan tíu í morgun og telja þeir nú líkur á að skrifað verði undir kjarasamning á næstu klukkustundum. „Ég er nokkuð vongóður. Það hefur þokast vel í dag og við höfum aldrei verið nærri, í það minnsta,“ sagði Helgi Kjartan Sigurðsson, formaður Skurðlæknafélags Íslands, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og bætti því við að hann útiloki ekki að skrifað verði undir í kvöld eða í nótt. Helgi vildi ekki fara í nein efnisatriði og því ekki ljóst hvert tilboð ríkisins er. Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, sagði samninginn svipaðan þeim sem gerður var við Læknafélag Íslands í gær. „Svipaður en samt ekki. Þetta eru tvö ólík félög,“ sagði Gunnar sem sat á fundi með læknum til klukkan fjögur í nótt. Sátt náðist þá í þeirra deilu og fá læknar strax tíu prósenta launahækkun. Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26 Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem skapast hefur í heilbrigðiskerfinu vegna verkfalls lækna. 7. janúar 2015 11:12 Inflúensa og RS-sýking auka á vanda í verkfalli Nokkrir Íslendingar hafa greinst með inflúensu og RS-sýkingu á síðustu dögum. Harðar verkfallsaðgerðir lama starfsemi spítalanna á meðan skæðar pestir herja á landsmenn. Janúarmánuður er talinn mesti annatíminn. 6. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Sátt er loks í sjónmáli í kjaradeilu skurðlækna og ríkisins. Deiluaðilar hafa setið við samningaborðið frá klukkan tíu í morgun og telja þeir nú líkur á að skrifað verði undir kjarasamning á næstu klukkustundum. „Ég er nokkuð vongóður. Það hefur þokast vel í dag og við höfum aldrei verið nærri, í það minnsta,“ sagði Helgi Kjartan Sigurðsson, formaður Skurðlæknafélags Íslands, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og bætti því við að hann útiloki ekki að skrifað verði undir í kvöld eða í nótt. Helgi vildi ekki fara í nein efnisatriði og því ekki ljóst hvert tilboð ríkisins er. Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, sagði samninginn svipaðan þeim sem gerður var við Læknafélag Íslands í gær. „Svipaður en samt ekki. Þetta eru tvö ólík félög,“ sagði Gunnar sem sat á fundi með læknum til klukkan fjögur í nótt. Sátt náðist þá í þeirra deilu og fá læknar strax tíu prósenta launahækkun.
Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26 Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem skapast hefur í heilbrigðiskerfinu vegna verkfalls lækna. 7. janúar 2015 11:12 Inflúensa og RS-sýking auka á vanda í verkfalli Nokkrir Íslendingar hafa greinst með inflúensu og RS-sýkingu á síðustu dögum. Harðar verkfallsaðgerðir lama starfsemi spítalanna á meðan skæðar pestir herja á landsmenn. Janúarmánuður er talinn mesti annatíminn. 6. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00
„Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03
Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26
Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem skapast hefur í heilbrigðiskerfinu vegna verkfalls lækna. 7. janúar 2015 11:12
Inflúensa og RS-sýking auka á vanda í verkfalli Nokkrir Íslendingar hafa greinst með inflúensu og RS-sýkingu á síðustu dögum. Harðar verkfallsaðgerðir lama starfsemi spítalanna á meðan skæðar pestir herja á landsmenn. Janúarmánuður er talinn mesti annatíminn. 6. janúar 2015 07:00