Langafi söngkonunnar Heru auglýsir húslestur í Gamla bíó Stefán Árni Pálsson skrifar 15. desember 2015 12:30 Langafa Heru má sjá hér lengst til vinstri. vísir Í desember fer fram Húslestur í Petersen svítunni í Gamla bíó þar sem margir af fremstu ljóðskáldum, rithöfundum og tónlistarmönnum Íslendinga koma fram. Fyrir viðburðinn var útbúið kynningarefni þar sem gömul mynd var í aðalhlutverki, sem þótti endurspegla vel þá stemningu sem verið var að sækjast eftir í þessari húslestrarröð. Fyrir helgi átti söngkonan Hera Björk leið í Gamla bíó og kom auga á plakatið fyrir utan húsið og sagði svo í framhaldinu frá því á facebook síðu sinni að maðurinn á myndinni væri langafi hennar og langamma hennar væri þarna á myndinni að gefa afa hennar, Geir, brjóst að drekka. „Þetta er skemmtilegt...Langafi minn hann Ásmundur við húslestur í Víðum upp úr aldamótunum 1900 og langamma hlýðir á með afa Geir á brjósti...og saman auglýsa þau húslestur í Gamla Bíó 2015...er handviss um að þau óraði ekki fyrir því þegar þessi mynd var tekin 1906,“ segir Hera á Facebook. Næsti húslestur fer fram þriðjudagskvöldið 15. desember í Petersen svítunni og hefst kl. 20.30 með yfirskriftinni Tónar og ljóð, en þar munu koma fram Gyrðir Elíason, Svavar Knútur, Aðalsteinn Ásberg og Ása Aðalsteinsdóttir. Á undan er rauðvínskynning og fólk því hvatt til að mæta snemma og koma sér vel fyrir áður en listamenn kvöldsins hefja leik. Frítt er inn. Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Í desember fer fram Húslestur í Petersen svítunni í Gamla bíó þar sem margir af fremstu ljóðskáldum, rithöfundum og tónlistarmönnum Íslendinga koma fram. Fyrir viðburðinn var útbúið kynningarefni þar sem gömul mynd var í aðalhlutverki, sem þótti endurspegla vel þá stemningu sem verið var að sækjast eftir í þessari húslestrarröð. Fyrir helgi átti söngkonan Hera Björk leið í Gamla bíó og kom auga á plakatið fyrir utan húsið og sagði svo í framhaldinu frá því á facebook síðu sinni að maðurinn á myndinni væri langafi hennar og langamma hennar væri þarna á myndinni að gefa afa hennar, Geir, brjóst að drekka. „Þetta er skemmtilegt...Langafi minn hann Ásmundur við húslestur í Víðum upp úr aldamótunum 1900 og langamma hlýðir á með afa Geir á brjósti...og saman auglýsa þau húslestur í Gamla Bíó 2015...er handviss um að þau óraði ekki fyrir því þegar þessi mynd var tekin 1906,“ segir Hera á Facebook. Næsti húslestur fer fram þriðjudagskvöldið 15. desember í Petersen svítunni og hefst kl. 20.30 með yfirskriftinni Tónar og ljóð, en þar munu koma fram Gyrðir Elíason, Svavar Knútur, Aðalsteinn Ásberg og Ása Aðalsteinsdóttir. Á undan er rauðvínskynning og fólk því hvatt til að mæta snemma og koma sér vel fyrir áður en listamenn kvöldsins hefja leik. Frítt er inn.
Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira