10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (7.-14. mars) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. mars 2015 11:30 Sóley á ATP síðasta sumar. vísir/andri marinó Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum. ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum.
ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00