Wenger um Evu og Mourinho: Hef engan áhuga á því sem gerist hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2015 11:30 Jose Mourinho, Eva Carneiro og Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er hvorki mikill vinur Jose Mourinho eða áhugamaður um það sem er í gangi á Brúnni. Blaðamaður The Mirror spurði Arsene Wenger um álit hans á máli Jose Mourinho og liðslæknisins Evu Carneiro þegar Wenger hélt blaðamannafund fyrir leik Arsenal og Manchester City um helgina. Eva Carneiro fær ekki lengur að vera í kringum leiki og æfingar Chelsea eftir að Jose Mourinho var mjög ósáttur með hana í 2-2 jafnteflinu á móti Swansea í fyrstu umferð. Mourinho sakaði Evu um að hafa lítinn leikskilning og kallaði það barnalega hegðun þegar hún fór inn á völlinn til að huga að Eden Hazard í uppbótatíma. Chelsea-liðið var þá þegar orðið manni færri þar sem að markvörðurinn Thibaut Courtois fékk rautt spjald. „Fótbolti er nógu erfiður svo að þú gerir hann ekki enn erfiðari með því að allir í og kringum liðið standi ekki saman. Vandamálið er traust og það er samheldnin sem býr til styrkinn innan liðsins," sagði Arsene Wenger. „Þú ert að tala um þessa frétt af Chelsea-liðinu. Ég hef ekkert verið að fylgjast með henni því ég hef í fyrsta lagi engan áhuga á því sem gerist hjá Chelsea og í öðru lagi eru reglurnar alveg skýrar um að það er dómarinn sem gefur læknaliðinu leyfi að koma inn á völlinn," sagði Wenger. Wenger vann Mourinho í fyrsta sinn þegar Arsenal tryggði sér Samfélagsskjöldinn á dögunum en Arsenal-liðið fylgdi því síðan eftir með því að tapa á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA kemur Evu Carneiro til varnar Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA segir að knattspyrnustjóri eigi ekkert að skipta sér af störfum lækna liðsins, það sé skylda þeirra að hlúa að leikmönnum séu þeir meiddir. 14. ágúst 2015 08:00 Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13. ágúst 2015 09:30 Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11. ágúst 2015 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er hvorki mikill vinur Jose Mourinho eða áhugamaður um það sem er í gangi á Brúnni. Blaðamaður The Mirror spurði Arsene Wenger um álit hans á máli Jose Mourinho og liðslæknisins Evu Carneiro þegar Wenger hélt blaðamannafund fyrir leik Arsenal og Manchester City um helgina. Eva Carneiro fær ekki lengur að vera í kringum leiki og æfingar Chelsea eftir að Jose Mourinho var mjög ósáttur með hana í 2-2 jafnteflinu á móti Swansea í fyrstu umferð. Mourinho sakaði Evu um að hafa lítinn leikskilning og kallaði það barnalega hegðun þegar hún fór inn á völlinn til að huga að Eden Hazard í uppbótatíma. Chelsea-liðið var þá þegar orðið manni færri þar sem að markvörðurinn Thibaut Courtois fékk rautt spjald. „Fótbolti er nógu erfiður svo að þú gerir hann ekki enn erfiðari með því að allir í og kringum liðið standi ekki saman. Vandamálið er traust og það er samheldnin sem býr til styrkinn innan liðsins," sagði Arsene Wenger. „Þú ert að tala um þessa frétt af Chelsea-liðinu. Ég hef ekkert verið að fylgjast með henni því ég hef í fyrsta lagi engan áhuga á því sem gerist hjá Chelsea og í öðru lagi eru reglurnar alveg skýrar um að það er dómarinn sem gefur læknaliðinu leyfi að koma inn á völlinn," sagði Wenger. Wenger vann Mourinho í fyrsta sinn þegar Arsenal tryggði sér Samfélagsskjöldinn á dögunum en Arsenal-liðið fylgdi því síðan eftir með því að tapa á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA kemur Evu Carneiro til varnar Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA segir að knattspyrnustjóri eigi ekkert að skipta sér af störfum lækna liðsins, það sé skylda þeirra að hlúa að leikmönnum séu þeir meiddir. 14. ágúst 2015 08:00 Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13. ágúst 2015 09:30 Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11. ágúst 2015 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA kemur Evu Carneiro til varnar Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA segir að knattspyrnustjóri eigi ekkert að skipta sér af störfum lækna liðsins, það sé skylda þeirra að hlúa að leikmönnum séu þeir meiddir. 14. ágúst 2015 08:00
Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13. ágúst 2015 09:30
Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11. ágúst 2015 19:15
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti