Árásin var vegna skuldar Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 09:30 Geno Smith í leik með Jets á síðasta tímabili. Vísir/Getty Árásin sem Geno Smith, leikstjórnandi New York Jets, varð fyrir í gær var vegna skuldar hans eftir að Geno Smith stóð ekki við loforð sín um að mæta í æfingarbúðir IK Enemkpali, leikmannsins sem kýldi Smith. Enemkpali keypti flugmiða fyrir Smith en leikstjórnandinn lét ekki sjá sig og vildi varnarmaðurinn því fá endurgreitt. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en talið var að tímabilið sem hefst eftir fjórar vikur væri síðasta tækifæri Smiths sem valinn var með 39. valrétt í nýliðavalinu árið 2013. Hefur honum ekki tekist að hrífa stuðningsmenn né forráðamenn liðsins fyrstu tvö tímabil sín í herbúðum Jets en hann var settur á bekkinn á miðju tímabili í stað hins 35 árs gamla Michael Vick á síðasta ári. Enemkpali borgaði fyrir flugmiða Smiths til þess að hann gæti komið og hitt unga aðdáendur í æfingarbúðum hans en leikstjórnandinn tjáði að hann gæti ekki mætt vegna þess að hann væri að heimsækja bróðir sinn á spítala. Leiddi það til þess að Enemkpali réðst á Smith í búningsklefanum í gær og braut kjálka Smiths á tveimur stöðum. Samkvæmt miðlum erlendis var um 600 dollara að ræða eða tæplega 80.000 íslenskar krónur. Enemkpali var leystur undan samningi hjá New York Jets undir eins en hann var valinn í nýliðavalinu á síðasta ári. Lék hann aðeins í sex leikjum fyrir liðið áður en hann var leystur undan samningi. NFL Tengdar fréttir Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira
Árásin sem Geno Smith, leikstjórnandi New York Jets, varð fyrir í gær var vegna skuldar hans eftir að Geno Smith stóð ekki við loforð sín um að mæta í æfingarbúðir IK Enemkpali, leikmannsins sem kýldi Smith. Enemkpali keypti flugmiða fyrir Smith en leikstjórnandinn lét ekki sjá sig og vildi varnarmaðurinn því fá endurgreitt. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en talið var að tímabilið sem hefst eftir fjórar vikur væri síðasta tækifæri Smiths sem valinn var með 39. valrétt í nýliðavalinu árið 2013. Hefur honum ekki tekist að hrífa stuðningsmenn né forráðamenn liðsins fyrstu tvö tímabil sín í herbúðum Jets en hann var settur á bekkinn á miðju tímabili í stað hins 35 árs gamla Michael Vick á síðasta ári. Enemkpali borgaði fyrir flugmiða Smiths til þess að hann gæti komið og hitt unga aðdáendur í æfingarbúðum hans en leikstjórnandinn tjáði að hann gæti ekki mætt vegna þess að hann væri að heimsækja bróðir sinn á spítala. Leiddi það til þess að Enemkpali réðst á Smith í búningsklefanum í gær og braut kjálka Smiths á tveimur stöðum. Samkvæmt miðlum erlendis var um 600 dollara að ræða eða tæplega 80.000 íslenskar krónur. Enemkpali var leystur undan samningi hjá New York Jets undir eins en hann var valinn í nýliðavalinu á síðasta ári. Lék hann aðeins í sex leikjum fyrir liðið áður en hann var leystur undan samningi.
NFL Tengdar fréttir Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira
Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31