Léleg berjaspretta á Norðurlandi Sveinn Arnarsson skrifar 14. ágúst 2015 07:00 Svo gæti farið að margir unnendur íslenskra bláberja fái lítið af berjum út á skyrið sitt þetta haustið. Berjaspretta á Norðurlandi er lítil eftir ótíð í vor. Kaldur apríl- og maímánuður með snjókomu gera það að verkum að ber vaxa ekki á stórum svæðum á öllu Norðurlandi. Ótíðin og lítil berjaspretta gæti haft áhrif á afkomu fuglategunda. Ólafur Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, hefur verið í vettvangsferðum í Þingeyjarsýslum og tekið eftir því að lítið sem ekkert finnst af berjum og berjaspretta er með eindæmum léleg víðast hvar á Norðurlandi. „Sætukopparnir náðu ekki að blómgast í ár vegna kulda í vor og því fór sem fór. Berin eru um þriðjungshluti fæðu rjúpu og gæsa og því þurfa þessir fuglar að reiða sig á aðra fæðu í haust. Þessar fuglategundir eru nú þannig að þær geta étið ýmsar aðrar fæðutegundir sem þær munu nýta sér líklega. Hvað varðar gæsina þá gæti það farið svo að hún verði fljótari að færa sig yfir á vetrarstöðvar en haustið mun líklega skera úr um það hvort svo verði,“ segir Ólafur.Ólafur Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og áhugamaður um berjasprettu, segir ástandið á íslensku berjalyngi ekki gott. „Það horfir í mun lakari sprettu núna, bæði hvað hún kemur seint og eins verður hún um allt land miklu lakari en oftast áður. Það er alveg ljóst,“ segir Sveinn Rúnar. „Hins vegar gerir maður sér vonir um að hún verði skárri á Suðausturlandi vegna þess að það var jú betra sumar þar. Þetta mun ráðast af því hvernig næstu vikur verða fram í september. Vonandi að það verði frostlaust og gefi sólardaga, þá gæti þetta blessast.“ Vorið var ekki aðeins erfitt fyrir berin heldur hafði ótíðin mikil áhrif á varp fugla. Ólafur hefur fylgst með varpi fálka mjög lengi og telur þetta vor hafa verið nokkuð erfitt. „Varp fálkastofnsins á Íslandi árið 1979 og 1983 var afskaplega lélegt. Þó þetta árið nái nú ekki þeirri lægð getum við með nokkurri vissu sagt að þetta sumar sker sig úr og er afbrigðilegt miðað við það sem við höfum séð síðustu áratugi. Eins hafa fálkar misst undan sér og einnig sleppt varpi þetta sumarið,“ segir Ólafur. Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Berjaspretta á Norðurlandi er lítil eftir ótíð í vor. Kaldur apríl- og maímánuður með snjókomu gera það að verkum að ber vaxa ekki á stórum svæðum á öllu Norðurlandi. Ótíðin og lítil berjaspretta gæti haft áhrif á afkomu fuglategunda. Ólafur Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, hefur verið í vettvangsferðum í Þingeyjarsýslum og tekið eftir því að lítið sem ekkert finnst af berjum og berjaspretta er með eindæmum léleg víðast hvar á Norðurlandi. „Sætukopparnir náðu ekki að blómgast í ár vegna kulda í vor og því fór sem fór. Berin eru um þriðjungshluti fæðu rjúpu og gæsa og því þurfa þessir fuglar að reiða sig á aðra fæðu í haust. Þessar fuglategundir eru nú þannig að þær geta étið ýmsar aðrar fæðutegundir sem þær munu nýta sér líklega. Hvað varðar gæsina þá gæti það farið svo að hún verði fljótari að færa sig yfir á vetrarstöðvar en haustið mun líklega skera úr um það hvort svo verði,“ segir Ólafur.Ólafur Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og áhugamaður um berjasprettu, segir ástandið á íslensku berjalyngi ekki gott. „Það horfir í mun lakari sprettu núna, bæði hvað hún kemur seint og eins verður hún um allt land miklu lakari en oftast áður. Það er alveg ljóst,“ segir Sveinn Rúnar. „Hins vegar gerir maður sér vonir um að hún verði skárri á Suðausturlandi vegna þess að það var jú betra sumar þar. Þetta mun ráðast af því hvernig næstu vikur verða fram í september. Vonandi að það verði frostlaust og gefi sólardaga, þá gæti þetta blessast.“ Vorið var ekki aðeins erfitt fyrir berin heldur hafði ótíðin mikil áhrif á varp fugla. Ólafur hefur fylgst með varpi fálka mjög lengi og telur þetta vor hafa verið nokkuð erfitt. „Varp fálkastofnsins á Íslandi árið 1979 og 1983 var afskaplega lélegt. Þó þetta árið nái nú ekki þeirri lægð getum við með nokkurri vissu sagt að þetta sumar sker sig úr og er afbrigðilegt miðað við það sem við höfum séð síðustu áratugi. Eins hafa fálkar misst undan sér og einnig sleppt varpi þetta sumarið,“ segir Ólafur.
Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira