Óttinn rekinn á brott 27. febrúar 2015 12:00 Óttinn á sér margar hliðar.mynd/getty Ótti er orð sem margir hræðast enda ekki að ástæðulausu. Hann er oft á tíðum grunnur að því hvernig við sjáum okkur sjálf, hvernig við tökum ákvarðanir og hvað við gerum. Hvernig getur þetta litla stílhreina orð valdið svona miklum usla í lífi hvers manns og hvað er það í rauninni sem við óttumst þegar allt kemur til alls? Ótti á sér margar hliðar og búninga til skiptanna, hann getur komið fram sem stjórnsemi þar sem viðkomandi sem klæðist búningnum finnur sig knúinn til að stjórna öllum mögulegum aðstæðum þar sem hann óttast endanlegu útkomuna. Ótti getur komið fram sem stress og streita, við óttumst að standa okkur ekki, gera hlutina ekki nægilega vel. Út frá búningunum höfnun og gagnrýni stöndum við okkur að því að halda aftur af orðum okkar og segja ekki hvað í hjarta okkar býr. Ótti er einnig undirstaðan í meðvirkni, við samþykkjum að gera hluti sem við viljum í rauninni ekki gera. Óttinn kemur víða við og lætur engan ósnortinn. Fyrsta skrefið til þess að losna undan óttanum er að vera meðvitaður um það hvar hann stingur sér niður í lífi þínu. Kannast þú við einhverja af þessum búningum sem ég nefndi hér að ofan? Annað skrefið er að vera þakklátur og finna fyrir kærleikstilfinningu. Lokaðu augunum og hugsaðu um einhvern sem þér þykir vænt um og finndu hlýjuna sem fer um líkamann. Þakkaðu fyrir það sem þú hefur í lífinu og einbeittu þér að því. Þriðja skrefið er að hugleiða. Þú getur leitt markmið og hugmyndir inn í hugleiðsluna þína. Sjáðu fyrir þér bestu mögulega útkomu fyrir þig. Hugleiðsla hefur einnig róandi áhrif á hugann og hugsanir skýrast í kjölfarið. Í fjórða skrefinu liggur traust, treystu því að allt fari á besta veg. Þú hefur ekkert að óttast og getur miklu meira en þú heldur. Fimmta skrefið felur í sér að umkringja þig jákvæðu og hvetjandi fólki, fólki sem hefur trú á þér og ber hag þinn fyrir brjósti. Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Ótti er orð sem margir hræðast enda ekki að ástæðulausu. Hann er oft á tíðum grunnur að því hvernig við sjáum okkur sjálf, hvernig við tökum ákvarðanir og hvað við gerum. Hvernig getur þetta litla stílhreina orð valdið svona miklum usla í lífi hvers manns og hvað er það í rauninni sem við óttumst þegar allt kemur til alls? Ótti á sér margar hliðar og búninga til skiptanna, hann getur komið fram sem stjórnsemi þar sem viðkomandi sem klæðist búningnum finnur sig knúinn til að stjórna öllum mögulegum aðstæðum þar sem hann óttast endanlegu útkomuna. Ótti getur komið fram sem stress og streita, við óttumst að standa okkur ekki, gera hlutina ekki nægilega vel. Út frá búningunum höfnun og gagnrýni stöndum við okkur að því að halda aftur af orðum okkar og segja ekki hvað í hjarta okkar býr. Ótti er einnig undirstaðan í meðvirkni, við samþykkjum að gera hluti sem við viljum í rauninni ekki gera. Óttinn kemur víða við og lætur engan ósnortinn. Fyrsta skrefið til þess að losna undan óttanum er að vera meðvitaður um það hvar hann stingur sér niður í lífi þínu. Kannast þú við einhverja af þessum búningum sem ég nefndi hér að ofan? Annað skrefið er að vera þakklátur og finna fyrir kærleikstilfinningu. Lokaðu augunum og hugsaðu um einhvern sem þér þykir vænt um og finndu hlýjuna sem fer um líkamann. Þakkaðu fyrir það sem þú hefur í lífinu og einbeittu þér að því. Þriðja skrefið er að hugleiða. Þú getur leitt markmið og hugmyndir inn í hugleiðsluna þína. Sjáðu fyrir þér bestu mögulega útkomu fyrir þig. Hugleiðsla hefur einnig róandi áhrif á hugann og hugsanir skýrast í kjölfarið. Í fjórða skrefinu liggur traust, treystu því að allt fari á besta veg. Þú hefur ekkert að óttast og getur miklu meira en þú heldur. Fimmta skrefið felur í sér að umkringja þig jákvæðu og hvetjandi fólki, fólki sem hefur trú á þér og ber hag þinn fyrir brjósti.
Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira