Óskarinn 2015: Allt um hátíðina á einum stað Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2015 22:08 Frá undirbúningi Óskarsverðlaunanna Vísir/getty Afhending Óskarsverðlaunanna fer fram við glæsilega athöfn í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í nótt. Vísir stendur Óskarsvaktina í nótt og færir ykkur fréttirnar um leið og þær gerast. Einnig verður hægt að fylgjast með Lífinu á Vísi á twitter. Þessi frétt verður uppfærð eftir því sem líður á nóttina.Hér má sjá lista yfir tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Mikil rigning er á rauða dreglinum og er unnið hörðum höndum að því að hreinsa rauða dregilinn. Kynnirinn Neil Patrick Harris er að fara á kostum. Opnunaratriðið var stórkostlegt og svo toppaði hann sig með því að koma fram á nærbuxunum.Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen FourBesta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar.Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmynd: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game.Tweets by @TheAcademy #oscars2015 Tweets Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Afhending Óskarsverðlaunanna fer fram við glæsilega athöfn í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í nótt. Vísir stendur Óskarsvaktina í nótt og færir ykkur fréttirnar um leið og þær gerast. Einnig verður hægt að fylgjast með Lífinu á Vísi á twitter. Þessi frétt verður uppfærð eftir því sem líður á nóttina.Hér má sjá lista yfir tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Mikil rigning er á rauða dreglinum og er unnið hörðum höndum að því að hreinsa rauða dregilinn. Kynnirinn Neil Patrick Harris er að fara á kostum. Opnunaratriðið var stórkostlegt og svo toppaði hann sig með því að koma fram á nærbuxunum.Besta myndin: Birdman.Besta leikkona í aðalhlutverki: Julianne Moore, Still Alice.Besti leikari í aðalhlutverki: Eddie Redmayne, The Theory of Everything.Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárittu, Birdman.Besti leikari í aukahlutverki: J.K Simmons, Whiplash.Besta leikkona í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood.Besta búningahönnun: Milena Canonero, The Grand Budapest Hotel.Besta hár og förðun: Frances Hannon og Mark Coulier, The Grand Budapest Hotel.Besta teiknimynd: Big Hero 6.Besta klipping: Tom Cross, Whiplash.Besta tónlist: Alexandre Desplat, The Grand Budapest Hotel.Besta kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki, Whiplash.Besta heimildarmynd: Citizen FourBesta lag: Glory úr kvikmyndinni Selma.Besta erlenda mynd: Ida, Pólland.Besta leikna stuttmynd: The Phone Call.Besta stuttmynd, heimildarmynd: Crisis Hotline.Besta stuttmynd, teiknimynd: FeastBestu tæknibrellur: Interstellar.Besta hljóðblöndun: Craig Mann, Ben Wilkins og Thomas Curley, Whiplash.Besta hljóðvinnsla: Alan Robert Murray og Bub Ashman, American Sniper.Besta leikmynd: Grand Budapest Hotel.Besta frumsamda handrit: Birdman.Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: The Imitation Game.Tweets by @TheAcademy #oscars2015 Tweets
Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30
Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03