Íslendingur Norðurlandameistari í eldsmíði Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. ágúst 2015 13:09 Beate Stormo með hest sem hún eldsmíðaði eftir eigin teikningu. mynd/aðsend Íslensk kona, Beate Stormo frá Kristnesi í Eyjafirði, vann í flokki meistara á Norðurlandameistaramóti eldsmiða í Firskars í Finnlandi í dag. Íslandsmeistaramótið í eldsmíði var haldið á Safnasvæðinu á Akranesi í byrjun júní á þessu ári en Beate Stormo sigraði þar og hélt því til Finnlands til að keppa í flokki meistara. Einar Gunnar Sigurðsson keppti einnig í flokki sveina og lenti í fjórða sæti og í flokki ungliða keppti Ingvar Matthíasson sem lenti í öðru sæti.Bjarni Þór Kristjánsson og Beate Stormo við eldsmíði á Akureyri.mynd/aðsendNorðurlandameistaramót í eldsmíði var sem fyrr segir haldið Firskars í Finnlandi um helgina. Smíðaverkefnið að þessu sinni voru tölustafir. Aðalmarkmið keppninnar er að viðhalda eldsmíðahefðinni í norrænu löndunum, að styrkja samvinnu eldsmiða og til að hvetja og styrkja yngri eldsmiði til að afla sér sem víðtækastrar reynslu til að viðhalda gæðum í greininni. Fram kemur í tilkynningu að mótið hafi verið skipulagt af tveimur finnskum eldsmiðahópum: Suomen Sepät ry og Taidesepät ry. Nánar má lesa um eldsmiðamótið hér. Norðurlandameistaramótið er haldið annað hvert ár í fimm löndum til skiptis, þannig að búast má við að næsta mót verði haldið hér á Íslandi árið 2023 en Danmörk mun hýsa næsta mót. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Íslensk kona, Beate Stormo frá Kristnesi í Eyjafirði, vann í flokki meistara á Norðurlandameistaramóti eldsmiða í Firskars í Finnlandi í dag. Íslandsmeistaramótið í eldsmíði var haldið á Safnasvæðinu á Akranesi í byrjun júní á þessu ári en Beate Stormo sigraði þar og hélt því til Finnlands til að keppa í flokki meistara. Einar Gunnar Sigurðsson keppti einnig í flokki sveina og lenti í fjórða sæti og í flokki ungliða keppti Ingvar Matthíasson sem lenti í öðru sæti.Bjarni Þór Kristjánsson og Beate Stormo við eldsmíði á Akureyri.mynd/aðsendNorðurlandameistaramót í eldsmíði var sem fyrr segir haldið Firskars í Finnlandi um helgina. Smíðaverkefnið að þessu sinni voru tölustafir. Aðalmarkmið keppninnar er að viðhalda eldsmíðahefðinni í norrænu löndunum, að styrkja samvinnu eldsmiða og til að hvetja og styrkja yngri eldsmiði til að afla sér sem víðtækastrar reynslu til að viðhalda gæðum í greininni. Fram kemur í tilkynningu að mótið hafi verið skipulagt af tveimur finnskum eldsmiðahópum: Suomen Sepät ry og Taidesepät ry. Nánar má lesa um eldsmiðamótið hér. Norðurlandameistaramótið er haldið annað hvert ár í fimm löndum til skiptis, þannig að búast má við að næsta mót verði haldið hér á Íslandi árið 2023 en Danmörk mun hýsa næsta mót.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira