Lífið

Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki

Stefán Árni Pálsson skrifar
Justin Bieber á Subway i Reykjanesbæ.
Justin Bieber á Subway i Reykjanesbæ. Mynd/júlía
Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi.

„Bieber kann greinilega gott að meta! Fyrir um það bil klukkutíma kom hann ásamt fylgdarliði inn á staðinn okkar i Keflavík og keypti sér 12 tommu Kalkúnsbringubát. Starfsmaðurinn sem afgreiddi hann er enn í sjokki.“

Bieber fór inn á Subway í Hafnargötunni og gekk svo sem leið yfir götuna, framhjá Lemon og niður í fjöru.

Justin Bieber kann greinilega gott að meta! Fyrir um það bil klukkutíma kom hann ásamt fylgdarliði inn á staðinn okkar i...

Posted by Subway á Íslandi on 21. september 2015
Hefur þú áhuga á því hvernig Bieber nærir sig á Íslandi? Taktu þá könnunina hér að neðan.

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.