Minnihluti mannkyns í rómantísku kossaflensi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2015 22:39 Vísindamenn skoðuðu 168 mismunandi samfélög manna og komust að því að í aðeins 46% þeirra kysstist fólk í því sem kalla má rómantískum tilgangi. vísir/getty Flestum Íslendingum þykir það væntanlega eðlilegasti hlutur í heimi að kyssa maka sinn rómantískum kossi beint á munninn og detta jafnvel í sleik. Það þykir þó ekki öllum jarðarbúum jafneðlilegt að kyssast, eins og niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna. Vísindamenn skoðuðu 168 mismunandi samfélög manna og komust að því að í aðeins 46% þeirra kysstist fólk í því sem kalla má rómantískum tilgangi. Áður var talið að allt að 90% mannkyns skiptust á rómantískum kossum. Mörg samfélög veiðimanna og safnara sýndu engin merki um kossaflens eða þrá eftir slíku. Sumum fannst það jafnvel ógeðslegt. Mehinaku-ættbálkurinn í Brasilíu lýsti kossum á munninn til dæmis sem „ógeðslegum.“ William Jankowiak í Nevada-háskólanum í Las Vegas segir að niðurstöður rannsóknarinnar kollvarpi þeirri trú að rómantískir kossar séu alþjóðlegt fyrirbæri. Þvert á móti virðast þeir vestrænt fyrirbæri sem kynslóðir læra hver af annarri. Rómantískir kossar eru því tiltölulega nýir af nálinni í hinu stóra samhengi sögunnar, segir Rafael Wlodarski í Oxford-háskóla. Minnst er á kossa í fyrsta sinn í skrifuðum texta á sanskrít fyrir 3.500 árum. Þar er þeim lýst sem tilraun til þess að anda að sér sál annarrar manneskju. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Flestum Íslendingum þykir það væntanlega eðlilegasti hlutur í heimi að kyssa maka sinn rómantískum kossi beint á munninn og detta jafnvel í sleik. Það þykir þó ekki öllum jarðarbúum jafneðlilegt að kyssast, eins og niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna. Vísindamenn skoðuðu 168 mismunandi samfélög manna og komust að því að í aðeins 46% þeirra kysstist fólk í því sem kalla má rómantískum tilgangi. Áður var talið að allt að 90% mannkyns skiptust á rómantískum kossum. Mörg samfélög veiðimanna og safnara sýndu engin merki um kossaflens eða þrá eftir slíku. Sumum fannst það jafnvel ógeðslegt. Mehinaku-ættbálkurinn í Brasilíu lýsti kossum á munninn til dæmis sem „ógeðslegum.“ William Jankowiak í Nevada-háskólanum í Las Vegas segir að niðurstöður rannsóknarinnar kollvarpi þeirri trú að rómantískir kossar séu alþjóðlegt fyrirbæri. Þvert á móti virðast þeir vestrænt fyrirbæri sem kynslóðir læra hver af annarri. Rómantískir kossar eru því tiltölulega nýir af nálinni í hinu stóra samhengi sögunnar, segir Rafael Wlodarski í Oxford-háskóla. Minnst er á kossa í fyrsta sinn í skrifuðum texta á sanskrít fyrir 3.500 árum. Þar er þeim lýst sem tilraun til þess að anda að sér sál annarrar manneskju.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira