Lögmaður greindarskerta Hollendingsins: Hefði haft það betra á Kvíabryggju um jólin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 16:10 Fangelsið Kvíabryggja. Vísir/Pjetur Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á farbann yfir greindarskertum Hollendingi sem grunaður er um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands með Norrænu í september síðastliðnum. Farbannið gildir til 19. janúar næstkomandi en að sögn Ómars Arnar Bjarnþórssonar, verjanda mannsins, hefur hann kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Hann segist vonast til að niðurstaða fáist í málið fyrir jól þó að tíminn sé vissulega knappur.Sjá einnig:Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin „Lögreglan útvegaði honum pláss á gistiheimili í Reykjavík og þá fær hann líka dagpeninga sem lögreglan útvegar honum. Þeir eiga að duga honum til að framfleyta sér, kaupa sér að borða og annað slíkt. Svo þarf hann bara að sjá um sig sjálfur að öðru leyti,“ segir Ómar. Aðspurður hvort hann hafi áhyggjur af honum segir hann: „Ég hef kannski ekki áhyggjur af hans heilsu en ég veit að hann hefði haft það betra þar sem hann var á Kvíabryggju heldur en að vera einn í þessum aðstæðum.“ Ómar segir að maðurinn verði í mat hjá Hjálpræðishernum á aðfangadagskvöld þar sem hann veit af fleiri Hollendingum. Tengdar fréttir Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30. nóvember 2015 09:30 Greindarskerti Hollendingurinn mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sagðist ekki treysta sér til að sjá um sig sjálfan hér á landi þangað til hann verður sóttur til saka. 24. nóvember 2015 16:15 Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00 Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9. nóvember 2015 19:34 Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22. desember 2015 06:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á farbann yfir greindarskertum Hollendingi sem grunaður er um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands með Norrænu í september síðastliðnum. Farbannið gildir til 19. janúar næstkomandi en að sögn Ómars Arnar Bjarnþórssonar, verjanda mannsins, hefur hann kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Hann segist vonast til að niðurstaða fáist í málið fyrir jól þó að tíminn sé vissulega knappur.Sjá einnig:Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin „Lögreglan útvegaði honum pláss á gistiheimili í Reykjavík og þá fær hann líka dagpeninga sem lögreglan útvegar honum. Þeir eiga að duga honum til að framfleyta sér, kaupa sér að borða og annað slíkt. Svo þarf hann bara að sjá um sig sjálfur að öðru leyti,“ segir Ómar. Aðspurður hvort hann hafi áhyggjur af honum segir hann: „Ég hef kannski ekki áhyggjur af hans heilsu en ég veit að hann hefði haft það betra þar sem hann var á Kvíabryggju heldur en að vera einn í þessum aðstæðum.“ Ómar segir að maðurinn verði í mat hjá Hjálpræðishernum á aðfangadagskvöld þar sem hann veit af fleiri Hollendingum.
Tengdar fréttir Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30. nóvember 2015 09:30 Greindarskerti Hollendingurinn mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sagðist ekki treysta sér til að sjá um sig sjálfan hér á landi þangað til hann verður sóttur til saka. 24. nóvember 2015 16:15 Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00 Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9. nóvember 2015 19:34 Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22. desember 2015 06:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30. nóvember 2015 09:30
Greindarskerti Hollendingurinn mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sagðist ekki treysta sér til að sjá um sig sjálfan hér á landi þangað til hann verður sóttur til saka. 24. nóvember 2015 16:15
Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00
Móðir greindarskerta fangans: „Þetta er algert hneyksli“ Hollensk móðir segir son sinn, sem dvelur í íslensku fangelsi, hafa lítið annað gert en grátið þegar hún fékk að tala við hann í nokkrar mínútur símleiðis. 9. nóvember 2015 19:34
Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22. desember 2015 06:00