Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 16:00 Gunnar Nelson berst ekki við Hathaway. vísir/getty Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015 MMA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015
MMA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira