Kveður hvítvín og kolvetni í fimm vikur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2015 08:30 Ásdís Rán tekur þátt í lífstílsátaki í fimm vikur. Vísir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, ísdrottning og athafnakona ákvað að hefja árið með trompi og hefur sagt skilið við kolvetni og hvítvín í fimm vikur. „Ég sem sagt ákvað að taka þátt í lífstíls átaki hjá Þorbjörgu Hafsteinsdóttur og GLÓ í Fákafeni. Hún er með tíu árum yngri á fimm vikum og ég er að fylgja sérstöku matarprógrammi þar sem er eiginlega ekkert um kolvetni en rosa mikið af hollri fitu,“ segir Ásdís glöð í bragði. Hún ber matarræðinu vel söguna og segist líða þrælvel. „Ég er ekkert að pína mig þannig og er ekkert svöng,“ segir hún og bætir við að hún snerti ekki við hrísgrjónum, brauði og öðrum afurðum sem innihalda kolvetni. „Ég er miklu orkumeiri og er ferskari á morgnanna, ekkert slen og engin þyngd yfir manni. Maður verður bara rosalega ferskur,“ segir hún ánægð með árangurinn. Ásdís er mikil hvítvínskona og segir að mesta áskorunin við matarræðið fólgna í því að sleppa köldu hvítvínsglasi með góðri máltíð. „Að geta ekki gripið í hvítvínið með einhverjum góðum mat er svolítið erfitt. Ég er búin með sex daga og það eru alveg þrjátíu eftir, ég vona að ég nái að haldast í þennan tíma.“ Á morgnana drekkur hún sérstakt kaffi. „Þegar ég vakna á morgnana fæ ég mér kaffi, set eina matskeið af kókosolíu, eina matskeið af smjöri og smá bút af kakaósmjöri út í. Þannig ég er að drekka alveg massa fullt af fitu á morgnana,“ segir Ásdís hress. Hún segir kaffið betra en hún bjóst við í fyrstu. „Það er fínt, ég bjóst ekki við að þetta yrði drekkandi en svo er þetta bara feitt og djúsí kaffi. Á að næra mann að innan og ég á að líta út fyrir að vera tuttugu og fimm eftir fimm vikur,“ segir hún og skellihlær. „Á fimmtudaginn byrja ég svo á djúskúr hjá Gló í 7 daga og fæ þar 6 kaldpressaða djúsa á hverjum degi úr ýmsu góðu grænmeti og ávöxtum, þetta verður eflaust strembið en ég hlakka til að sjá afraksturinn og breytingu á líkamanum.“ Það er nóg um að vera hjá Ásdísi þessa dagana en í gær opnaði hún vefsíðuna sína, Icequeen.is þar sem birtast munu ýmsar fréttir úr daglegu lífi fyrirsætunnar, „beauty tips“, heilsupistlar, myndbönd og annað skemmtilegt. Í gær birti hún mynd af sér þar sem hún lék eftir mynd af Kim Kardashian West þar sem sú síðarnefnda beraði á sér bossann. „Þetta er bara svona í takt við nútímann og hvað á ég að segja, öld sjálfsmyndanna.“ Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Ásdís Rán Gunnarsdóttir, ísdrottning og athafnakona ákvað að hefja árið með trompi og hefur sagt skilið við kolvetni og hvítvín í fimm vikur. „Ég sem sagt ákvað að taka þátt í lífstíls átaki hjá Þorbjörgu Hafsteinsdóttur og GLÓ í Fákafeni. Hún er með tíu árum yngri á fimm vikum og ég er að fylgja sérstöku matarprógrammi þar sem er eiginlega ekkert um kolvetni en rosa mikið af hollri fitu,“ segir Ásdís glöð í bragði. Hún ber matarræðinu vel söguna og segist líða þrælvel. „Ég er ekkert að pína mig þannig og er ekkert svöng,“ segir hún og bætir við að hún snerti ekki við hrísgrjónum, brauði og öðrum afurðum sem innihalda kolvetni. „Ég er miklu orkumeiri og er ferskari á morgnanna, ekkert slen og engin þyngd yfir manni. Maður verður bara rosalega ferskur,“ segir hún ánægð með árangurinn. Ásdís er mikil hvítvínskona og segir að mesta áskorunin við matarræðið fólgna í því að sleppa köldu hvítvínsglasi með góðri máltíð. „Að geta ekki gripið í hvítvínið með einhverjum góðum mat er svolítið erfitt. Ég er búin með sex daga og það eru alveg þrjátíu eftir, ég vona að ég nái að haldast í þennan tíma.“ Á morgnana drekkur hún sérstakt kaffi. „Þegar ég vakna á morgnana fæ ég mér kaffi, set eina matskeið af kókosolíu, eina matskeið af smjöri og smá bút af kakaósmjöri út í. Þannig ég er að drekka alveg massa fullt af fitu á morgnana,“ segir Ásdís hress. Hún segir kaffið betra en hún bjóst við í fyrstu. „Það er fínt, ég bjóst ekki við að þetta yrði drekkandi en svo er þetta bara feitt og djúsí kaffi. Á að næra mann að innan og ég á að líta út fyrir að vera tuttugu og fimm eftir fimm vikur,“ segir hún og skellihlær. „Á fimmtudaginn byrja ég svo á djúskúr hjá Gló í 7 daga og fæ þar 6 kaldpressaða djúsa á hverjum degi úr ýmsu góðu grænmeti og ávöxtum, þetta verður eflaust strembið en ég hlakka til að sjá afraksturinn og breytingu á líkamanum.“ Það er nóg um að vera hjá Ásdísi þessa dagana en í gær opnaði hún vefsíðuna sína, Icequeen.is þar sem birtast munu ýmsar fréttir úr daglegu lífi fyrirsætunnar, „beauty tips“, heilsupistlar, myndbönd og annað skemmtilegt. Í gær birti hún mynd af sér þar sem hún lék eftir mynd af Kim Kardashian West þar sem sú síðarnefnda beraði á sér bossann. „Þetta er bara svona í takt við nútímann og hvað á ég að segja, öld sjálfsmyndanna.“
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira