Fjórir karlmenn á Íslandi skráðir á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2015 20:35 Fjórir karlmenn sem segjast vera staðsettir í Reykjavík eru skráðir á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Vísir/Getty Fjórir karlmenn sem segjast vera staðsettir í Reykjavík eru skráðir á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Að minnsta kosti einn af þeim mönnum sem skráður er á vefsíðuna sem nefnist cityoflove.com býður upp á kynlífsþjónustu gegn gjaldi. Sá segist vera á þrítugsaldri og stofnaði aðgang sinn að síðunni fyrir rétt rúmum mánuði eða þann 3. nóvember. Gjaldið sem hann tekur fyrir klukkutímann er 200 evrur sem eru um 28 þúsund krónur en fyrir tvo klukkutíma tekur hann 450 evrur, 63 þúsund krónur íslenskar. Hinir þrír sem segjast vera staddir á Íslandi gefa ekki upp verð en miðað við þær upplýsingar sem þeir gefa upp er augljóst að þeir séu á höttunum eftir því að komast í samband við einstaklinga eða pör með kynlíf í huga. Líkt og Stöð 2 greindi frá í fréttum sínum í kvöld eru tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi skráðar á vefsíðuna cityoflove.com. Síðan gefur sig út fyrir að vera ætluð fyrir fylgdarþjónustu, eða svokallað escort, en þegar nánar er skoðað er augljóst að hún er hugsuð fyrir vændi. Í frétt Stöðvar 2 um málið kom fram erfitt sé fyrir lögregluna að rannsaka mál mál af þessu tagi en hún fái þó reglulega ábendingar um vefsíður á borð við cityoflove.com. Oft á tíðum noti þeir sem bjóði upp á þjónustu í gegnum þessa síðu símanúmer með frelsiskortum sem ekki hægt sé að rekja auk þess sem þeir í mörgum tilvikum aðeins staddar tímabundið hér á landi. Tengdar fréttir Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri. 10. desember 2015 18:45 Verðbólgan hefur engin áhrif á vændi Verð á vændi hefur ekki fylgt vísitölu neysluverðs sem neinu nemur. Vændiskonur þurfa að vinna töluvert meira eigi þær að búa við sömu kjör og fyrir tíu árum. Afbrotafræðingur segir framboð og eftirspurn stýra verði í undirheimum. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fjórir karlmenn sem segjast vera staðsettir í Reykjavík eru skráðir á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Að minnsta kosti einn af þeim mönnum sem skráður er á vefsíðuna sem nefnist cityoflove.com býður upp á kynlífsþjónustu gegn gjaldi. Sá segist vera á þrítugsaldri og stofnaði aðgang sinn að síðunni fyrir rétt rúmum mánuði eða þann 3. nóvember. Gjaldið sem hann tekur fyrir klukkutímann er 200 evrur sem eru um 28 þúsund krónur en fyrir tvo klukkutíma tekur hann 450 evrur, 63 þúsund krónur íslenskar. Hinir þrír sem segjast vera staddir á Íslandi gefa ekki upp verð en miðað við þær upplýsingar sem þeir gefa upp er augljóst að þeir séu á höttunum eftir því að komast í samband við einstaklinga eða pör með kynlíf í huga. Líkt og Stöð 2 greindi frá í fréttum sínum í kvöld eru tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi skráðar á vefsíðuna cityoflove.com. Síðan gefur sig út fyrir að vera ætluð fyrir fylgdarþjónustu, eða svokallað escort, en þegar nánar er skoðað er augljóst að hún er hugsuð fyrir vændi. Í frétt Stöðvar 2 um málið kom fram erfitt sé fyrir lögregluna að rannsaka mál mál af þessu tagi en hún fái þó reglulega ábendingar um vefsíður á borð við cityoflove.com. Oft á tíðum noti þeir sem bjóði upp á þjónustu í gegnum þessa síðu símanúmer með frelsiskortum sem ekki hægt sé að rekja auk þess sem þeir í mörgum tilvikum aðeins staddar tímabundið hér á landi.
Tengdar fréttir Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri. 10. desember 2015 18:45 Verðbólgan hefur engin áhrif á vændi Verð á vændi hefur ekki fylgt vísitölu neysluverðs sem neinu nemur. Vændiskonur þurfa að vinna töluvert meira eigi þær að búa við sömu kjör og fyrir tíu árum. Afbrotafræðingur segir framboð og eftirspurn stýra verði í undirheimum. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri. 10. desember 2015 18:45
Verðbólgan hefur engin áhrif á vændi Verð á vændi hefur ekki fylgt vísitölu neysluverðs sem neinu nemur. Vændiskonur þurfa að vinna töluvert meira eigi þær að búa við sömu kjör og fyrir tíu árum. Afbrotafræðingur segir framboð og eftirspurn stýra verði í undirheimum. 8. ágúst 2015 07:00