Óskarinn 2015: Frammistaðan sem allir eru að tala um Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 13:30 Common og Legend að flutningi loknum. vísir/getty Það sem allir eru að tala um eftir Óskarsverðlaunahátíðina er flutningur John Legend og Common á laginu Glory. Lagið var aðallag kvikmyndarinnar Selma sem fjallar um göngu þeldökkra frá bænum Selma í Alabama til höfuðborgar ríkisins, Montgomery. Lagið fékk að lokum Óskarinn fyrir besta lag ársins. Frammistaða félagana var slík að hún skildi marga í salnum eftir í tárum. Þeirra á meðal var David Oyelowo en hann fór með hlutverk Martin Luther King í kvikmyndinni. Hann þurfti að lokum hughreystingu frá Oprah Winfrey til að jafna sig. Í þakkarræðu sinni urðu Legend og Common nokkuð pólitískir. „Baráttan fyrir frelsi og réttlæti er í gangi akkúrat núna,“ sagði Legend. „Við búum í landi sem er mjög gjarnt á að fangelsa fólk. Í augnablikinu eru fleiri þeldökkir menn í prísund heldur þegar þrælahald var enn við lýði árið 1850.“ „Þessi brú var eitt sinn kennimerki klofinnar þjóðar en er nú tákn breytinga. Hún nær yfir kynþátt, kyn, trú, kynhneigð og samfélagsstöðu. Hún nær frá strák í Chicago sem dreymir um betra líf við Frakka að berjast fyrir tjáningarfrelsi sínu og þaðan til íbúa Hong Kong sem berjast fyrir auknu lýðræði.“ Brúin sem um ræðir er Edmund Pettus brúin að leiðinni frá Selma til Montgomery. Upptöku frá hátíðinni má sjá hér að ofan en upptöku af ræðunni og hljóðversútgáfu lagsins má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Allt um hátíðina á einum stað Vísir verður á vaktinni í nótt 22. febrúar 2015 22:08 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Það sem allir eru að tala um eftir Óskarsverðlaunahátíðina er flutningur John Legend og Common á laginu Glory. Lagið var aðallag kvikmyndarinnar Selma sem fjallar um göngu þeldökkra frá bænum Selma í Alabama til höfuðborgar ríkisins, Montgomery. Lagið fékk að lokum Óskarinn fyrir besta lag ársins. Frammistaða félagana var slík að hún skildi marga í salnum eftir í tárum. Þeirra á meðal var David Oyelowo en hann fór með hlutverk Martin Luther King í kvikmyndinni. Hann þurfti að lokum hughreystingu frá Oprah Winfrey til að jafna sig. Í þakkarræðu sinni urðu Legend og Common nokkuð pólitískir. „Baráttan fyrir frelsi og réttlæti er í gangi akkúrat núna,“ sagði Legend. „Við búum í landi sem er mjög gjarnt á að fangelsa fólk. Í augnablikinu eru fleiri þeldökkir menn í prísund heldur þegar þrælahald var enn við lýði árið 1850.“ „Þessi brú var eitt sinn kennimerki klofinnar þjóðar en er nú tákn breytinga. Hún nær yfir kynþátt, kyn, trú, kynhneigð og samfélagsstöðu. Hún nær frá strák í Chicago sem dreymir um betra líf við Frakka að berjast fyrir tjáningarfrelsi sínu og þaðan til íbúa Hong Kong sem berjast fyrir auknu lýðræði.“ Brúin sem um ræðir er Edmund Pettus brúin að leiðinni frá Selma til Montgomery. Upptöku frá hátíðinni má sjá hér að ofan en upptöku af ræðunni og hljóðversútgáfu lagsins má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Allt um hátíðina á einum stað Vísir verður á vaktinni í nótt 22. febrúar 2015 22:08 Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57
Óskarinn 2015: Bestu augnablikin Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum 23. febrúar 2015 05:39