Messi bestur í heimi að mati Guardian | Þrír af fjórum efstu leika með Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2015 20:00 Messi átti magnað ár með Barcelona. vísir/getty Líkt og síðustu ár hafa sérfræðingar the Guardian valið 100 bestu fótboltamenn í heimi en listinn var birtur í heild sinni í dag. Lionel Messi er besti leikmaður heims árið 2015 að mati Guardian en argentínski snillingurinn hirðir toppsætið af Cristiano Ronaldo sem var bestur í fyrra. 74% þeirra 123 sérfræðinga sem sáu um að velja listann settu Messi í efsta sætið. Samherjar Messi hjá Barcelona, Neymar og Luís Suárez, eru í 3. og 4. sæti en þetta magnaða sóknartríó hefur skorað samtals 134 mörk á árinu sem nú er senn á enda. Robert Lewandowski er einn af hástökkvurum listans en Pólverjinn fer úr 30. sæti upp í það fimmta. Bayern München á tvo aðra leikmenn í tíu efstu sætum listans; Thomas Müller (6.) og Manuel Neuer (8.). Meðal nýrra nafna sem koma inn á listann má nefna Kevin De Bruyne sem er í 14. sæti og Leicester-bræðurna Jamie Vardy (68.) og Riyad Mahrez (99.). Spánn á flesta leikmenn á listanum (16) en Bayern er það félagslið sem á flesta fulltrúa á listanum, eða 12 talsins. England á aðeins fjóra leikmenn á listanum; Harry Kane (38.), Wayne Rooney (60.), Raheem Sterling (62.) og Vardy (68.).Tíu bestu leikmenn heims að mati Guardian (listann í heild sinni má sjá með því að smella hér: 1. Lionel Messi (Barcelona og Argentína) 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid og Portúgal) 3. Neymar (Barcelona og Brasilía) 4. Luís Suárez (Barcelona og Úrugvæ) 5. Robert Lewandowski (Bayern München og Pólland) 6. Thomas Müller (Bayern og Þýskaland) 7. Zlatan Ibrahimovic (PSG og Svíþjóð) 8. Manuel Neuer (Bayern og Þýskaland) 9. Sergio Agüero (Man City og Argentína) 10. Alexis Sánchez (Arsenal og Chile) Fótbolti Tengdar fréttir Fótboltafantasía í hverjum leik MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman. 3. desember 2015 06:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Líkt og síðustu ár hafa sérfræðingar the Guardian valið 100 bestu fótboltamenn í heimi en listinn var birtur í heild sinni í dag. Lionel Messi er besti leikmaður heims árið 2015 að mati Guardian en argentínski snillingurinn hirðir toppsætið af Cristiano Ronaldo sem var bestur í fyrra. 74% þeirra 123 sérfræðinga sem sáu um að velja listann settu Messi í efsta sætið. Samherjar Messi hjá Barcelona, Neymar og Luís Suárez, eru í 3. og 4. sæti en þetta magnaða sóknartríó hefur skorað samtals 134 mörk á árinu sem nú er senn á enda. Robert Lewandowski er einn af hástökkvurum listans en Pólverjinn fer úr 30. sæti upp í það fimmta. Bayern München á tvo aðra leikmenn í tíu efstu sætum listans; Thomas Müller (6.) og Manuel Neuer (8.). Meðal nýrra nafna sem koma inn á listann má nefna Kevin De Bruyne sem er í 14. sæti og Leicester-bræðurna Jamie Vardy (68.) og Riyad Mahrez (99.). Spánn á flesta leikmenn á listanum (16) en Bayern er það félagslið sem á flesta fulltrúa á listanum, eða 12 talsins. England á aðeins fjóra leikmenn á listanum; Harry Kane (38.), Wayne Rooney (60.), Raheem Sterling (62.) og Vardy (68.).Tíu bestu leikmenn heims að mati Guardian (listann í heild sinni má sjá með því að smella hér: 1. Lionel Messi (Barcelona og Argentína) 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid og Portúgal) 3. Neymar (Barcelona og Brasilía) 4. Luís Suárez (Barcelona og Úrugvæ) 5. Robert Lewandowski (Bayern München og Pólland) 6. Thomas Müller (Bayern og Þýskaland) 7. Zlatan Ibrahimovic (PSG og Svíþjóð) 8. Manuel Neuer (Bayern og Þýskaland) 9. Sergio Agüero (Man City og Argentína) 10. Alexis Sánchez (Arsenal og Chile)
Fótbolti Tengdar fréttir Fótboltafantasía í hverjum leik MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman. 3. desember 2015 06:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fótboltafantasía í hverjum leik MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman. 3. desember 2015 06:00