Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2015 10:45 Gunnar Nelson sat fyrir svörum á fjölmiðladegi UFC 194 í gær en þetta risabardagakvöld hefst klukkan 3.00 aðfaranótt sunnudags og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar mætir þar Brasilíumanninum Demian Maia í stærsta bardaga síns ferils og sama kvöld berst góðvinur Gunnars og Íslandsvinurinn Conor McGregor við Jose Aldo um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt.Sjá einnig:Víkingaför Gunnars Nelson um heiminn Okkar maður var silkislakur er hann ræddi við hvern fjölmiðilinn á fætur öðrum í gær og ein ummæli hans vöktu svo mikla athygli að þau voru kjörin þau þriðju bestu á Youtube-síðu UFC. Gunnar talaði þar um leið sína á toppinn og sigrana á leiðinni. Hann segir þetta ekki bara snúast um að vinna hvern mótherjann á fætur öðrum heldur þarf að vera stíll yfir sigrunum.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem ætlar að vinna Gunnar Nelson á laugardaginn „Það sem skiptir meira máli en að vinna er hvernig þú vinnur. Þú getur unnið fullt af bardögum í UFC en aldrei verið nálægt titilbardaga,“ sagði Gunnar. „Síðan geturðu unnið bara nokkra og verið nálægt. Það fer allt eftir því hverja þú vinnur og hvernig þú gerir það,“ sagði Gunnar Nelson. Ummæli Gunnars má heyra eftir 40 sekúndur í myndbandinu hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Gunnar og Conor gera jafnvægisæfingar í sólinni | Sjáðu nýju UFC dagbækurnar Gunnar Nelson og Conor McCregor fara óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir UFC 194. 9. desember 2015 13:00 UFC-veisla í Vegas UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. 10. desember 2015 09:00 Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. 9. desember 2015 23:30 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Gunnar Nelson sat fyrir svörum á fjölmiðladegi UFC 194 í gær en þetta risabardagakvöld hefst klukkan 3.00 aðfaranótt sunnudags og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar mætir þar Brasilíumanninum Demian Maia í stærsta bardaga síns ferils og sama kvöld berst góðvinur Gunnars og Íslandsvinurinn Conor McGregor við Jose Aldo um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt.Sjá einnig:Víkingaför Gunnars Nelson um heiminn Okkar maður var silkislakur er hann ræddi við hvern fjölmiðilinn á fætur öðrum í gær og ein ummæli hans vöktu svo mikla athygli að þau voru kjörin þau þriðju bestu á Youtube-síðu UFC. Gunnar talaði þar um leið sína á toppinn og sigrana á leiðinni. Hann segir þetta ekki bara snúast um að vinna hvern mótherjann á fætur öðrum heldur þarf að vera stíll yfir sigrunum.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem ætlar að vinna Gunnar Nelson á laugardaginn „Það sem skiptir meira máli en að vinna er hvernig þú vinnur. Þú getur unnið fullt af bardögum í UFC en aldrei verið nálægt titilbardaga,“ sagði Gunnar. „Síðan geturðu unnið bara nokkra og verið nálægt. Það fer allt eftir því hverja þú vinnur og hvernig þú gerir það,“ sagði Gunnar Nelson. Ummæli Gunnars má heyra eftir 40 sekúndur í myndbandinu hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Gunnar og Conor gera jafnvægisæfingar í sólinni | Sjáðu nýju UFC dagbækurnar Gunnar Nelson og Conor McCregor fara óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir UFC 194. 9. desember 2015 13:00 UFC-veisla í Vegas UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. 10. desember 2015 09:00 Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. 9. desember 2015 23:30 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00
Gunnar og Conor gera jafnvægisæfingar í sólinni | Sjáðu nýju UFC dagbækurnar Gunnar Nelson og Conor McCregor fara óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir UFC 194. 9. desember 2015 13:00
UFC-veisla í Vegas UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. 10. desember 2015 09:00
Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. 9. desember 2015 23:30