Óskarinn 2015: Frammistaðan sem allir eru að tala um Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 13:30 Common og Legend að flutningi loknum. vísir/getty Það sem allir eru að tala um eftir Óskarsverðlaunahátíðina er flutningur John Legend og Common á laginu Glory. Lagið var aðallag kvikmyndarinnar Selma sem fjallar um göngu þeldökkra frá bænum Selma í Alabama til höfuðborgar ríkisins, Montgomery. Lagið fékk að lokum Óskarinn fyrir besta lag ársins. Frammistaða félagana var slík að hún skildi marga í salnum eftir í tárum. Þeirra á meðal var David Oyelowo en hann fór með hlutverk Martin Luther King í kvikmyndinni. Hann þurfti að lokum hughreystingu frá Oprah Winfrey til að jafna sig. Í þakkarræðu sinni urðu Legend og Common nokkuð pólitískir. „Baráttan fyrir frelsi og réttlæti er í gangi akkúrat núna,“ sagði Legend. „Við búum í landi sem er mjög gjarnt á að fangelsa fólk. Í augnablikinu eru fleiri þeldökkir menn í prísund heldur þegar þrælahald var enn við lýði árið 1850.“ „Þessi brú var eitt sinn kennimerki klofinnar þjóðar en er nú tákn breytinga. Hún nær yfir kynþátt, kyn, trú, kynhneigð og samfélagsstöðu. Hún nær frá strák í Chicago sem dreymir um betra líf við Frakka að berjast fyrir tjáningarfrelsi sínu og þaðan til íbúa Hong Kong sem berjast fyrir auknu lýðræði.“ Brúin sem um ræðir er Edmund Pettus brúin að leiðinni frá Selma til Montgomery. Upptöku frá hátíðinni má sjá hér að ofan en upptöku af ræðunni og hljóðversútgáfu lagsins má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Allt um hátíðina á einum stað Vísir verður á vaktinni í nótt 22. febrúar 2015 22:08 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Það sem allir eru að tala um eftir Óskarsverðlaunahátíðina er flutningur John Legend og Common á laginu Glory. Lagið var aðallag kvikmyndarinnar Selma sem fjallar um göngu þeldökkra frá bænum Selma í Alabama til höfuðborgar ríkisins, Montgomery. Lagið fékk að lokum Óskarinn fyrir besta lag ársins. Frammistaða félagana var slík að hún skildi marga í salnum eftir í tárum. Þeirra á meðal var David Oyelowo en hann fór með hlutverk Martin Luther King í kvikmyndinni. Hann þurfti að lokum hughreystingu frá Oprah Winfrey til að jafna sig. Í þakkarræðu sinni urðu Legend og Common nokkuð pólitískir. „Baráttan fyrir frelsi og réttlæti er í gangi akkúrat núna,“ sagði Legend. „Við búum í landi sem er mjög gjarnt á að fangelsa fólk. Í augnablikinu eru fleiri þeldökkir menn í prísund heldur þegar þrælahald var enn við lýði árið 1850.“ „Þessi brú var eitt sinn kennimerki klofinnar þjóðar en er nú tákn breytinga. Hún nær yfir kynþátt, kyn, trú, kynhneigð og samfélagsstöðu. Hún nær frá strák í Chicago sem dreymir um betra líf við Frakka að berjast fyrir tjáningarfrelsi sínu og þaðan til íbúa Hong Kong sem berjast fyrir auknu lýðræði.“ Brúin sem um ræðir er Edmund Pettus brúin að leiðinni frá Selma til Montgomery. Upptöku frá hátíðinni má sjá hér að ofan en upptöku af ræðunni og hljóðversútgáfu lagsins má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Allt um hátíðina á einum stað Vísir verður á vaktinni í nótt 22. febrúar 2015 22:08 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57
Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39