Peyton loksins klár í bátana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2015 22:30 Peyton hefur bara áritað síðustu vikur. vísir/getty Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi. Þá fer fram lokaumferðin í deildarkeppni í NFL-deildarinnar. Denver tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á mánudag en gulltryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar takist liðinu að leggja San Diego á sunnudag. „Ef liðið þarf á mér að halda þá verð ég til staðar og spila,“ sagði Manning en hinn ungi Brock Osweiler gæti þó spilað leikinn um helgina. Spilamennska hans hefur verið upp og niður en hann kláraði þó verkefnið að koma liðinu í úrslitakeppnina. Manning var heldur ekki að spila vel áður en hann meiddist. Þess utan hefði hann líklega gott af meiri hvíld. „Ég geri það sem þjálfaranum finnst vera best fyrir liðið. Þetta er búið að vera áhugavert ár en ég hef reynt að vera jákvæður. Ég hef lært mikið um sjálfan mig, ég hef verið góður liðsfélagi og reynt að hjálpa Brock eins og ég get,“ sagði Peyton. Síðasti leikur Manning með Denver var 15. nóvember. Síðan steig Osweiler inn en hann hafði aldrei spilað leik í deildinni áður. Hann vann þrjá fyrstu leikina, svo gaf á bátinn en Osweiler vann leikinn mikilvæga síðasta mánudag eins og áður segir. NFL Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira
Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi. Þá fer fram lokaumferðin í deildarkeppni í NFL-deildarinnar. Denver tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á mánudag en gulltryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar takist liðinu að leggja San Diego á sunnudag. „Ef liðið þarf á mér að halda þá verð ég til staðar og spila,“ sagði Manning en hinn ungi Brock Osweiler gæti þó spilað leikinn um helgina. Spilamennska hans hefur verið upp og niður en hann kláraði þó verkefnið að koma liðinu í úrslitakeppnina. Manning var heldur ekki að spila vel áður en hann meiddist. Þess utan hefði hann líklega gott af meiri hvíld. „Ég geri það sem þjálfaranum finnst vera best fyrir liðið. Þetta er búið að vera áhugavert ár en ég hef reynt að vera jákvæður. Ég hef lært mikið um sjálfan mig, ég hef verið góður liðsfélagi og reynt að hjálpa Brock eins og ég get,“ sagði Peyton. Síðasti leikur Manning með Denver var 15. nóvember. Síðan steig Osweiler inn en hann hafði aldrei spilað leik í deildinni áður. Hann vann þrjá fyrstu leikina, svo gaf á bátinn en Osweiler vann leikinn mikilvæga síðasta mánudag eins og áður segir.
NFL Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira