Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 19:30 Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík, svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku, og þá er átt við börn sem enn eru með barnatennur. Að barnatennur séu teknar úr ungum börnum getur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér. Tannréttingar barna eru til dæmis ekki niðurgreiddar nema að litlum hluta. Solveig Hulda Jónsdóttir, tannlæknir og sérfræðingur í tannréttingum, segir bein tengsl á milli slæmrar umhirðu barnatanna og tannréttinga síðar meir. „Við sjáum svolítið af krökkum sem hafa tapað tönnum snemma hérna í tannréttingunum. Ef að tennur eru teknar snemma þá hefur það náttúrlega áhrif til framtíðar. Auðvitað stundum eru glerungsgallar og aðrar ástæður fyrir því að tennur tapast en því miður er þetta ekkert að minnka, jafnvel frekar að aukast, að maður sjái börn sem eru að tapa börnum alltof alltof snemma,“ segir Solveig. Þá getur tannleysi ungra barna haft áhrif á ýmsa þroskaþætti líkt og bit. „Það er erfiðara að tyggja og það getur haft áhrif á tal. Það fer svolítið eftir hvaða tennur eru teknar, en það hefur sannarlega áhrif á þeirra lífsgæði ef þau tapa tönnunum of snemma,“ segir hún. Skemmdir í barnatönnum hverfa ekki þegar tönnin dettur úr eða er tekin heldur getur hún haft mikil áhrif á fullorðinstennur. „Börn sem missa tennur hefðu jafnvel ekki þurft að fara í tannréttingar. Þau kannski lenda í því að það þarf að rétta til og búa til pláss. Svo þarf jafnvel að taka fullorðinstennur líka því það vantar pláss fyrir tennurnar. Í sumum tilfellum festast tennur uppi í beinum og þá jafnvel þarf aðgerð til að opna inn á þær og toga þær niður. Það getur tekið langan tíma og verið erfitt fyrir barnið,“ segir Solveig. Tengdar fréttir Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26. ágúst 2015 19:15 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík, svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku, og þá er átt við börn sem enn eru með barnatennur. Að barnatennur séu teknar úr ungum börnum getur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér. Tannréttingar barna eru til dæmis ekki niðurgreiddar nema að litlum hluta. Solveig Hulda Jónsdóttir, tannlæknir og sérfræðingur í tannréttingum, segir bein tengsl á milli slæmrar umhirðu barnatanna og tannréttinga síðar meir. „Við sjáum svolítið af krökkum sem hafa tapað tönnum snemma hérna í tannréttingunum. Ef að tennur eru teknar snemma þá hefur það náttúrlega áhrif til framtíðar. Auðvitað stundum eru glerungsgallar og aðrar ástæður fyrir því að tennur tapast en því miður er þetta ekkert að minnka, jafnvel frekar að aukast, að maður sjái börn sem eru að tapa börnum alltof alltof snemma,“ segir Solveig. Þá getur tannleysi ungra barna haft áhrif á ýmsa þroskaþætti líkt og bit. „Það er erfiðara að tyggja og það getur haft áhrif á tal. Það fer svolítið eftir hvaða tennur eru teknar, en það hefur sannarlega áhrif á þeirra lífsgæði ef þau tapa tönnunum of snemma,“ segir hún. Skemmdir í barnatönnum hverfa ekki þegar tönnin dettur úr eða er tekin heldur getur hún haft mikil áhrif á fullorðinstennur. „Börn sem missa tennur hefðu jafnvel ekki þurft að fara í tannréttingar. Þau kannski lenda í því að það þarf að rétta til og búa til pláss. Svo þarf jafnvel að taka fullorðinstennur líka því það vantar pláss fyrir tennurnar. Í sumum tilfellum festast tennur uppi í beinum og þá jafnvel þarf aðgerð til að opna inn á þær og toga þær niður. Það getur tekið langan tíma og verið erfitt fyrir barnið,“ segir Solveig.
Tengdar fréttir Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26. ágúst 2015 19:15 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26. ágúst 2015 19:15
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði