19. júní gæti orðið frídagur í stað 17. júní Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. janúar 2015 07:15 Dagur B. Eggertsson vísir/ernir Til greina kemur að hafa hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna og þjóðhátíðardagsins á sama degi í ár. „Hugmyndin er að sameina hátíðarhöld vegna 17. júní og 19. júní þegar minnst verður að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. Borgarstjóri segir að dagurinn allur tæki mið af hundrað ára afmælinu, auk hefðbundinnar dagskrár. 19. júní í ár sé föstudagur og gæti endað á glæsilegum tónleikum á Arnarhóli. Dagur velti hugmyndinni upp í umræðum á borgarstjórnarfundi í gær. „Það hefur verið stungið upp á því að gera 19. júní að frídegi í ár í tilefni afmælisins,“ segir borgarstjórinn. Illa gangi upp að hafa tvo frídaga með svo stuttu millibili. „Þetta yrði mjög sérstakt. 19. júní er merkilegur dagur í sögu landsins. Það hefur líka sýnt sig að stórir viðburðir í sögu kvenfrelsisbaráttunnar, á borð við kvennafrídaginn, hafa endurspeglað mikinn áhuga þjóðarinnar á þátttöku,“ segir Dagur. Dagur segir að hann hafi nefnt hugmyndina við þá sem standa að skipulagningu viðburða sem tengjast afmæli kosningaréttarins. Einnig hafi hann komið henni óformlega á framfæri við forsætisráðuneytið. „Þetta er hugmynd og þær komast ekki til framkvæmda nema með samvinnu allra. Ég tel þetta gæti orðið stórskemmtilegt.“ Tengdar fréttir 100 ár af kosningarétti Þann 30. desember verður blásið í lúður og afmælisár boðið velkomið. Fluttur verður fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur sem hún hélt einmitt þann dag árið 1887. Hann er oft talinn marka upphaf kvennabaráttunnar á Íslandi 11. desember 2014 10:17 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Til greina kemur að hafa hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna og þjóðhátíðardagsins á sama degi í ár. „Hugmyndin er að sameina hátíðarhöld vegna 17. júní og 19. júní þegar minnst verður að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. Borgarstjóri segir að dagurinn allur tæki mið af hundrað ára afmælinu, auk hefðbundinnar dagskrár. 19. júní í ár sé föstudagur og gæti endað á glæsilegum tónleikum á Arnarhóli. Dagur velti hugmyndinni upp í umræðum á borgarstjórnarfundi í gær. „Það hefur verið stungið upp á því að gera 19. júní að frídegi í ár í tilefni afmælisins,“ segir borgarstjórinn. Illa gangi upp að hafa tvo frídaga með svo stuttu millibili. „Þetta yrði mjög sérstakt. 19. júní er merkilegur dagur í sögu landsins. Það hefur líka sýnt sig að stórir viðburðir í sögu kvenfrelsisbaráttunnar, á borð við kvennafrídaginn, hafa endurspeglað mikinn áhuga þjóðarinnar á þátttöku,“ segir Dagur. Dagur segir að hann hafi nefnt hugmyndina við þá sem standa að skipulagningu viðburða sem tengjast afmæli kosningaréttarins. Einnig hafi hann komið henni óformlega á framfæri við forsætisráðuneytið. „Þetta er hugmynd og þær komast ekki til framkvæmda nema með samvinnu allra. Ég tel þetta gæti orðið stórskemmtilegt.“
Tengdar fréttir 100 ár af kosningarétti Þann 30. desember verður blásið í lúður og afmælisár boðið velkomið. Fluttur verður fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur sem hún hélt einmitt þann dag árið 1887. Hann er oft talinn marka upphaf kvennabaráttunnar á Íslandi 11. desember 2014 10:17 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
100 ár af kosningarétti Þann 30. desember verður blásið í lúður og afmælisár boðið velkomið. Fluttur verður fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur sem hún hélt einmitt þann dag árið 1887. Hann er oft talinn marka upphaf kvennabaráttunnar á Íslandi 11. desember 2014 10:17