"Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. september 2015 19:17 Nokkur börn hafa slasað sig hér á landi eftir að hafa verið að leika sér í eða í kringum körfurólur á síðustu árum. Rólurnar má finna á mörgum leiksvæðum, svo sem við skóla og leikskóla. Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að tvö alvarleg slys hafa orðið á börnum af völdum rólanna. Seinna slysið var í sumar en þá fékk átta ára drengur róluna í höfuðið. Átta börn sátu í rólunni þegar að slysið varð og var rólan því mjög þung. Drengurinn hryggbrotnaði. Eftir slysið í sumar hefur Reykjavíkurborg kannað hvort hægt sé að auka öryggi leiktækisins. „Ég sendi strax fyrirspurn á umhverfis- og skipulagssvið til þess að sem sagt að kanna hvort að þessar rólur væru hjá okkur. Hvort að það hafi verið tilkynnt slys í Reykjavík út af þessum rólum, þær eru víða sem sagt í leikumhverfi barna í Reykjavík, en svo reyndist ekki vera. Þetta eru öðruvísi rólur sem að við erum með í Reykjavík sem að hafa svona hemla og ná tiltekinni hæð en við erum sem sagt að skoða þetta mál með framleiðanda hvort það sé hægt að breyta þessu eitthvað eða minnka líkur á þessum slysum,“ segir Líf Magneudóttir varaformaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Til greina kemur að taka rólurnar niður í borginni. „Auðvitað. Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu þannig að við erum alltaf tilbúin til þess að teygja okkur lengra þrátt fyrir gildandi reglugerðir. En sem sagt við ætlum að skoða þetta mál ofan í kjölinn og bregðast við reynist ástæða til þess,“ segir Líf. Tengdar fréttir Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4. september 2015 19:30 Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5. september 2015 20:15 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Nokkur börn hafa slasað sig hér á landi eftir að hafa verið að leika sér í eða í kringum körfurólur á síðustu árum. Rólurnar má finna á mörgum leiksvæðum, svo sem við skóla og leikskóla. Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að tvö alvarleg slys hafa orðið á börnum af völdum rólanna. Seinna slysið var í sumar en þá fékk átta ára drengur róluna í höfuðið. Átta börn sátu í rólunni þegar að slysið varð og var rólan því mjög þung. Drengurinn hryggbrotnaði. Eftir slysið í sumar hefur Reykjavíkurborg kannað hvort hægt sé að auka öryggi leiktækisins. „Ég sendi strax fyrirspurn á umhverfis- og skipulagssvið til þess að sem sagt að kanna hvort að þessar rólur væru hjá okkur. Hvort að það hafi verið tilkynnt slys í Reykjavík út af þessum rólum, þær eru víða sem sagt í leikumhverfi barna í Reykjavík, en svo reyndist ekki vera. Þetta eru öðruvísi rólur sem að við erum með í Reykjavík sem að hafa svona hemla og ná tiltekinni hæð en við erum sem sagt að skoða þetta mál með framleiðanda hvort það sé hægt að breyta þessu eitthvað eða minnka líkur á þessum slysum,“ segir Líf Magneudóttir varaformaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Til greina kemur að taka rólurnar niður í borginni. „Auðvitað. Það vill enginn tefla öryggi barna í hættu þannig að við erum alltaf tilbúin til þess að teygja okkur lengra þrátt fyrir gildandi reglugerðir. En sem sagt við ætlum að skoða þetta mál ofan í kjölinn og bregðast við reynist ástæða til þess,“ segir Líf.
Tengdar fréttir Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4. september 2015 19:30 Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5. september 2015 20:15 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4. september 2015 19:30
Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5. september 2015 20:15