Salan eykst hjá Gucci í fyrsta sinn í tvö ár 29. júlí 2015 13:00 Gucci sýnir karlatískuna fyrir haustið Mynd/Getty Seinustu tvö ár hefur tískurisinn Gucci ekki skilað hagnaði en nú þegar vörur frá nýja yfirhönnuðinum, Alessandro Michele, fara brátt að streyma í búðir þá virðast hlutirnir vera að snúast við. Seinasti ársfjórðungur skilaði meiri sölu en hefur sést seinustu tvö ár hjá ítalska tískuhúsinu. Gucci hefur verið eitt stærsta og vinsælasta tískumerki seinustu áratugina en seinasti yfirhönnuðurinn, Frida Gianni, hafði starfað í tæp tíu ár áður en hún var látin fara vegna stöðnunar hjá merkinu þar sem salan og hagnaður hröpuðu á milli ára. Gucci ætlar sér að breyta örlítið um stefnu og einbeita sér alfarið að því að bjóða aðeins upp á það sem þeirra viðskiptavinir vilja sjá en ekki fara að taka áhættu og reyna að laða að nýja viðskiptavini. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar fyrir Gucci Rapparinn Will.i.am fer í samstarf með Gucci. 21. mars 2015 15:00 Hið nýja pönk frá Gucci Herralína Gucci vakti mikla athygli í Mílanó í dag. 23. júní 2015 20:26 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Seinustu tvö ár hefur tískurisinn Gucci ekki skilað hagnaði en nú þegar vörur frá nýja yfirhönnuðinum, Alessandro Michele, fara brátt að streyma í búðir þá virðast hlutirnir vera að snúast við. Seinasti ársfjórðungur skilaði meiri sölu en hefur sést seinustu tvö ár hjá ítalska tískuhúsinu. Gucci hefur verið eitt stærsta og vinsælasta tískumerki seinustu áratugina en seinasti yfirhönnuðurinn, Frida Gianni, hafði starfað í tæp tíu ár áður en hún var látin fara vegna stöðnunar hjá merkinu þar sem salan og hagnaður hröpuðu á milli ára. Gucci ætlar sér að breyta örlítið um stefnu og einbeita sér alfarið að því að bjóða aðeins upp á það sem þeirra viðskiptavinir vilja sjá en ekki fara að taka áhættu og reyna að laða að nýja viðskiptavini.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar fyrir Gucci Rapparinn Will.i.am fer í samstarf með Gucci. 21. mars 2015 15:00 Hið nýja pönk frá Gucci Herralína Gucci vakti mikla athygli í Mílanó í dag. 23. júní 2015 20:26 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira