Puffin Coffee leggur upp laupana Guðrún Ansnes skrifar 3. júlí 2015 11:00 Sverrir tók á móti alls konar fólki og hópum, en sá stærsti taldi þrjátíu manns. "Þá hélt ég að vélin myndi bræða úr sér.“ Vísir/Andri Marínó „Ég er sorgmæddur,“ segir Sverrir Rolf Sander, kaffiáhuga- og hugsjónamaður sem fyrir rúmu ári hóf að gefa kaffi út um eldhúsgluggann hjá sér á Baldursgötunni undir nafninu Puffin Coffee. „Nú er svo komið að ég er fluttur og get því miður ekki haldið áfram, þar sem ég er ekki lengur á jarðhæð,“ segir Sverrir og bætir við að hann hefði eflaust viljað halda áfram ef forsendur leyfðu. „Ég byrjaði þetta vegna þess að ég var að fara að taka þátt í hjólreiðakeppni og þurfti að safna áheitum til styrktar samtökunum Ambitious about Autism. Mig langaði að gera eitthvað óvenjulegt og opnaði eldhúsgluggann,“ útskýrir Sverrir léttur. Bauð hann gestum upp á fimm bolla valseðil og hver mátti velja einn, og svo réð fólk sjálft hvað það vildi greiða fyrir. „Ég held að hæsta verð sem ég hef fengið fyrir bolla hafi verið nálægt fimm þúsun krónum.“ Sverrir segist ekki hafa verið liðtækur í kaffigerð fyrr en hann ákvað að demba sér í verkið. „Fyrsti espressóinn sem ég á ævi minni hafði gert fór út um gluggann til viðskiptavinar,“ bendir Sverrir á og bætir við: „Ég fékk sama fólkið oft aftur og aftur svo ég hef sennilega verið orðinn ágætur í þessu.“ Sverrir mun herja á Kaupmannahöfn með haustinu þar sem hann sest á skólabekk við Kaupmannahafnarháskóla og útilokar ekki að hann muni taka í kaffivélina ef möguleiki er á, og útilokar alls ekki kaffihjólavagn ef hann hnýtur ekki um íbúð ár jarðhæð í baunalandinu. Tengdar fréttir Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander. 8. desember 2014 14:00 Hjólaði 360 km til styrktar rannsóknum á einhverfu: „Það erfiðasta sem ég hef gert" Hjólaði í fimmtán klukkustundir nánast án þess að stoppa. 10. september 2014 17:13 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
„Ég er sorgmæddur,“ segir Sverrir Rolf Sander, kaffiáhuga- og hugsjónamaður sem fyrir rúmu ári hóf að gefa kaffi út um eldhúsgluggann hjá sér á Baldursgötunni undir nafninu Puffin Coffee. „Nú er svo komið að ég er fluttur og get því miður ekki haldið áfram, þar sem ég er ekki lengur á jarðhæð,“ segir Sverrir og bætir við að hann hefði eflaust viljað halda áfram ef forsendur leyfðu. „Ég byrjaði þetta vegna þess að ég var að fara að taka þátt í hjólreiðakeppni og þurfti að safna áheitum til styrktar samtökunum Ambitious about Autism. Mig langaði að gera eitthvað óvenjulegt og opnaði eldhúsgluggann,“ útskýrir Sverrir léttur. Bauð hann gestum upp á fimm bolla valseðil og hver mátti velja einn, og svo réð fólk sjálft hvað það vildi greiða fyrir. „Ég held að hæsta verð sem ég hef fengið fyrir bolla hafi verið nálægt fimm þúsun krónum.“ Sverrir segist ekki hafa verið liðtækur í kaffigerð fyrr en hann ákvað að demba sér í verkið. „Fyrsti espressóinn sem ég á ævi minni hafði gert fór út um gluggann til viðskiptavinar,“ bendir Sverrir á og bætir við: „Ég fékk sama fólkið oft aftur og aftur svo ég hef sennilega verið orðinn ágætur í þessu.“ Sverrir mun herja á Kaupmannahöfn með haustinu þar sem hann sest á skólabekk við Kaupmannahafnarháskóla og útilokar ekki að hann muni taka í kaffivélina ef möguleiki er á, og útilokar alls ekki kaffihjólavagn ef hann hnýtur ekki um íbúð ár jarðhæð í baunalandinu.
Tengdar fréttir Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander. 8. desember 2014 14:00 Hjólaði 360 km til styrktar rannsóknum á einhverfu: „Það erfiðasta sem ég hef gert" Hjólaði í fimmtán klukkustundir nánast án þess að stoppa. 10. september 2014 17:13 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander. 8. desember 2014 14:00
Hjólaði 360 km til styrktar rannsóknum á einhverfu: „Það erfiðasta sem ég hef gert" Hjólaði í fimmtán klukkustundir nánast án þess að stoppa. 10. september 2014 17:13