Árni Páll: "Er ekki kominn tími til að borga reikninginn fyrir þátttökuna á lista hinna viljugu þjóða?“ Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2015 13:15 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Andri Marinó Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórn Íslands geti reynt að finna sér skjól frá sameiginlegri ábyrgð með því að spila á þjóðernisnótur og segjast ekki ætla að láta ESB segja sér fyrir verkum. „Fínt. Tökum þá við fleiri flóttamönnum en ESB leggur til að við gerum. Er ekki kominn tími til að borga reikninginn fyrir þátttökuna á lista hinna viljugu þjóða?“ Þetta kom fram í ræðu formannsins á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fram fer á Hótel Natura í dag. „Innrásin í Írak – studd heilshugar af ríkisstjórn núverandi stjórnarflokka – markaði upphaf hörmungarsögu átaka og ofbeldis sem fólk er nú að flýja. Nú eru hundruð þúsunda að greiða með lífi sínu fyrir það feigðarflan.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni þar sem hann fjallaði meðal annars um málefni flóttamanna. Sagði hann brýna nauðsyn á sameiginlegu alþjóðlegu átaki þar sem Ísland yrði að taka þátt. „Það verður að vera evrópskt, vegna þess að landamærin eru sameiginleg.“Glíman við afleiðingar hrunsins að bakiÁrni Páll sagði að eftir erfið ár sé glíman við afleiðingar hrunsins loks að baki. „Við getum litið stolt til hlutverks okkar, en sigurinn var þjóðarinnar allrar. En eins og svo oft áður í íslenskri sögu er framtíðin óviss. Íslendingar hafa einstaka getu til að takast saman á við erfiðleika. Það sem okkur hefur hins vegar alltaf skort er aginn og sjálfstjórnin til að þola góða tíma. Og því miður er engin breyting á því.“ Hann segir verkefnin blasa við - heilbrigðisþjónustan, húsnæðismálin, málefni aldraðra og öryrkja, þjónusta við barnafjölskyldur. Árni Páll sagði einnig brýna þörf vera á að koma á „alvöru uppbyggilegri landsbyggðastefnu“. Sakaði hann stjórnarflokkana um að reyna að að ala á óvild milli höfuðborgar og landsbyggðanna, en hefur enga framtíðarsýn. Hún leggur ekkert uppbyggilegt til atvinnuþróunar eða nýsköpunar í þjónustu,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni.Sjá má ræðu Árna Páls í heild sinni á vef Samfylkingarinnar. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórn Íslands geti reynt að finna sér skjól frá sameiginlegri ábyrgð með því að spila á þjóðernisnótur og segjast ekki ætla að láta ESB segja sér fyrir verkum. „Fínt. Tökum þá við fleiri flóttamönnum en ESB leggur til að við gerum. Er ekki kominn tími til að borga reikninginn fyrir þátttökuna á lista hinna viljugu þjóða?“ Þetta kom fram í ræðu formannsins á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fram fer á Hótel Natura í dag. „Innrásin í Írak – studd heilshugar af ríkisstjórn núverandi stjórnarflokka – markaði upphaf hörmungarsögu átaka og ofbeldis sem fólk er nú að flýja. Nú eru hundruð þúsunda að greiða með lífi sínu fyrir það feigðarflan.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni þar sem hann fjallaði meðal annars um málefni flóttamanna. Sagði hann brýna nauðsyn á sameiginlegu alþjóðlegu átaki þar sem Ísland yrði að taka þátt. „Það verður að vera evrópskt, vegna þess að landamærin eru sameiginleg.“Glíman við afleiðingar hrunsins að bakiÁrni Páll sagði að eftir erfið ár sé glíman við afleiðingar hrunsins loks að baki. „Við getum litið stolt til hlutverks okkar, en sigurinn var þjóðarinnar allrar. En eins og svo oft áður í íslenskri sögu er framtíðin óviss. Íslendingar hafa einstaka getu til að takast saman á við erfiðleika. Það sem okkur hefur hins vegar alltaf skort er aginn og sjálfstjórnin til að þola góða tíma. Og því miður er engin breyting á því.“ Hann segir verkefnin blasa við - heilbrigðisþjónustan, húsnæðismálin, málefni aldraðra og öryrkja, þjónusta við barnafjölskyldur. Árni Páll sagði einnig brýna þörf vera á að koma á „alvöru uppbyggilegri landsbyggðastefnu“. Sakaði hann stjórnarflokkana um að reyna að að ala á óvild milli höfuðborgar og landsbyggðanna, en hefur enga framtíðarsýn. Hún leggur ekkert uppbyggilegt til atvinnuþróunar eða nýsköpunar í þjónustu,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni.Sjá má ræðu Árna Páls í heild sinni á vef Samfylkingarinnar.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira