Þónokkrar jónur komu saman við Alþingishúsið í gær Guðrún Ansnes skrifar 21. apríl 2015 10:00 Um hundrað og fimmtíu manns söfnuðust saman á Austurvelli í gær. Vísir/Ernir Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir
Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00
Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11
Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00