Merki um alvarlega vanrækslu þegar tannheilsa barna er slæm Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. september 2015 20:45 Barnaverndaryfirvöldum hér á landi berast reglulega tilkynningar frá tannlæknum vegna slæmrar tannheilsu barna. Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum og segir sérfræðingur þar að í mörgum tilfellum sé um hreina vanrækslu að ræða. Undanfarið hefur Stöð 2 greint frá slæmri tannheilsu barna á Íslandi. Á hverju ári eru yfir þrjú hundruð börn svæfð svo tannlæknar geti gert á þeim flóknar aðgerðir og tennur jafnvel dregnar úr allt niður í eins árs gömlum börnum. Steinunn Bergmann, sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu, segir að í slíkum tilfellum sé oft um vanrækslu að ræða.„Það er tvímælalaust vanræksla ef að það þarf að taka tennur úr mjög ungum börnum. Það getur verið merki um alvarlega vanrækslu vegna þess að þá hefur annað hvort matarræði ekki verið í samræmi við þarfir barnsins eða að tannhirðu hafi verið verulega ábótavant, og það er tilkynningarskylt til barnaverndaryfirvalda,“ útskýrir hún. Steinunn telur að tannlæknar séu í lykilaðstoðu hvað varðar að koma auga á vanrækslu eða ofbeldi gagnvart barni og að þeir tilkynni slík mál reglulega. Líkamleg vanræksla gagnvart barni felur í sér að foreldri hafi brugðist skyldu sinni til að sinna grunnþörfum barns, til dæmis þörf fyrir heilbrigðisþjónustu. Þetta á til að mynda við þegar tannhirðu barns er ekki sinnt, sem leiðir af sér alvarlegar tannskemmdir. Tengdar fréttir Bursta tennur barna í leikskólanum Tennur barna í leikskólum í Breiðholti og víðar eru burstaðar af leikskólakennurum. Að minnsta kosti þrjúhundruð börn eru svæfð á hverju ári vegna tannviðgerða. 28. ágúst 2015 19:00 Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26. ágúst 2015 19:15 Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. 27. ágúst 2015 19:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Barnaverndaryfirvöldum hér á landi berast reglulega tilkynningar frá tannlæknum vegna slæmrar tannheilsu barna. Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum og segir sérfræðingur þar að í mörgum tilfellum sé um hreina vanrækslu að ræða. Undanfarið hefur Stöð 2 greint frá slæmri tannheilsu barna á Íslandi. Á hverju ári eru yfir þrjú hundruð börn svæfð svo tannlæknar geti gert á þeim flóknar aðgerðir og tennur jafnvel dregnar úr allt niður í eins árs gömlum börnum. Steinunn Bergmann, sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu, segir að í slíkum tilfellum sé oft um vanrækslu að ræða.„Það er tvímælalaust vanræksla ef að það þarf að taka tennur úr mjög ungum börnum. Það getur verið merki um alvarlega vanrækslu vegna þess að þá hefur annað hvort matarræði ekki verið í samræmi við þarfir barnsins eða að tannhirðu hafi verið verulega ábótavant, og það er tilkynningarskylt til barnaverndaryfirvalda,“ útskýrir hún. Steinunn telur að tannlæknar séu í lykilaðstoðu hvað varðar að koma auga á vanrækslu eða ofbeldi gagnvart barni og að þeir tilkynni slík mál reglulega. Líkamleg vanræksla gagnvart barni felur í sér að foreldri hafi brugðist skyldu sinni til að sinna grunnþörfum barns, til dæmis þörf fyrir heilbrigðisþjónustu. Þetta á til að mynda við þegar tannhirðu barns er ekki sinnt, sem leiðir af sér alvarlegar tannskemmdir.
Tengdar fréttir Bursta tennur barna í leikskólanum Tennur barna í leikskólum í Breiðholti og víðar eru burstaðar af leikskólakennurum. Að minnsta kosti þrjúhundruð börn eru svæfð á hverju ári vegna tannviðgerða. 28. ágúst 2015 19:00 Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26. ágúst 2015 19:15 Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. 27. ágúst 2015 19:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Bursta tennur barna í leikskólanum Tennur barna í leikskólum í Breiðholti og víðar eru burstaðar af leikskólakennurum. Að minnsta kosti þrjúhundruð börn eru svæfð á hverju ári vegna tannviðgerða. 28. ágúst 2015 19:00
Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26. ágúst 2015 19:15
Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. 27. ágúst 2015 19:30
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent