"Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. september 2015 19:17 Nokkur börn hafa slasað sig hér á landi eftir að hafa verið að leika sér í eða í kringum körfurólur á síðustu árum. Rólurnar má finna á mörgum leiksvæðum, svo sem við skóla og leikskóla. Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að tvö alvarleg slys hafa orðið á börnum af völdum rólanna. Seinna slysið var í sumar en þá fékk átta ára drengur róluna í höfuðið. Átta börn sátu í rólunni þegar að slysið varð og var rólan því mjög þung. Drengurinn hryggbrotnaði. Eftir slysið í sumar hefur Reykjavíkurborg kannað hvort hægt sé að auka öryggi leiktækisins. „Ég sendi strax fyrirspurn á umhverfis- og skipulagssvið til þess að sem sagt að kanna hvort að þessar rólur væru hjá okkur. Hvort að það hafi verið tilkynnt slys í Reykjavík út af þessum rólum, þær eru víða sem sagt í leikumhverfi barna í Reykjavík, en svo reyndist ekki vera. Þetta eru öðruvísi rólur sem að við erum með í Reykjavík sem að hafa svona hemla og ná tiltekinni hæð en við erum sem sagt að skoða þetta mál með framleiðanda hvort það sé hægt að breyta þessu eitthvað eða minnka líkur á þessum slysum,“ segir Líf Magneudóttir varaformaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Til greina kemur að taka rólurnar niður í borginni. „Auðvitað. Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu þannig að við erum alltaf tilbúin til þess að teygja okkur lengra þrátt fyrir gildandi reglugerðir. En sem sagt við ætlum að skoða þetta mál ofan í kjölinn og bregðast við reynist ástæða til þess,“ segir Líf. Tengdar fréttir Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4. september 2015 19:30 Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5. september 2015 20:15 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
Nokkur börn hafa slasað sig hér á landi eftir að hafa verið að leika sér í eða í kringum körfurólur á síðustu árum. Rólurnar má finna á mörgum leiksvæðum, svo sem við skóla og leikskóla. Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að tvö alvarleg slys hafa orðið á börnum af völdum rólanna. Seinna slysið var í sumar en þá fékk átta ára drengur róluna í höfuðið. Átta börn sátu í rólunni þegar að slysið varð og var rólan því mjög þung. Drengurinn hryggbrotnaði. Eftir slysið í sumar hefur Reykjavíkurborg kannað hvort hægt sé að auka öryggi leiktækisins. „Ég sendi strax fyrirspurn á umhverfis- og skipulagssvið til þess að sem sagt að kanna hvort að þessar rólur væru hjá okkur. Hvort að það hafi verið tilkynnt slys í Reykjavík út af þessum rólum, þær eru víða sem sagt í leikumhverfi barna í Reykjavík, en svo reyndist ekki vera. Þetta eru öðruvísi rólur sem að við erum með í Reykjavík sem að hafa svona hemla og ná tiltekinni hæð en við erum sem sagt að skoða þetta mál með framleiðanda hvort það sé hægt að breyta þessu eitthvað eða minnka líkur á þessum slysum,“ segir Líf Magneudóttir varaformaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Til greina kemur að taka rólurnar niður í borginni. „Auðvitað. Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu þannig að við erum alltaf tilbúin til þess að teygja okkur lengra þrátt fyrir gildandi reglugerðir. En sem sagt við ætlum að skoða þetta mál ofan í kjölinn og bregðast við reynist ástæða til þess,“ segir Líf.
Tengdar fréttir Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4. september 2015 19:30 Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5. september 2015 20:15 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4. september 2015 19:30
Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5. september 2015 20:15
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði