Milljónir gerðar upptækar í umfangsmiklu steramáli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. september 2015 15:32 Hluti þeirra efna sem lögreglan gerði upptæk í aðgerðum sínum. mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að handtökur og húsleitir sem gerðar voru í fyrradag séu aðeins byrjunin á umfangsmikilli rannsókn lögreglunnar í steramáli sem greint var frá í gær. Mikil vinna sé nú fram undan við að greina þau gögn sem hald var lagt á. Til að mynda þarf að greina og mæla sterana sem voru gerðir upptækir en að sögn Aldísar voru þeir aðallega í töflu-og duftformi. Ekki liggur fyrir um hversu mikið magn er að ræða en einnig var lagt hald á reiðufé sem hljóp á 3-5 milljónum. Þá gerði lögreglan einnig upptæk búnað og tæki fyrir framleiðslu stera. Alls voru níu Íslendingar handteknir í aðgerðum lögreglu en þeim var öllum sleppt að loknum yfirheyrslum. Aldís segir að rannsóknin haldi nú áfram; yfirheyra þurfi fólk aftur og jafnvel einhverja aðra sem kunni að tengjast málinu. Aðgerðir íslenskra lögregluyfirvalda voru hluti af alþjóðlegri lögregluaðgerð (Operation Underground) undir forystu Europol og bandarísku fíkniefnalögreglunnar, DEA. Í fyrradag voru því samtímis í mörgum öðrum löndum framkvæmdar handtökur og húsleitir þar sem einnig var lagt hald á stera. Ráðist var gegn innflutningi stera frá framleiðendum í Kína, en lögreglan segir þá vera mjög stórtæka á þessu sviði. Fram kom í tilkynningu frá Europol að lögreglan hér á landi hefði gegnt lykilhlutverki í því að hægt var að rekja fjármagnsflæði til Kína. Aldís segir að lögregluyfirvöld erlendis hafi nýtt sér aðferðir sem lögreglan hér á landi notar til að rekja flæði fjármagns út úr landinu. Tengdar fréttir Húsleitir og handtökur hér á landi vegna steraframleiðslu Fjöldi manns handtekinn í aðgerðum lögregluyfirvalda víða um heim. 2. september 2015 10:07 Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Lögreglan lagði hald á mikið magn af sterum í aðgerðum sínum sem voru unnar í samstarfi við Europol og bandarísku fíkniefnalögregluna. 2. september 2015 16:19 Lögreglan á Íslandi hjálpaði til við að rekja fjármagnsflæði til Kína í alþjóðlegri aðgerð Europol leiddi aðgerðina ásamt bandarísku fíkniefnalögreglunni og bendist gegn ólöglegri steraframleiðslu. 2. september 2015 13:16 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að handtökur og húsleitir sem gerðar voru í fyrradag séu aðeins byrjunin á umfangsmikilli rannsókn lögreglunnar í steramáli sem greint var frá í gær. Mikil vinna sé nú fram undan við að greina þau gögn sem hald var lagt á. Til að mynda þarf að greina og mæla sterana sem voru gerðir upptækir en að sögn Aldísar voru þeir aðallega í töflu-og duftformi. Ekki liggur fyrir um hversu mikið magn er að ræða en einnig var lagt hald á reiðufé sem hljóp á 3-5 milljónum. Þá gerði lögreglan einnig upptæk búnað og tæki fyrir framleiðslu stera. Alls voru níu Íslendingar handteknir í aðgerðum lögreglu en þeim var öllum sleppt að loknum yfirheyrslum. Aldís segir að rannsóknin haldi nú áfram; yfirheyra þurfi fólk aftur og jafnvel einhverja aðra sem kunni að tengjast málinu. Aðgerðir íslenskra lögregluyfirvalda voru hluti af alþjóðlegri lögregluaðgerð (Operation Underground) undir forystu Europol og bandarísku fíkniefnalögreglunnar, DEA. Í fyrradag voru því samtímis í mörgum öðrum löndum framkvæmdar handtökur og húsleitir þar sem einnig var lagt hald á stera. Ráðist var gegn innflutningi stera frá framleiðendum í Kína, en lögreglan segir þá vera mjög stórtæka á þessu sviði. Fram kom í tilkynningu frá Europol að lögreglan hér á landi hefði gegnt lykilhlutverki í því að hægt var að rekja fjármagnsflæði til Kína. Aldís segir að lögregluyfirvöld erlendis hafi nýtt sér aðferðir sem lögreglan hér á landi notar til að rekja flæði fjármagns út úr landinu.
Tengdar fréttir Húsleitir og handtökur hér á landi vegna steraframleiðslu Fjöldi manns handtekinn í aðgerðum lögregluyfirvalda víða um heim. 2. september 2015 10:07 Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Lögreglan lagði hald á mikið magn af sterum í aðgerðum sínum sem voru unnar í samstarfi við Europol og bandarísku fíkniefnalögregluna. 2. september 2015 16:19 Lögreglan á Íslandi hjálpaði til við að rekja fjármagnsflæði til Kína í alþjóðlegri aðgerð Europol leiddi aðgerðina ásamt bandarísku fíkniefnalögreglunni og bendist gegn ólöglegri steraframleiðslu. 2. september 2015 13:16 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Húsleitir og handtökur hér á landi vegna steraframleiðslu Fjöldi manns handtekinn í aðgerðum lögregluyfirvalda víða um heim. 2. september 2015 10:07
Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Lögreglan lagði hald á mikið magn af sterum í aðgerðum sínum sem voru unnar í samstarfi við Europol og bandarísku fíkniefnalögregluna. 2. september 2015 16:19
Lögreglan á Íslandi hjálpaði til við að rekja fjármagnsflæði til Kína í alþjóðlegri aðgerð Europol leiddi aðgerðina ásamt bandarísku fíkniefnalögreglunni og bendist gegn ólöglegri steraframleiðslu. 2. september 2015 13:16