Unglingur fjarlægður af einkareknu vistheimili með sérstakri neyðarráðstöfun Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 22. nóvember 2015 19:05 Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar greip nýlega til neyðarráðstöfunar í lögum til að fjarlægja unglingsstúlku af heimilinu Vinakoti, þar sem hún hefur verið vistuð, vegna vegna vanda sem rekja má til ódæmigerðrar einhverfu, ADH, þunglyndis og kvíða. Fyrrum lögmaður barnsins segir nefndina misbeita lögum. Málið sé stórfurðulegt og ekkert bendi til þess að barninu hafa verið hætta búin í Vinakoti. Fékk ekki að kalla til lögmann Barnaverndarnefnd hefur viljað að stúlkan færi úr Vinakoti í fóstur frá því snemma í vor og því hefur verið mikil óvissa um framtíð hennar þótt henni hafi liðið vel í Vinakoti. Vinakot er einkafyrirtæki og sveitarfélög greiða kostnaðinn. Móðirin Steinunn Hjartardóttir segist hafa heyrt að málið snúist um peninga en það sé þó ekki gefið upp. Þegar móðurinni var stillt upp við vegg fyrir helgi, neitaði hún að skrifa undir beiðni um fóstur, nema Barnaverndarnefnd svaraði því hvað gerðist ef það gengi ekki upp. Hún á hljóðupptöku af fundinum þar sem hún segir nefndina fara á bak við sig. Henni líði eins og það sé verið að ræna barninu. Hún biður ítrekað um að lögfræðingur sinn sé viðstaddur en við því var ekki orðið. Stúlkan strauk úr fóstrinu Barnaverndarnefnd féllst ekki á að bíða í sólarhring eftir lögmanni. Hún úrskurðaði að grípa skyldi til þess að fjarlægja barnið á grundvelli neyðarráðstöfunar. Stúlkunni var svo komið fyrir í tveggja vikna þvinguðu fóstri í Garðabæ, en þaðan strauk hún tveimur dögum síðar. Fyrsta desember þarf að úrskurða í málinu og þá þarf að leggja fram rökstuðning. Katrín Oddsdóttir lögmaður segir málið stórfurðulegt og óttast um stúlkuna í allri þessari óvissu. Hún segist túlka lögin þannig að það þurfi að vera einhver neyð til staðar til að beita neyðarúrræði í lögum. Þetta sé sett í lögin til að hægt sé að fara framhjá ákveðinni málsmeðferð, af því að það séu hættulegar aðstæður fyrir barnið sem kalli á tafarlausar ráðstafanir. Það sé engu slíku til að dreifa í þessu máli. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar greip nýlega til neyðarráðstöfunar í lögum til að fjarlægja unglingsstúlku af heimilinu Vinakoti, þar sem hún hefur verið vistuð, vegna vegna vanda sem rekja má til ódæmigerðrar einhverfu, ADH, þunglyndis og kvíða. Fyrrum lögmaður barnsins segir nefndina misbeita lögum. Málið sé stórfurðulegt og ekkert bendi til þess að barninu hafa verið hætta búin í Vinakoti. Fékk ekki að kalla til lögmann Barnaverndarnefnd hefur viljað að stúlkan færi úr Vinakoti í fóstur frá því snemma í vor og því hefur verið mikil óvissa um framtíð hennar þótt henni hafi liðið vel í Vinakoti. Vinakot er einkafyrirtæki og sveitarfélög greiða kostnaðinn. Móðirin Steinunn Hjartardóttir segist hafa heyrt að málið snúist um peninga en það sé þó ekki gefið upp. Þegar móðurinni var stillt upp við vegg fyrir helgi, neitaði hún að skrifa undir beiðni um fóstur, nema Barnaverndarnefnd svaraði því hvað gerðist ef það gengi ekki upp. Hún á hljóðupptöku af fundinum þar sem hún segir nefndina fara á bak við sig. Henni líði eins og það sé verið að ræna barninu. Hún biður ítrekað um að lögfræðingur sinn sé viðstaddur en við því var ekki orðið. Stúlkan strauk úr fóstrinu Barnaverndarnefnd féllst ekki á að bíða í sólarhring eftir lögmanni. Hún úrskurðaði að grípa skyldi til þess að fjarlægja barnið á grundvelli neyðarráðstöfunar. Stúlkunni var svo komið fyrir í tveggja vikna þvinguðu fóstri í Garðabæ, en þaðan strauk hún tveimur dögum síðar. Fyrsta desember þarf að úrskurða í málinu og þá þarf að leggja fram rökstuðning. Katrín Oddsdóttir lögmaður segir málið stórfurðulegt og óttast um stúlkuna í allri þessari óvissu. Hún segist túlka lögin þannig að það þurfi að vera einhver neyð til staðar til að beita neyðarúrræði í lögum. Þetta sé sett í lögin til að hægt sé að fara framhjá ákveðinni málsmeðferð, af því að það séu hættulegar aðstæður fyrir barnið sem kalli á tafarlausar ráðstafanir. Það sé engu slíku til að dreifa í þessu máli.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira