Bara konur í læsisteymi Sveinn Arnarsson skrifar 3. september 2015 07:00 Arnór Guðmundsson Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi. Átta konur voru ráðnar í læsisteymið en enginn karl. „Birtingarmynd þess samfélags sem við höfum skapað,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir, jafnréttisstýra. Arnór Guðmundsson, forstjóri Námsgagnastofnunar, segist gjarnan hafa viljað ráða karlmenn í teymið. Hins vegar hafi hann ráðið hæfasta fólkið. „Konur voru í yfirgnæfandi meirihluta þeirra sem sóttu um. 25 einstaklingar voru teknir í viðtal og þar af var einn karlmaður. Skýr efnisskilyrði voru sett um kennslureynslu og menntun. Við fengum sterkustu umsóknirnar frá konum og þar við sat,“ segir Arnór.kristín ástgeirsdóttirKristín segir þetta ekki góða þróun. Meira en átta af hverjum tíu grunnskólakennurum landsins eru konur. „Þetta endurspeglar hversu mikið konur eru búnar að mennta sig á þessu sviði en ekki karlar. Það þarf að beina alvarlega sjónum að því hvað hægt er að gera. Við vitum að meirihluti þeirra sem eiga í lestrarerfiðleikum eru drengir. Þeir eru ekki að lesa og við þurfum að vekja áhuga þeirra á lestri. Vitaskuld geta konur auðvitað gert það en það er betra ef jafnara kynjahlutfall væri í kennarastétt.“ Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi. Átta konur voru ráðnar í læsisteymið en enginn karl. „Birtingarmynd þess samfélags sem við höfum skapað,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir, jafnréttisstýra. Arnór Guðmundsson, forstjóri Námsgagnastofnunar, segist gjarnan hafa viljað ráða karlmenn í teymið. Hins vegar hafi hann ráðið hæfasta fólkið. „Konur voru í yfirgnæfandi meirihluta þeirra sem sóttu um. 25 einstaklingar voru teknir í viðtal og þar af var einn karlmaður. Skýr efnisskilyrði voru sett um kennslureynslu og menntun. Við fengum sterkustu umsóknirnar frá konum og þar við sat,“ segir Arnór.kristín ástgeirsdóttirKristín segir þetta ekki góða þróun. Meira en átta af hverjum tíu grunnskólakennurum landsins eru konur. „Þetta endurspeglar hversu mikið konur eru búnar að mennta sig á þessu sviði en ekki karlar. Það þarf að beina alvarlega sjónum að því hvað hægt er að gera. Við vitum að meirihluti þeirra sem eiga í lestrarerfiðleikum eru drengir. Þeir eru ekki að lesa og við þurfum að vekja áhuga þeirra á lestri. Vitaskuld geta konur auðvitað gert það en það er betra ef jafnara kynjahlutfall væri í kennarastétt.“
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira