Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja Pétur Marinó Jónsson skrifar 26. júní 2015 10:00 Gunnar Nelson hefur ekki miklar áhyggjur. vísir/getty John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor. Hann segir engu máli skipta fyrir bardagamenn sína hver standi gegn þeim í búrinu. Gunnar Nelson átti upphaflega að mæta John Hathaway á UFC 189 en á þriðjudaginn síðasta kom í ljós að Hathaway væri meiddur og gæti ekki barist. Í hans stað kemur Brandon Thatch. „Gunnar var sofandi á meðan bardagi hans breyttist. Hann vaknaði seint þann dag og ég sagði honum að hann væri kominn með nýjan andstæðing. Í stað þess að spyrja hver það væri sagði hann einfaldlega: „Ó, ókei,“ og fékk sér morgunmat. Ég er mjög stoltur af strákunum fyrir að vera svona,“ sagði John Kavanagh. Það sama má segja um Conor McGregor. Á þriðjudaginn bárust þær fregnir að Jose Aldo væri með brákað rifbein og gæti mögulega ekki barist. „Forseti UFC, Dana White, hringdi í mig og spurði hvernig mér litist á að Chad Mendes kæmi í stað Aldo. Conor var sofandi þá svo ég gekk í herbergið hans og sagði honum að Mendes gæti komið í stað Aldo. Hann opnaði annað augað og sagði: „Þeir eru allir eins,“ og hélt áfram að sofa. Samningaviðræðurnar voru ekki lengri en það,“ sagði Kavanagh enn fremur. Kavanagh hefur alltaf sagt að andstæðingurinn skipti ekki máli. „Það er enginn andstæðingur“ eins og hann orðar það. SBG liðið hefur alltaf einbeitt sér að því að bæta sig í stað þess að æfa fyrir ákveðinn andstæðing því eins og hefur oft gerst með Gunnar getur andstæðingurinn breyst á augabragði. Markmiðið er alltaf að gera bardagamennina betri í undirbúningnum fyrir bardagann. Kavanagh telur að íþróttasamband Nevada fylkis gæti meinað Aldo að berjast með aðeins sólarhrings fyrirvara ef hann stenst ekki læknisskoðun. Aldo mun vilja berjast en læknirinn gæti meinað honum að berjast ef hann telur að hann sé ekki í standi til að keppa. Þá kæmi Chad Mendes í hans stað. „Mendes hefur verið sagt að ná tilsettri þyngd svo hann gæti staðið á vigtinni í stað Aldo. Þannig lagað gerist oft í minni bardagasamtökum en þetta er fyrir UFC titil. Það er ekkert stórmál fyrir okkur, það er eiginlega bara spennandi ef ég á að segja eins og er. Hver mun standa á vigtinni þegar við mætum? Við munum ekki vita það fyrr en daginn fyrir bardagann.“ Pistill Kavanagh er áhugaverð lesning en allan pistilinn má lesa hér. MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira
John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor. Hann segir engu máli skipta fyrir bardagamenn sína hver standi gegn þeim í búrinu. Gunnar Nelson átti upphaflega að mæta John Hathaway á UFC 189 en á þriðjudaginn síðasta kom í ljós að Hathaway væri meiddur og gæti ekki barist. Í hans stað kemur Brandon Thatch. „Gunnar var sofandi á meðan bardagi hans breyttist. Hann vaknaði seint þann dag og ég sagði honum að hann væri kominn með nýjan andstæðing. Í stað þess að spyrja hver það væri sagði hann einfaldlega: „Ó, ókei,“ og fékk sér morgunmat. Ég er mjög stoltur af strákunum fyrir að vera svona,“ sagði John Kavanagh. Það sama má segja um Conor McGregor. Á þriðjudaginn bárust þær fregnir að Jose Aldo væri með brákað rifbein og gæti mögulega ekki barist. „Forseti UFC, Dana White, hringdi í mig og spurði hvernig mér litist á að Chad Mendes kæmi í stað Aldo. Conor var sofandi þá svo ég gekk í herbergið hans og sagði honum að Mendes gæti komið í stað Aldo. Hann opnaði annað augað og sagði: „Þeir eru allir eins,“ og hélt áfram að sofa. Samningaviðræðurnar voru ekki lengri en það,“ sagði Kavanagh enn fremur. Kavanagh hefur alltaf sagt að andstæðingurinn skipti ekki máli. „Það er enginn andstæðingur“ eins og hann orðar það. SBG liðið hefur alltaf einbeitt sér að því að bæta sig í stað þess að æfa fyrir ákveðinn andstæðing því eins og hefur oft gerst með Gunnar getur andstæðingurinn breyst á augabragði. Markmiðið er alltaf að gera bardagamennina betri í undirbúningnum fyrir bardagann. Kavanagh telur að íþróttasamband Nevada fylkis gæti meinað Aldo að berjast með aðeins sólarhrings fyrirvara ef hann stenst ekki læknisskoðun. Aldo mun vilja berjast en læknirinn gæti meinað honum að berjast ef hann telur að hann sé ekki í standi til að keppa. Þá kæmi Chad Mendes í hans stað. „Mendes hefur verið sagt að ná tilsettri þyngd svo hann gæti staðið á vigtinni í stað Aldo. Þannig lagað gerist oft í minni bardagasamtökum en þetta er fyrir UFC titil. Það er ekkert stórmál fyrir okkur, það er eiginlega bara spennandi ef ég á að segja eins og er. Hver mun standa á vigtinni þegar við mætum? Við munum ekki vita það fyrr en daginn fyrir bardagann.“ Pistill Kavanagh er áhugaverð lesning en allan pistilinn má lesa hér.
MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira
Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30
Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30
Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00