Fæðuskortur ógnar auðnutittlingum Gissur Sigurðsson skrifar 14. desember 2015 12:16 Lítið var um birkifræ síðasta vetur. vísir/gva Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira
Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva
Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira