Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda í fyrramálið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 13:58 Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp störfum að undanförnu. Vísir/Ernir Boðað hefur verið til fundar milli samninganefnda hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan 9 í fyrramálið. Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, er ekki bjartsýnn á að neitt nýtt komi fram en hann telur lagaskyldu ríkissáttasemjara um að boða fund á tveggja vikna fresti ástæðuna fyrir því að nú hafi loks verið boðað til hans. „Eftir að þessi lög voru samþykkt og að forsendur gerðardóms eru þær sem þær eru að þá er náttúrulega erfitt að komast að annarri niðurstöðu en er búið að bjóða okkur. Ég tel að það sé lítill hvati fyrir ríkið að semja við okkur eins og staðan er.” Lögbann var sett á verkfall hjúkrunarfræðinga nú í júní en þetta er fyrsti fundurinn milli samninganefndanna sem boðað hefur verið til síðan þá. Mikil óánægja var meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningarinnar og fjölmenn mótmæli voru haldin á meðan á þingfundi stóð. „Fólk er ennþá ósátt. Nú sér maður í fjölmiðlum að hátt í 200 hjúkrunarfræðingar eru búnir að segja upp störfum.” Ólafur segist ekki mega til þess hugsa hvert ástandið verður ef þessir hjúkrunarfræðingar ákveða að lokum að hverfa frá störfum. „Við megum ekki missa einn einasta hjúkrunarfræðing. Okkur hefur þegar gengið illa að manna stöður hjúkrunarfræðinga þannig að þetta ofan á fyrirséða mannfæð í hjúkrunarstörfum í framtíðinni er ekki mjög gott.” Tengdar fréttir Engin neyðaráætlun vegna uppsagna – Tómas Guðbjartsson er ósáttur Engin áætlun liggur fyrir að hálfu stjórnvalda um hvernig bregðast eigi við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir stjórnvöld ekki gera sér grein fyrir alvarleika málsins. 21. júní 2015 13:47 Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að tákni endalok launamunar kynjanna. 20. júní 2015 19:45 Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20. júní 2015 07:00 Óhjákvæmilegt var að setja lög á verkfallið – hjúkrunarfræðingur segist niðurlægð Aðstoðarlandlæknir segir að óhjákvæmilegt hafi verið að setja lög á verkfall hjúkrunarfræðinga en ástandið hafi verið orðið alvarlegt. Guðnýju Birnu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi er nóg boðið eftir að meirihluti Alþingis samþykkti lögin. 20. júní 2015 18:59 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Sjá meira
Boðað hefur verið til fundar milli samninganefnda hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan 9 í fyrramálið. Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, er ekki bjartsýnn á að neitt nýtt komi fram en hann telur lagaskyldu ríkissáttasemjara um að boða fund á tveggja vikna fresti ástæðuna fyrir því að nú hafi loks verið boðað til hans. „Eftir að þessi lög voru samþykkt og að forsendur gerðardóms eru þær sem þær eru að þá er náttúrulega erfitt að komast að annarri niðurstöðu en er búið að bjóða okkur. Ég tel að það sé lítill hvati fyrir ríkið að semja við okkur eins og staðan er.” Lögbann var sett á verkfall hjúkrunarfræðinga nú í júní en þetta er fyrsti fundurinn milli samninganefndanna sem boðað hefur verið til síðan þá. Mikil óánægja var meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningarinnar og fjölmenn mótmæli voru haldin á meðan á þingfundi stóð. „Fólk er ennþá ósátt. Nú sér maður í fjölmiðlum að hátt í 200 hjúkrunarfræðingar eru búnir að segja upp störfum.” Ólafur segist ekki mega til þess hugsa hvert ástandið verður ef þessir hjúkrunarfræðingar ákveða að lokum að hverfa frá störfum. „Við megum ekki missa einn einasta hjúkrunarfræðing. Okkur hefur þegar gengið illa að manna stöður hjúkrunarfræðinga þannig að þetta ofan á fyrirséða mannfæð í hjúkrunarstörfum í framtíðinni er ekki mjög gott.”
Tengdar fréttir Engin neyðaráætlun vegna uppsagna – Tómas Guðbjartsson er ósáttur Engin áætlun liggur fyrir að hálfu stjórnvalda um hvernig bregðast eigi við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir stjórnvöld ekki gera sér grein fyrir alvarleika málsins. 21. júní 2015 13:47 Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að tákni endalok launamunar kynjanna. 20. júní 2015 19:45 Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20. júní 2015 07:00 Óhjákvæmilegt var að setja lög á verkfallið – hjúkrunarfræðingur segist niðurlægð Aðstoðarlandlæknir segir að óhjákvæmilegt hafi verið að setja lög á verkfall hjúkrunarfræðinga en ástandið hafi verið orðið alvarlegt. Guðnýju Birnu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi er nóg boðið eftir að meirihluti Alþingis samþykkti lögin. 20. júní 2015 18:59 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Sjá meira
Engin neyðaráætlun vegna uppsagna – Tómas Guðbjartsson er ósáttur Engin áætlun liggur fyrir að hálfu stjórnvalda um hvernig bregðast eigi við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir stjórnvöld ekki gera sér grein fyrir alvarleika málsins. 21. júní 2015 13:47
Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að tákni endalok launamunar kynjanna. 20. júní 2015 19:45
Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. 20. júní 2015 07:00
Óhjákvæmilegt var að setja lög á verkfallið – hjúkrunarfræðingur segist niðurlægð Aðstoðarlandlæknir segir að óhjákvæmilegt hafi verið að setja lög á verkfall hjúkrunarfræðinga en ástandið hafi verið orðið alvarlegt. Guðnýju Birnu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi er nóg boðið eftir að meirihluti Alþingis samþykkti lögin. 20. júní 2015 18:59