Minnihluti mannkyns í rómantísku kossaflensi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2015 22:39 Vísindamenn skoðuðu 168 mismunandi samfélög manna og komust að því að í aðeins 46% þeirra kysstist fólk í því sem kalla má rómantískum tilgangi. vísir/getty Flestum Íslendingum þykir það væntanlega eðlilegasti hlutur í heimi að kyssa maka sinn rómantískum kossi beint á munninn og detta jafnvel í sleik. Það þykir þó ekki öllum jarðarbúum jafneðlilegt að kyssast, eins og niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna. Vísindamenn skoðuðu 168 mismunandi samfélög manna og komust að því að í aðeins 46% þeirra kysstist fólk í því sem kalla má rómantískum tilgangi. Áður var talið að allt að 90% mannkyns skiptust á rómantískum kossum. Mörg samfélög veiðimanna og safnara sýndu engin merki um kossaflens eða þrá eftir slíku. Sumum fannst það jafnvel ógeðslegt. Mehinaku-ættbálkurinn í Brasilíu lýsti kossum á munninn til dæmis sem „ógeðslegum.“ William Jankowiak í Nevada-háskólanum í Las Vegas segir að niðurstöður rannsóknarinnar kollvarpi þeirri trú að rómantískir kossar séu alþjóðlegt fyrirbæri. Þvert á móti virðast þeir vestrænt fyrirbæri sem kynslóðir læra hver af annarri. Rómantískir kossar eru því tiltölulega nýir af nálinni í hinu stóra samhengi sögunnar, segir Rafael Wlodarski í Oxford-háskóla. Minnst er á kossa í fyrsta sinn í skrifuðum texta á sanskrít fyrir 3.500 árum. Þar er þeim lýst sem tilraun til þess að anda að sér sál annarrar manneskju. Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Flestum Íslendingum þykir það væntanlega eðlilegasti hlutur í heimi að kyssa maka sinn rómantískum kossi beint á munninn og detta jafnvel í sleik. Það þykir þó ekki öllum jarðarbúum jafneðlilegt að kyssast, eins og niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna. Vísindamenn skoðuðu 168 mismunandi samfélög manna og komust að því að í aðeins 46% þeirra kysstist fólk í því sem kalla má rómantískum tilgangi. Áður var talið að allt að 90% mannkyns skiptust á rómantískum kossum. Mörg samfélög veiðimanna og safnara sýndu engin merki um kossaflens eða þrá eftir slíku. Sumum fannst það jafnvel ógeðslegt. Mehinaku-ættbálkurinn í Brasilíu lýsti kossum á munninn til dæmis sem „ógeðslegum.“ William Jankowiak í Nevada-háskólanum í Las Vegas segir að niðurstöður rannsóknarinnar kollvarpi þeirri trú að rómantískir kossar séu alþjóðlegt fyrirbæri. Þvert á móti virðast þeir vestrænt fyrirbæri sem kynslóðir læra hver af annarri. Rómantískir kossar eru því tiltölulega nýir af nálinni í hinu stóra samhengi sögunnar, segir Rafael Wlodarski í Oxford-háskóla. Minnst er á kossa í fyrsta sinn í skrifuðum texta á sanskrít fyrir 3.500 árum. Þar er þeim lýst sem tilraun til þess að anda að sér sál annarrar manneskju.
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira