Fæðuskortur ógnar auðnutittlingum Gissur Sigurðsson skrifar 14. desember 2015 12:16 Lítið var um birkifræ síðasta vetur. vísir/gva Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent